Skessuhorn - 29.07.2015, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 31. tbl. 18. árg. 29. júlí 2015 - kr. 750 í lausasölu
Arion
hraðþjónusta
– hafðu það eins og þú vilt
Arion appið • Netbanki • Hraðbankar
Lúsina burt!
Restaurant Munaðarnes
Borgarfirði
525 8441 / 898 1779
Njótið veitinga
í fallegu umhverfi
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
OPIÐ
12.00 – 21.00
Næstu blöð Skessuhorns:
Miðvikudaginn 5. ágúst kemur ekkert blað út vegna sumarleyfis starfsfólks.
Miðvikudaginn 12. ágúst, hefðbundin útgáfa.
Miðvikudaginn 19. ágúst, hefðbundin útgáfa.
Miðvikudaginn 26. ágúst, hefðbundin útgáfa.
Í HJARTA BÆJARINS VIÐ AKRATORG
Matar- og antikmarkaður
á Akranesi í sumar
- Ekta markaðsstemning!
Opið alla laugardaga
kl. 13 - 17
Einmuna veðurblíða hefur verið á Vesturlandi í júlímánuði. Því fylgir mikið líf og fjör sem glöggt hefur mátt sjá merki um í iðandi mannlífi. Ýmsar hátíðir hafa verið
haldnar og allar farið afar vel fram. Þessi mynd var tekin um liðna helgi á bæjarhátíðinni Á góðri stund í Grundarfirði. Þar áttu bæjarbúar meðal annars kost á svokall-
aðri Froðugámu þar sem þeir gátu baðað sig í froðu frá slökkviliðinu. Krakkarnir létu ekki bjóða sér tvisvar í þá skemmtun enda sólskin og hiti eins og svo oft áður í
sumar. Áfram er spáð frábæru veðri á Vesturlandi. Ljósm. tfk
Mannlífið blómstrar í blíðunni
Breiðin fær
andlitslyftingu
Nýr uppskipunarkrani kom til
Grundartanga í síðustu viku.
Hann er mjög öflugur og mun
eflaust marka tímamót í sögu
hafnarinnar. Þessi stærsta
höfn á Vesturlandi mun hér
eftir fá aukið vægi sem inn-
og útflutningshöfn fyrir ís-
lenskt samfélag. Framundan
er stækkun á viðlegukanti og
bygging vöruhótels.
Sjá nánar á bls. 12
Nýr krani á
Tangann
Akurnesingarnir og hjónin Jón
Runólfsson og Inga Harðardótt-
ir flytja nú aftur heim til Íslands
eftir 16 ára búsetu í Danmörku.
Þar gættu þau húss Jóns Sig-
urðssonar í Kaupmannahöfn. Í
Skessuhorni vikunnar er áhuga-
vert viðtal við þau þar sem víða
er komið við.
Sjá bls. 16 og 17
Snúa aftur heim
frá DanmörkuGefa innsýn í líf
forfeðranna
Nú stendur yfir spennandi forn-
leifauppgröftur á Gufuskálum
á Snæfellsnesi. Í ljós kemur að
verbúðirnar voru í reynd deigla
mannlífs þar sem mættust bæði
innlendir og erlendir menning-
arstraumar. Fólk þar bjó við betri
kost en talið hefur verið.
Sjá nánar bls. 24
Akranesbær mun væntan-
lega hefja framkvæmdir yst á
Breiðinni á Akranesi í næsta
mánuði þar sem miklar um-
bætur verða gerðar á um-
hverfinu. Svæðinu verður
breytt með það fyrir augum
að fegra það og bæta aðgengi
ferðamanna og útvistarfólks.
Það er vart seinna vænna því
Breiðin, með vitunum tveimur
og útsýnisskífu, verður sífellt
vinsælli meðal Akurnesinga
og þeirra sem kjósa að sækja
bæjarfélagið heim.
Sjá nánar bls. 2