Morgunblaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2019 Bláu húsin Faxafeni ◊ S. 588 4499 ◊ Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16 ◊ www.mostc.is Gerið verðsamanburð Verð 4.990 Verð 7.990 Kjólar Jakki Stútfull búð af Nýjum vörum Á laugardag Norðan 5-13 m/s. Rigning með köflum á Norður- og Austurlandi og hiti 5 til 10 stig. Þurrt og bjart sunnan- og vest- anlands. Á sunnudag og mánudag Stíf norðanátt og talsverð rigning um landið norðanvert, en þurrt sunnanlands. RÚV 12.40 Sumarið 13.00 Útsvar 2016-2017 14.10 Enn ein stöðin 14.35 Séra Brown 15.20 Bækur og staðir 15.30 Íslandsmótið í golfi 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 KrakkaRÚV 18.11 Ofurmennaáskorunin 18.38 Tryllitæki – Klósettsturt- arinn 18.45 Sætt og gott 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íslenskt grínsumar: Radíus 20.00 Íslenskt grínsumar: Edda – engum lík 20.40 Poirot – Poirot og lækn- irinn 22.20 HM íslenska hestsins: Samantekt 22.35 Síðasta konungsríkið 23.25 Vinarbragð 00.55 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.45 Younger 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 People Like Us 23.30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.15 NCIS 01.00 The Handmaid’s Tale 01.55 The Truth About the Harry Quebert Affair 02.55 Ray Donovan 03.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Friends 07.45 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The New Girl 10.00 The Good Doctor 10.45 Satt eða logið? 11.25 Feðgar á ferð 11.50 Deception 12.35 Nágrannar 13.00 The Greatest Showman 14.45 Isle of Dogs 16.25 Suðurameríski draum- urinn 17.05 Brother vs. Brother 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Strictly Come Dancing 20.20 Strictly Come Dancing 21.05 The Darkest Minds 22.50 Loving Pablo 00.50 Fifty Shades Freed 02.35 Breath 04.30 The Greatest Showman 18.00 Mannamál 18.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.00 21 – Úrval 20.00 Fasteignir og heimili (e) 20.30 Sögustund (e) 21.00 Hafnir Íslands 2017 (e) 21.30 Kíkt í skúrinn (e) endurt. allan sólarhr. 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 19.00 Heimildarmynd – Bræðslan 19.30 Landsbyggðir – Steingrímur J. Sigfús- son 20.00 Föstudagsþátturinn 06.45 Morgunbæn. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Ómótstæðilegt mjólk- urbú: Smásaga. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.40 Grúskað í garðinum. 21.30 Kvöldsagan: Hringsól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 9. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:00 22:07 ÍSAFJÖRÐUR 4:48 22:29 SIGLUFJÖRÐUR 4:30 22:13 DJÚPIVOGUR 4:26 21:41 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt 5-13 m/s. Lengst af rigning eða súld á Norður- og Austurlandi, hiti 5 til 10 stig. Yfirleitt léttskýjað sunnan heiða með hita 12 til 17 stig yfir daginn. Enginn hörgull er á léleg- um skoðunum og með til- komu netsins hefur orðið æ auðveldara að stíga út fyrir hinn margþvælda þægindaramma, víkka sjóndeildarhringinn og hlusta á þvaður. Raunar eru sjálfskipaðir kross- farar frumlegra viðhorfa orðnir svo tíðir í „um- ræðunni“ að nálganir þeirra geta vart talist til ann- ars en meginstraumsskoðana. Útvarpsmenn, eins og dómsdagsbræður á X-inu 977, rembast við að vera pólitískt rangt þenkjandi daginn út og inn, en eru í raun bara tannhjól í miklu stærra gangverki hefðbundins dægurþrass. Ferskan blæ má þó stundum finna í hlaðvörpum. Ógrynni einhleypra ungra karlmanna halda úti hlaðvarpsþáttum sem flestir minna á óskipulagt spjall nokkurra vina inni í herbergi, sem hafa lokað að sér svo mamma heyri ekki í þeim innan úr eld- húsi. Fremstir meðal jafningja eru Skoðanabræður, Snorri og Bergþór Mássynir, handhafar óvinsælla skoðana sem eru í senn framúrstefnulegar, ögrandi og að mestu lausar við klisjur. Vikulega fá bræð- urnir til sín karlmann vikunnar til að ræða heims- málin og leiða hann jafnan á glapstigu þess sem ekki má segja, líkt og lesendur geta heyrt af eigin raun í þætti dagsins, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er fórnarlamb þeirra bræðra. Ljósvakinn Alexander Gunnar Kristjánsson Áreynslulausar öfgaskoðanir Galvaskir Bræður og karlmaður vikunnar. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmti- legir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyr- ir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Tónlistarundrið Whitney Houston fæddist á þessum degi árið 1963 í Newark í New Jersey. Hún hét fullu nafni Whitney Elizabeth Houston og ólst upp með miklar söng- konur í kringum sig. Móð- ir hennar var söng- konan Cissy Houston, Dionne Warwick frænka hennar og guðmóðirin Aretha Franklin. Whitney byrjaði ferilinn snemma og var með ein- staka rödd sem heillaði heims- byggðina. Hún var ein vinsælasta söngkona níunda og tíunda áratug- arins og hlaut fjölda verðlauna. Whitney lifði hratt og lést aðeins 48 ára gömul 11. febrúar árið 2012. Fæðingardagur stórstjörnu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 heiðskírt Lúxemborg 26 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 31 léttskýjað Egilsstaðir 9 skúrir Vatnsskarðshólar 14 heiðskírt Glasgow 19 skýjað Mallorca 30 heiðskírt London 23 skýjað Róm 29 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 28 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 20 skúrir Hamborg 21 skúrir Montreal 24 alskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 25 heiðskírt New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 26 skýjað Chicago 27 léttskýjað Helsinki 19 skúrir Moskva 24 heiðskírt  Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður Hercule Poirot tekst á við flókin saka- mál af fádæma innsæi. Poirot er beðinn um að taka að sér rannsókn á morði vin- ar síns, viðskiptamannsins Roger Ackroyds. Leikstjóri: Andrew Griee. Aðal- hlutverk: David Suchet, Philip Jackson og Oliver Ford Davies. RÚV kl. 20.40 Poirot og læknirinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.