Morgunblaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.08.2019, Blaðsíða 10
BAKSVIÐ Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir hækkandi verð sjávarafurða og lækk- andi olíuverð styðja viðskiptakjör þjóðarinnar. Þá styðji lægri olíu- kostnaður við ferðaþjónustuna. Tunnan af Norðursjávarolíu kost- aði 68 dali við fall WOW air í lok mars og varð hæst um 73 dalir um miðjan maí. Verðið var um 65 dalir í lok júlí en um 57 dalir í gær. Það er lægsta verðið frá janúar. Hugtakið viðskiptakjör vísar til hlutfalls milli verðlags út- og inn- fluttrar vöru og þjónustu. Hækki verð á innfluttum vörum og þjónustu umfram verð á útflutningi rýrna við- skiptakjörin. Þegar verð á útfluttum vörum og þjónustu hækkar hins vegar umfram innflutning batna við- skiptakjörin. Lækkar kostnað útgerðarinnar Opinberar tölur Seðlabankans um viðskiptakjör ná til ársloka 2018. Hins vegar bendir athugun Ana- lytica til að álverð sem hlutfall af olíu- verði hafi hækkað í sumar. Að sama skapi hafi fiskverð sem hlutfall af olíuverði hækkað. Það þýðir aftur að olíukostnaður útgerðarinnar á hvert kíló á fiski hefur lækkað að undan- förnu. Lækkun olíu- verðs styður við viðskiptakjörin  Misjafn gangur í útflutningsgreinum Morgunblaðið/Kristinn Mynd úr safni Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað undanfarið. Yngvi Harðarson Stefán Broddi Guðjónsson Raungengi krónu gaf hins vegar eftir í kjölfar falls WOW air í lok mars en það náði hámarki sumarið 2017. Krónan hefur styrkst síðustu vikur. Samband er milli olíuverðs og flug- fargjalda. Rifja má upp þá greiningu Analytica, sem unnin var fyrir sam- gönguráðuneytið, að flugfargjöld hafi mikil áhrif á fjölda skiptifarþega í Leifsstöð og erlendra ferðamanna sem heimsækja landið. Hækki flug- fargjöldin fækkar skiptifarþegum og erlendum ferðamönnum og öfugt. Þetta gerist þó ekki samstundis held- ur með nokkrum tímatöfum. Yngvi segir aðspurður að lækkun olíuverðs geti því stutt við íslenska ferðaþjónustu á síðari hluta ársins. Hækkað um 6% frá áramótum Stefán Broddi Guðjónsson, for- stöðumaður greiningardeildar Arion banka, segir lækkun olíuverðs góðar fréttir fyrir sjávarútveginn, ferða- þjónustuna og heimilin. 10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2019 Afgreiðslutímar á www.kronan.is Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. 399 kr.pk. Bara pylsur, 10 stk. Ódýrt 998 kr.pk. Hamborgarar 4 stk með brauði 1299 kr.kg Grísakótilettur, kryddaðar Ódý rt á grillið! Ódýrt og gott Ódýrt S JÁ L F S TÆÐ I S F L O KKUR I N N Á réttri leið Hádegisfundurmeð þingflokki sjálfstæðismanna Ámorgun, laugardaginn 10. ágúst kl. 11:00 stendur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fyrir opnum fundi í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Á fundinummun Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, ræða stjórnmálaviðhorfið og sitja þingmenn síðan fyrir svörum. Kaffiveitingar og allir velkomnir! SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Veiði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.