Umhverfistölur - 15.01.1997, Page 15

Umhverfistölur - 15.01.1997, Page 15
Umhverfistölur 13 Útstreymi af brennisteinstvíoxíði og köfnunarefnisoxíðum á íbúa í ýmsum borgum árið 1990 íbúar SO, NOx íbúar SO, NOx millj. kg á íbúa kg á íbúa millj. kg á íbúa kg á íbúa Island Reykjavík 0,1 20 15 Lettland Ríga 0,9 8 10 Finnland Helsinki 0,8 27 44 Litáen Vilníus 0,6 47 19 Noregur Osló 0,5 12 29 Pólland Varsjá 1,7 34 11 Svíþjóð Gautaborg 0,7 3 24 Rússland Moskva 9 6 " 18 Austurríki Vín 1,6 9 21 Pétursborg 4,9 13d 12 Búlgaría Sofía 1,3 96 11 Sviss Ziirich 0,4 11 16 Frakkland París 8,5 12 19 Tékkóslóvakía Prag 1,2 38 19 Grikkland Aþena 3,1 6 12 Úkraína Kiev 2,5 5 12 Króatía Zagreb 0,9 10 8 Ungverjaland Búdapest 4 95 23 Frá iðnaði og orkuverum. Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995; Hollustuvernd ríkisins. Gastegundir sem hafa áhrifá loftslag Heildarútststreymi koltvísýrings af mannavöldum hefur minnkað í mörgum löndum Evrópu frá 1980. Sé litið á út- streymi koltvísýrings á íbúa í mismunandi löndum (sjá mynd bls. 14) skýrist meira útstreymi á norðlægum slóðum en suð- lægum fyrst og fremst af kaldara loftslagi og meiri þörf á upphitun híbýla. Island er eitt þeirra landa þar sem útstreymi hefur aukist á þessu tímabili og jókst t.d. heildarútstreymi um 7% milli áranna 1990 og 1993. Einkum er það vegna aukinnarnotkunarfiskiskipaábrennsluolíu.Utstreymikoltví- sýrings frá fiskiskipum hefur aukist um 26% á þessum tíma og var um 35% af heildarútstreymi árið 1994. Næstmesti mengunarvaldur á Islandi á þessu sviði eru samgöngtæki á landi með um 28% af heildarútstreymi og er það aukning um 2,3% á þessum árum. Koltvísýringur er ein þeirra lofttegunda sem veldur svo- kölluðum gróðurhúsaáhrifum en þau leiða til hækkunar hitastigs á jörðinni. Aðrar gróðurhúsalofttegundir eru m.a. klórflúorkolefni, metan, tvíköfnunarefnisoxíð og óson. Útstreymi metans og tvíköfnunarefnisoxíðs verður bæði af náttúrlegum orsökum og af mannavöldum. Metan kemur m.a. af hrísgrjónarækt, búfjárrækt, sorphaugum o.fl. En helstu uppsprettur tvíköfnunarefnis eru brennsla, ökutæki og áburðarnotkun. Útstreymi klórflúorkolefna er eingöngu af mannavöldum, aðallega frá einangrunarefnum, kæli- og frystikerfum, úðabrúsum o.fl. Klórflúorkolefni eru jafnframt langvirkust í eyðingu ósonlagsins og hefurlsland skuldbundið sig, ásamt öðrum aðildarríkjum að Vínarsamningi og Montrealbókun, til að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að draga úr eða stöðva notkun á þessum efnum. I framhaldi af því hefur verið sett reglugerð um bann á sölu og innflutningi á þeim. Útstreymi koltvísýrings (CO,) vegna orkunotkunar Millj. tonn 1980 1993 Millj. tonn 1980 1993 ísland 1° 2 Holland 159 171 Danmörk 63 59 Irland 27 34 Finnland 59 55 Ítalía 377 408 Noregur 31 32 Lúxemborg 12 12 Svíþjóð 73 52 Pólland 449 33921 Austurríki 59 57 Portúgal 26 46 Belgía 127 113 Spánn 197 223 Bretland 594 558 Sviss 42 43 Frakkland 487 368 Ungverjaland 87 632) Grikkland 49 74 Þýskaland 1.085 897 ') 1982. 2) 1992. Heimild: Environmental Data, OECD 1995.

x

Umhverfistölur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.