Morgunblaðið - 19.07.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 2019
HLJÓÐMOGGI
BÝÐUR GÓÐAN DAG
Á laugardag Austan og norðaustan
5-10. Súld suðaustantil, en síð-
degisskúrir á Suðurlandi. Hiti 7 til
18 stig, hlýjast SV- lands.
Á sunnudag Austanátt og dálítil
væta, en lengst af þurrt um landið norðvestanvert. Hiti breytist lítið.
Á mánudag Norðaustanátt og rigning eða súld austantil, skúrir um landið SV-vert.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2015-2016
14.05 Enn ein stöðin
14.30 Séra Brown
15.15 Studíó A
15.55 Skógarnir okkar
16.25 Walliams & vinur
16.55 Nonni og Manni
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt í einum graut
18.23 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.30 Bitið, brennt og stungið
18.45 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Íslenskt grínsumar:
Radíus
20.00 Íslenskt grínsumar:
Drekasvæðið
20.25 Martin læknir
21.15 Agatha rannsakar málið
– Álfarnir í Fryfam
22.50 Sonarmissir
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 LA to Vegas
13.30 Black-ish
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 Alone Together
19.55 The Bachelorette
21.25 Nightcrawler
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 NCIS
00.55 NCIS: Los Angeles
01.40 The Handmaid’s Tale
02.35 The Truth About the
Harry Quebert Affair
03.35 Ray Donovan
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Friends
07.45 Brother vs. Brother
08.30 Grey’s Anatomy
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 The New Girl
10.00 The Good Doctor
10.45 Deception
11.30 Satt eða logið?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Broken Flowers
14.45 Ingrid Goes West
16.30 A Plastic Tide
17.20 Seinfeld
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Veður
19.00 Strictly Come Dancing
20.40 Strictly Come Dancing
21.25 Renegades
23.10 The Dark Knight Rises
01.50 Only the Brave
04.00 Broken Flowers
20.00 Fasteignir og heimili
(e)
20.30 Sögustund (e)
21.00 Hafnir Íslands 2017
(e)
21.30 Kíkt í skúrinn (e)
endurt. allan sólarhr.
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lord’s
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Tunglferðin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.40 Grúskað í garðinum.
21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
19. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:54 23:16
ÍSAFJÖRÐUR 3:25 23:54
SIGLUFJÖRÐUR 3:06 23:39
DJÚPIVOGUR 3:15 22:53
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13 m/s. Rigning um austanvert landið en bjart með köflum og þurrt að
kalla sunnan- og vestanlands. Hiti víða 12 til 20 stig, en 8 til 12 stig við austurströndina.
Það hefur lengi verið
hefð hjá mér og
mömmu, þegar ég
snæði heima hjá henni,
að horfa á fréttir – oft
bæði á Stöð 2 og RÚV.
Maður þarf ekki að að-
hafast mikið meðan á
fréttunum stendur;
einungis skipta af Stöð
2 yfir á RÚV um sjö-
leytið og sitja síðan
límd við skjáinn og svala fréttaþorstanum. Mér brá
nokkuð þegar fréttirnar voru rúmlega búnar og án
þess að ég og móðir mín vissum af vorum við ennþá
að horfa á sjónvarpið þegar auglýsingar voru byrj-
aðar eins og heilalausir þrælar kapítalismans eins
og sungið hefur verið um. Fyrsta auglýsingin eftir
fréttir var frá heitirpottar.is – út af fyrir sig myndi
maður telja að fyrsta auglýsingin eftir fréttir væri
dýr en kannski eru heitirpottar.is að mala gull,
hvað veit ég. Slá bönkunum, tryggingarfélögunum
og Icelandair við og eru með fyrstu auglýsinguna
eftir sjöfréttir. Við vorum örugglega komnar á
fjórðu auglýsingu þegar við áttuðum okkur á því að
við vorum búnar að sitja undir auglýsingum, heila-
lausar við sjónvarpið, án þess að fatta neitt. Og þá
spurði ég móður mína kæru: „Horfir einhver í al-
vörunni á auglýsingar?“ Svarið liggur í augum uppi
– þeir sem horfa á auglýsingar í sjónvarpi eru ekki
að reyna það allavega. Ekki þegar fyrsta auglýs-
ingin er frá heitirpottar.is og sú næsta gæti verið
mynd af bónustilboðum hjá Bílabúð Benna.
Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir
Sjónvarpsgláp ger-
ir mann heilalausan
Gláp Betra er að skella sér
í sund en glápa á sjónvarp.
Morgunblaðið/Heiddi
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros
á vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring
leysir Ernu Hrönn af í dag.
Skemmtileg tónlist og létt spjall.
14 til 18 Siggi
Gunnars
Sumarsíðdegi
með Sigga
Gunnars. Góð
tónlist, létt
spjall,
skemmtilegir
gestir og leikir
síðdegis í sum-
ar.
18 til 22 Heið-
ar Austmann
Betri blandan
af tónlist öll
virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga.
Þann 28. september verður blásið
til stórtónleika í Lindakirkju þar
sem Gói, Greta Salóme, Svala
Björgvins og Cesár Sampson flytja
alla tónlistina úr kvikmyndinni The
Greatest Showman. Auk þeirra
stíga á svið kór Lindakirkju, Barna-
kór Lindakirkju og hljómsveit en
tónlistarstjóri er Óskar Einars.
Þessi tónlist hefur farið eins og
stormur út um allan heim eftir að
kvikmyndin kom út og hafa lög
eins og „A million dreams“, „This
is me“ og „Never Enough“ slegið
rækilega í gegn. Greta Salóme kíkti
til Sigga Gunnars og spjallaði um
þessa tónlistarveislu fyrir alla fjöl-
skylduna. Nánar á k100.is.
Stórtónleikar
í september
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 19 skýjað Lúxemborg 23 skúrir Algarve 24 heiðskírt
Akureyri 13 alskýjað Dublin 18 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 9 rigning Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 17 skúrir
Mallorca 29 heiðskírt London 22 alskýjað
Róm 27 heiðskírt Nuuk 11 skýjað París 24 alskýjað
Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 13 rigning Amsterdam 20 skýjað
Winnipeg 23 léttskýjað Ósló 20 léttskýjað Hamborg 24 heiðskírt
Montreal 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Berlín 26 heiðskírt
New York 24 rigning Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 25 heiðskírt
Chicago 22 rigning Helsinki 22 heiðskírt Moskva 20 skúrir
Sannsöguleg mynd frá BBC um Reg Keys, sem missti son sinn í Íraksstríðinu og
ákvað í mótmælaskyni við Tony Blair forsætisráðherra að bjóða sig fram gegn
honum í kosningum árið 2005. Leikstjóri: David Blair. Aðalhlutverk: John Amm-
irati, Charlie Anson og William Atkinson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna. e.
RÚV kl. 22.50 Sonarmissir