Skessuhorn


Skessuhorn - 13.05.2015, Page 37

Skessuhorn - 13.05.2015, Page 37
37MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 2015 Sveit Við erum eldri borgarar á Héraði. Okkur vantar góða aðstoð til úti- og inniverka á sauðburði. Áhugasamir hafi samband í síma 471-3034. Starfsmaður óskast á garðyrkjustöð Starfsmaður óskast á garðyrkjustöð á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Leiguhúsnæði í boði á staðnum. Laun skv. kjarasamningum SGS og Bændasamtaka Íslands. Upplýsingar í síma 862-1502. Kittý týndist á Akranesi um miðjan mars og er sárt saknað. Hún er smávaxin, loðin, hvít og grá. Hún er mjög gæf og róleg. Var með rauða ól og er geld og örmerkt. Guðný, s. 848-4646. Flottur antík skápur Til sölu þessi flotti antík skápur. Er 170 cm á breidd og 140 cm á hæð. Fæst á 39 þús. Er í síma 696-2334. Óskum eftir húsnæði Við erum 4 manna fjölskylda sem óskum eftir húsnæði á Kleppjárnsreykjum eða í Reykholti sem fyrst. Reyklaus og án gæludýra. Sími 865-4227, Anna Dís eða 865-0776, Narfi. Einbýlishús til leigu í Borgarnesi Tæplega 160 fermetra, 5 herbergja hús með bílskúr er til leigu frá og með 1. júní. Góð staðsetning, góðir grannar og stutt í alla þjónustu. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, stofa, eldhús, hol, forstofa, 2 salerni, þvottahús og síðast en ekki síst bílskúrinn. Áhugasamir hringið í síma 847-4085. Óska eftir íbúð til leigu Óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu á Akranesi sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið, ekkert mál að fá meðmæli. Leyfi fyrir gæludýr er kostur. sigurrosa@hotmail.com. Leita aðleiguhúsnæði Óska eftir 2-3 herbergja langtímaleiguhúsnæði ásamt geymslu á Akranesi frá 1. janúar 2016. Öruggum greiðslum og góðri umgengi heitið. Hef meðmæli. Upplýsingar á spalmadottir1@gmail.com eða í síma 867-2971. Vantar 1-3 herbergja íbúð/stúdíó Óska eftir langtímaleigu á Akranesi eða nágrenni. Er reyklaus og reglusamur. Greiðslugeta 80-100 þús. á mánuði. Öruggum greiðslum heitið. S. 659-9375. Óska eftir íbúð í Borgarnesi Par óskar eftir íbúð í Borgarnesi frá 1. júní í óákveðinn tíma. Endilega hafið samband, skoðum allt. Anna, s: 865-4498. Óska eftir herbergi á Akranesi Er 23 ára vel uppalinn strákur sem bráðvantar herbergi á Akranesi í sumar. Það fer ekki mikið fyrir mér, verð lítið á staðnum út af vinnu. Ef þið viljið hringja þá er síminn 845-0007. Óskum eftir húsnæði í Borgarnesi Par með eitt barn leitar að leiguhúsnæði í Borgarnesi sem fyrst. Erum skilvís og reglusöm. Nánari upplýsingar veitir Kristín í síma 898-9233. Herbergi óskast á Snæfellsnesi Ég heiti Anne og kem frá Frakklandi. Er að leita herbergi eða íbúð á Snæfellsnesi (Hellissandi, Rifi, Ólafsvík eða Stykkishólmi). Sími: 666-6813, Anne. Íbúð til leigu á Akranesi Til leigu 2ja herbergja snyrtileg íbúð við Einigrund á Akranesi, er laus. Upplýsingar í síma 699-6641 eða á gudrunj@vortex.is. Lítil fjölskylda óskar eftir einbýlishúsi eða heilsárshúsi til leigu Lítil fjölskylda óskar eftir einbýlishúsi eða heilsárshúsi til leigu í Borgarnesi eða í dreifbýli Borgarness. Erum alveg eins opin fyrir staðsetningu frá Hvalfirði að Snæfellsnesi. Mjög góð meðmæli frá fyrri leigjanda og höfum við öruggar tekjur. Vinsamlegast hafið samband við Guðmund eða Kolbrúnu í síma 555-8888 eða 662-5320. Óska eftir Ferozu Er að leita mér að Ferozu, óryðgaðri en má þarfnast lagfæringa, fyrir lítið eða skipti á torfæruhjóli. Upplýsingar í síma 696-2334 eða á ispostur@yahoo.com. Akranes - miðvikudagur 13. maí Bókasafn Akraness lokað vegna skipulagsdags frá 10-18. Borgarbyggð - miðvikudagur 13. maí Vortónleikar nemenda í Tónlistarskóla Borgarfjarðar kl. 17. Nemendur flytja fjölbreytta tónlist. Stykkishólmur - miðvikudagur 13. maí Vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Stykkishólms á sal skólans kl. 18:00 og kl. 18:45 Nemendur spila eða syngja lög úr ýmsum áttum. Leitast er við að raða fjölskyldum saman á tónleikana tvo. Allir velkomnir. Borgarbyggð - fimmtudagur 14. maí Guðsþjónusta í Borgarneskirkju á uppstigningardegi kl. 11. Kór eldri borgara syngur. Organisti er Steinunn Árnadóttir. Páll Ágúst Ólafsson þjónar fyrir altari. Borgarbyggð - fimmtudagur 14. maí Tvennir vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Borgarfjarðar í Logalandi í Reykholtsdal kl. 14:00 og 16:00 Fjölbreytt tónlist. Allir velkomnir. Akranes - föstudagur 15. maí Tónleikar í Vinaminni á Akranesi kl. 20:30. Djasshljómsveitin Nordklang er skipuð fimm norrænum hljóðfæraleikurum og tónskáldum, meðal annars Skagamanninum Davíð Þór Jónssyni píanóleikara. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Borgarbyggð - föstudagur 15. maí Bjartmar Guðlaugsson heldur tónleika í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangseyrir er 2.500 kr. Borgarbyggð - sunnudagur 17. maí Gunnar Kvaran sellóleikari flytur sellósvítur og saraböndur Johanns Sebastians Bach á tónleikum Tónlistarfélags Borgarfjarðar í Reykholtskirkju kl. 16:00. Einnig frumflytur hann lag eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli ásamt Hauki Guðlaugssyni píanóleikara. Aðgangseyrir er 2.000 kr.-, 1.000 kr.- fyrir eldri borgara en frítt fyrir börn og félagsmenn tónlistarfélagsins. Borgarbyggð - sunnudagur 17. maí Hallgrímur og Guðríður á Sögulofti Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikkona, segir þessa merkilegu ástarsögu skáldsins Hallgríms Péturssonar og Guðríðar Símonardóttur sem hneppt var í þrældóm í Tyrkjaráninu 1627. Akranes - mánudagur 18. maí Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness verður haldinn í Fjölbrautaskóla Vesturlands kl. 18. Akranes - þriðjudagur 19. maí Vortónleikar nemenda Tónlistarskólans á Akranesi í Tónbergi kl. 18:00. Nemendur flytja fjölbreytta tónlist. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Akranes - þriðjudagur 19. maí Evrópustofa og Bíó Paradís efna til evrópskrar kvikmyndahátíðar í samstarfi við Films on the Fringe. Sýningatímar í Bíóhöllinni eru kl. 16:00, 18:00 og 20:00. Ókeypis er inn á alla dagskrá sýningarinnar. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar LEIGUMARKAÐUR ÓSKAST KEYPT HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI DÝRAHALD ATVINNA Í BOÐI FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is VESTLENDINGAR Mótorhjólaskoðun hjá Frumherja í Borgarnesi Föstudaginn 15. maí kl. 14.00 – 18.00 Grillaðar pylsur & gos S K E S S U H O R N 2 01 5 Kartöflugarðar 2015 Reitir í kartöflugörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2015. Í boði eru 100 fermetra reitir sem kosta kr. 4.000 og 50 fermetra reitir sem kosta kr. 2.000. Garðarnir verða tilbúnir til notkunar 22. maí n.k. Athugið að takmarkað magn er til úthlutunar og er eingöngu fyrir íbúa sem hafa lögheimili á Akranesi. Þeim sem hafa áhuga á að leigja sér reit eru beðnir um að hafa sambandi við þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, í síma 433-1000 eða á akranes@akranes.is. SK ES SU H O R N 2 01 5 5. maí. Stúlka. Þyngd: 3.515 gr. Lengd: 50 sm. Foreldrar: Thelma Rós Sigurðardóttir og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 7. maí. Stúlka. Þyngd: 4.395 gr. Lengd: 56 sm. Móðir: Birna Karen Bjarkadóttir, Hólmavík. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 11. maí. Stúlka. Þyngd: 3.460 gr. Lengd: 52 sm. Foreldrar: Joanna Beata Dabrowska-Wanio og Rafal Wanio, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 12. maí. Stúlka. Þyngd: 3.145 gr. Lengd: 52 sm. Foreldrar: Magda Dagmara Skrzynska og Daniel Mariusz Skrzynski. Ljósm. Elísabet Harles. 5. maí. Stúlka. Þyngd: 3.660 gr. Lengd: 50 sm. Foreldrar: Salóme María Ólafsdóttir og Reynir Þór Sigmundsson, Akranesi. Ljósmæður: Jóhanna Ólafsdóttir og Helga Valgerður Skúladóttir. 8. maí. Stúlka. Þyngd: 3.325 gr. Lengd: 49 sm. Foreldrar: Katrín Björk Guðmundsdóttir og Fannar Þór Þórhallsson, Mosfellsbæ. Ljósmæður: Valgerður Ólafsdóttir og Helga Valgerður Skúladóttir. 7. maí. Drengur. Þyngd: 3.985 gr. Lengd: 52 sm. Foreldrar: Svandís Hrefna Aðalsteinsdóttir og Ivan Engels, Reykjavík. Ljósmæður: Erla Björk Ólafsdóttir og Helga Valgerður Skúladóttir. 11. maí. Stúlka. Þyngd: 3.530 gr. Lengd: 50 sm. Foreldrar: Unnur Jónsdóttir og Sindri Smárason, Akranesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.