Morgunblaðið - 15.06.2019, Síða 41
leiki, ekki bara leiki gegn efstu liðum
deildarinnar. bjarnih@mbl.is
Sigur eftir blessun prestsins
Það var fallegt um að lítast á Vík-
ingsvelli í gærkvöldi. Þá var leikinn
fyrsti leikur heimamanna á nýju
gervigrasi í blússandi veðurblíðu.
Sr. Pálmi Matthíasson, sóknar-
prestur í Bústaðaprestakalli, bless-
aði nýja grasið fyrir leik og blessun
hans, ásamt reyndar tveimur ágæt-
um mörkum, skilaði Víkingum
fyrsta sínum sigri í Pepsi Max-
deildinni í sumar gegn nýliðum HK,
sem gerðu eitt á móti.
Öll mörk leiksins komu í fyrri
hálfleik og þar stóð sigurmark Er-
lings Agnarssonar upp úr. Boltinn
söng í netinu eftir skot hans úr
miðjum teignum og var sú sjón ef-
laust miðaverðsins virði fyrir þá
1.285 áhorfendur sem mættu í Vík-
ina, allavega þá sem voru á bandi
heimaliðsins.
Leikmenn HK fundu sjaldan takt-
inn í leiknum og virtust kunna því af-
ar illa er Víkingar drógu sig til baka
og leyfðu þeim að stjórna leiknum á
löngum köflum í síðari hálfleik.
Kópavogspiltar náðu þó að setja
ógnarpressu á heimamenn rétt und-
ir lokin og komust þeir nafnar Ás-
geir Marteinsson og Ásgeir Börkur
Ásgeirsson báðir nálægt því að stela
stigi í uppbótartímanum, sem var ef-
laust mjög lengi að líða fyrir stuðn-
ingsmenn Víkinga, sem hafa þurft að
venjast því að liðið þeirra nái ekki að
landa sigrum þrátt fyrir ágæta spila-
mennsku.
Nú er fyrsti sigurinn þó loks kom-
inn í hús og mögulega mun blessun
sr. Pálma rífa Víkinga upp úr botn-
baráttunni á næstu vikum, því gervi-
grasið í Víkinni ætti að henta þeim
vel. Einnig er spurning hvort að
HK-ingar þurfi að biðja einhvern um
að blessa Kórinn svo að stigin fari að
sópast inn. arnarth@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Dauðafæri FH-ingurinn Jónatan
Ingi Jónsson náði ekki að gera
sér mat úr þessu færi.
ÍÞRÓTTIR 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 2019
á heimasíðu Hreyfils:
hreyfill.is
eða í App Store
og Google Play
SÆKTU APPIÐ
Sæktu appið frítt á AppStore
eða Google Play
Hreyfils appið
Pantaðu leigubíl á einfaldan
og þægilegan hátt
Þú pantar bíl1
3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn.
2 fylgist með bílnum í appinu
Úrslitakeppni NBA
Sjötti úrslitaleikur:
Golden State – Toronto.................... 110:114
_ Toronto Raptors sigraði 4:2 og er NBA-
meistari 2019.
körFuBolti
Staðarmiðill í
Helsingborg full-
yrti í gær að
knattspyrnu-
maðurinn Andri
Rúnar Bjarnason
hefði verið seldur
frá Helsingborg í
Svíþjóð til Kais-
erslautern í
Þýskalandi.
Andri hefur skor-
að þrjú mörk fyrir Helsingborg í
efstu deild á tímabilinu.
Kaiserslautern er stórt félag sem
var lengi í efstu deild en má muna
sinn fífil fegurri eftir að hafa fallið
niður í c-deildina árið 2018. Jón Daði
Böðvarsson lék með liðinu fyrir
þremur árum. sport@mbl.is
Andri til
Þýskalands?
Andri Rúnar
Bjarnason
KNATTSPYRNA
Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin:
Norðurálsvöllur: ÍA – KR...................... L16
Origo-völlur: Valur – ÍBV...................... L16
Greifavöllur: KA – Grindavík ................ L17
1. deild karla, Inkasso-deildin:
Leiknisvöllur: Leiknir R. – Þór............. L16
2. deild karla:
Sauðárkrókur: Tindastóll – Þróttur V.. L14
Samsung-völlur: KFG – Völsungur ...... L14
Hertz-völlur: ÍR – Fjarðabyggð ........... L14
Nesfiskvöllur: Víðir – Vestri.................. L14
Fjarðab.höll: Leiknir F. – Selfoss......... L14
Akraneshöll: Kári – Dalvík/Reynir ....... S18
3. deild karla:
Fagrilundur: Augnablik – Kórdrengir . L14
Vopnafjarðarv.: Einherji – Reynir S .... L14
Ólafsfjarðarv.: KF – Höttur/Huginn .... L16
Sindravellir: Sindri – KH ....................... S15
2. deild kvenna:
Vivaldi-völlur: Grótta – Völsungur ....... L14
Sindravellir: Sindri – Leiknir R ............ L16
Fjarðab.höll: FHL – Leiknir R. ............ S12
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára fer
fram á Selfossi í dag og á morgun. Keppni
hefst kl. 10 í dag og lýkur um 17.30 og kl.
9.30 á morgun og lýkur um kl. 17.
Um helgina!
0:1 Hilmar Árni Halldórsson (víti)
45.
0:2 Hilmar Árni Halldórsson 64.
1:2 Sjálfsmark 68.
2:2 Steven Lennon 69.
I Gul spjöldGuðmann Þórisson, Brandur
Olsen, Pétur Viðarsson (FH). Jósef
Kristinn Jósefsson, Hilmar Árni Hall-
dórsson (Stjörnunni).
I Rauð spjöldEngin
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson, 4.
Áhorfendur: 1342.
FH – STJARNAN 2:2
MM
Brandur Olsen (FH)
M
Steven Lennon (FH)
Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Daði Freyr Arnarsson (FH)
Guðmann Þórisson (FH)
Brynjar Gauti Guðjónsson
(Stjörnuni)
Hilmar Árni Halldórsson
(Stjörnunni)
Þorsteinn Már Ragnarsson
(Stjörnunni)
Heiðar Ægisson (Stjörnunni)
Þórarinn Ingi Valdimarsson
(Stjörnunni)
1:0 Valdimar Þ. Ingimundarson 6.
1:1 Höskuldur Gunnlaugsson 27.
2:1 Geoffrey Castillion 42.
2:2 Damir Muminovic 47.
3:2 Ásgeir Eyþórsson 57.
4:2 Valdimar Þ. Ingimundarson 66.
4:3 Thomas Mikkelsen 84.
I Gul spjöldKolbeinn Birgir Finnsson og
Hákon Ingi Jónsson (Fylki). Jonat-
han Hendrickx, Guðjón Pétur Lýðs-
son og Brynjólfur D. Willumsson
(Breiðabliki).
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastar-
son, 6.
Áhorfendur: 1.170.
FYLKIR – BREIÐABLIK 4:3
MM
Valdimar Þór Ingimundarson
(Fylki)
M
Ari Leifsson (Fylki)
Helgi Valur Daníelsson (Fylki)
Ólafur Ingi Skúlason (Fylki)
Ásgeir Eyþórsson (Fylki)
Daði Ólafsson (Fylki)
Kolbeinn Birgir Finnsson (Fylki)
Geoffrey Castillion (Fylki)
Hákon Ingi Jónsson (Fylki)
Andri Rafn Yeoman (Breiðabliki)
Aron Bjarnason (Breiðabliki)
Höskuldur Gunnlaugsson
(Breiðabliki)
1:0 Atli Hrafn Andrason 11.
1:1 Ásgeir Marteinsson 27.
2:1 Erlingur Agnarsson 38.
I Gul spjöldMohamed Fofana og Júlíus
Magnússon (Víkingi). Birkir Valur
Jónsson (HK).
I Rauð spjöldJúlíus Magnússon (Víkingi)
VÍKINGUR R. – HK 2:1
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson , 7.
Áhorfendur: 1.285.
M
Atli Hrafn Andrason (Víkingi)
Sölvi Geir Ottesen (Víkingi)
Halldór Smári Sigurðsson (Víkingi)
Erlingur Agnarsson (Víkingi)
Fransico Mancilla (Víkingi)
Ásgeir Marteinsson (HK)
Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)