Skessuhorn


Skessuhorn - 20.07.2016, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 20.07.2016, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2016 29 Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Grunnskólakennara vantar við Auðarskóla Vegna óvæntra forfalla vantar kennara við Auðarskóla næsta skólaár. Allar upplýsingar veitir Þorkell Cýrusson skólastjóri í síma 894-3445 eða í tölvupósti: keli@audarskoli.is. Óska eftir málara Húsið er steypt og um 120 fm. Óska eftir tilboði í verkið (hreinsa, laga ef þess þarf, sílanbera, mála). Get sent myndir í tölvupósti. Húsið er staðsett í 301. Vinsamlegast sendið tölvu- póst á 67dagny@gmail.com eða hringið í síma 865-7133. Óskum eftir íbúð í Borgarnesi eða Akranesi Tveggja manna smáfjölskylda (móðir og barn) leita að tveggja til fjögurra herbergja íbúð í Borgarnesi eða á Akranesi frá og með 1. ágúst. Rólyndisfólk með meðmæli og fleira sé þess óskað. Greiðslugeta allt að 120 þúsund uppgefið. Upplýsingar í tölvu- pósti: berglindoskg@gmail.com. Óska eftir íbúð á Akranesi Óska eftir þriggja herbergja íbúð til leigu á Akranesi frá 1. septem- ber 2016. Við erum reglusöm og göngum vel um. Hef góð með- mæli. Upplýsingar í tölvupósti suniniceland@hotmail.com. Felgur til sölu á góðu verði Tveir umgangar af stálfelgum til sölu. 4 stykki 15“ felgur, 5 gata. (Skoda hjólkoppar geta fylgt með). Verð 7.000 krónur settið. 4 stykki 14“ felgur, 5 gata. Verð 7.000 krónur settið. Er í Borgar- nesi og veiti upplýsingar í síma 898-9205, Sveinn. Camplet tjaldvagn Til sölu Camplet tjaldvagn í góðu lagi. Árgerð 2005, skoðaður 2017. Upplýsingar í síma 866-2151. Tímapantanir Tímapantanir í einkatíma hjá Þórhalli Guðmundssyni miðli hjá Kiddý í síma 431-1391. Meindýraeyðir Forvarnabúnaður gegn nag- dýrum. Eitrun gegn skordýrum innan- og utanhúss. Sjá nánar á www.padda.is. Ásmundur Ás- mundsson, löggiltur mein- dýraeyðir. Vinsamlegast sendið tölvu- póst á padda@ padda.is Grundarfjarðarbær - miðvikudagur 20. júlí Bæjarhátíðin Á góðri stund hefst með formlegum hætti þegar íbúar taka að skreyta hverfi sín kl. 16. Fjölmargir viðburðir í boði. Hátíðinni lýkur formlega þegar bæjarbúar taka saman hátíðartjaldið á sunnudag. Sjá nánar í Skessu- horni vikunnar. Reykhólahreppur - fimmtudagur 21. júlí Byggðahátíðin Reykhóladagar hefst með Bátabíói á Báta- og hlunnindasýningunni kl. 13. fimmtudaginn 21. júlí. Há- tíðinni lýkur sunnudaginn 24. júlí með léttmessu í Reykhólakirkju og kassabíl- arallýi, vöffluhlaðborði og lif- andi tónlist í Króksfjarðarnesi. Nánar í Skessuhorni og á www. reykholar.is. Borgarbyggð - föstudagur 22. júlí Reykholtshátíð 2016. Í tuttugasta skiptið er haldin tónlistarhátíð í Reykholti í tengslum við vígsluafmæli kirkjunnar. Hátíðin hefst að kvöldi föstudags kl. 20 og lýkur með tónleikum að sunnudegi kl. 16. Nánar í Skessuhorni og á www.reykholtshatid.is. Borgarbyggð - laugardagur 23. júlí Sveitamarkaður í Nesi í Reykholtsdal. Yndislegi sveita- markaðurinn i gömlu hlöðunni í Nesi Reykholtsdal verður á laugardaginn nk., 23 júlí. frá kl. 13-17. Handverk og matvara. Dalabyggð - laugardagur 23. júlí Myndlistarkonan Guðrún Tryggvadóttir opnar sýningu sína „Dalablóð“ í gamla skóla- húsinu í Ólafsdal laugardaginn 23. júlí kl. 14:00. Sýningu lýkur 14. ágúst. Opið daglega frá kl. 12:00-18:00. Allir hjartanlega velkomnir! Nánar á: http:// tryggvadottir.com/exhibi- tion/57/. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 24. júlí Dægurlagablanda á Bjart- eyjarasandi. Sunnudaginn 24. júlí kl.14:00 mun söngkonan Alma Rut syngja dægurlög á íslensku undir heitinu „Dægur- lagablanda á Bjarteyjarasandi“. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Frítt fyrir eldri borgara og börn yngri en 12 ára. Akranes - sunnudagur 24. júlí ÍA mætir ÍBV í Pepsi deild karla í knattspyrnu á Akranesvelli. Leikurinn hefst kl. 17:00. Ólafsvík - sunnudagur 24. júlí Víkingur mætir Breiðabliki í Pepsi deild karla í knattspyrnu á Ólafsvíkurvelli. Leikurinn hefst kl. 19:15. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU Markaðstorg Vesturlands skráðu sMáauGlýsinGuna á www.skessuhorn.is fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöGuM LEIGUMARKAÐUR ATVINNA Í BOÐI ÝMISLEGT 12. júlí. Drengur. Þyngd 4.072 gr. Lengd 56 sm. Foreldrar: Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir og Jón Haukur Pálmason, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 13. júlí. Drengur. Þyngd 3.632 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Ása Lind Birgisdóttir og Jens Sigurðsson, Hafnarfirði. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 13. júlí. Drengur. Þyngd 4.600 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Sunneva Lind Agnarsdóttir og Theodór Hertervig Línuson, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 18. júlí. Stúlka. Þyngd 3.234 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Freyja Hrönn Sveinbjörnsdóttir og Þórarinn Ingi Tómasson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Elísabet Harles. NORÐURÁLSVÖLLUR Allir á völlinn ÍA – ÍBV Sunnudaginn 24. júlí kl. 17:00 Mætum öll gul og glöð Aðalstyrktaraðili leiksins er: S K E S S U H O R N 2 01 6 PEPSIDEILD KARLA: Þegar blaðamaður var á ferð í Ólafs- vík fyrir skemmstu gekk hann fram á umkomulausa skó sem sleiktu sól- ina á framrúðu bíls nálægt höfninni. Eigandi skónna var hvergi sjáan- legur en eitt er víst, að ekki komust þeir þangað af sjálfstáðum. Skammt frá mátti svo sjá húfu og vettlinga, einnig umkomulausa. Engu líkara var sem eigandi fatnaðarins hefði kastað af sér hverri spjör, þ.e.a.s. skóm, húfu og vettlingum og reynt að kæla sig niður í hitanum. Sól- in sleikti bæjarbúa og gesti þennan daginn og því margt vitlausara en að fækka fötum, sama hversu létt- klæddur maður var fyrir! kgk Kastaði sér úr hverri spjör

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.