Skessuhorn


Skessuhorn - 20.07.2016, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 20.07.2016, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 201628 Vörur og þjónusta Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 Hilmir B ehf Löggiltur pípulagningameistari Alhliða pípulagningaþjónusta hilmirb@simnet.is facebook.com/hilmirbehf Bifreiðaþjónusta Harðar ehf. Smur og dekkjaþjónusta Sala á dekkjum og olíuvörum Borgarbraut 55 - 310 Borgarnesi 437 1192 / 847 8698 - midgardur@vesturland.is Daglegar ferðir milli Reykjavíkur og Borgarness Tvær ferðir í viku í sveitir Borgarfjarðar Skrifstofan er opin mánudaga – föstudaga kl. 9.00 – 12.00 og 13.00 – 15.30 Sími 437-2030 - v.v@simnet.is DAGLEGAR FERÐIR BORGARNES - REYKJAVÍK SK ES SU H O R N 2 01 6 ÖLL ALMENN GARÐVINNA • Fjarlægjum tré og kurlum • Útvegum sand, mold og möl • Sláum garða Síðastliðinn laugardag fór fram fjórða umferð í Íslandsmeistara- mótinu í motocross á Akrabraut við Akrafjall. „Keppnin gekk eins vel og hugsast gat. Veðrið var frá- bært, logn og steikjandi hiti, braut- in og aðstæðurnar til fyrirmynd- ar og keppnin gekk slysalaust fyr- ir sig. Það var mikil ánægja með- al keppenda með mótið,“ segir Jó- hann Pétur Hilmarsson formað- ur Vélhjólaíþróttafélags Akraness í samtali við Skessuhorn. „Þetta var í fyrsta sinn sem keppt var í braut- inni eftir að við snerum henni við, þ.e.a.s. eftir að ákveðið var að keyra öfugan hring en áður var gert. Fyrir keppnina var keyrt tuttugu og fjór- um vörubílsförmum af sandi í einn kafla brautarinnar. Það var fyrir- tækið Þróttur sem styrkti okkur með sandi og erum við mjög þakk- lát fyrir það. Við erum bara mjög lukkuleg með þetta allt saman,“ segir Jóhann Pétur. Bestum árangri Vestlendinga á mótinu náði Skagamaðurinn Þor- björn Heiðar Heiðarsson sem sigr- aði í B-flokknum. Í sama flokki lentu Jóhann Pétur Hilmarsson og Sveinbjörn Reyr Hjaltason í fjórða og fimmta sæti. Önnur úrslit voru eftirfarandi: 85 flokkur. Víðir Tristan Víðisson Eiður Orri Pálmarsson Axel Orri Arnarsson 85 flokkur yngri Máni Freyr Pétursson Fannar Freyr Jónasson Sara Lind Jakobsdóttir Kvennaflokkur Gyða Dögg Heiðarsdóttir Karen Arnardóttir Aníta Hauksdóttir MX kvenna (Unglingaflokkur) Elísa Eir Gunnarsdóttir Sara Lorange Magnúsdóttir Salka Sól Hannibalsdóttir MX kvenna 40+ Theodóra Björk Heimisdóttir Björk Erlingsdóttir MX2 Ingvi Björn Birgisson Einar Sigurðsson Oliver Örn Sverrisson MX karla (Unglingaflokkur) Elmar Darri Vilhelmsson Viggó Smári Pétursson Oliver Glick 40+/50+ flokkur Ragnar Ingi Stefánsson Heiðar Örn Sverrisson Jón Kristján Jacobsen B- flokkur Þorbjörn Heiðar Heiðarsson Gísli Þór Ólafsson Steingrímur Kári Kristjánsson C- flokkur Þorgeir Ómarsson Ástrós Líf Rúnarsson MX Open Ingvi Björn Birgisson Guðbjartur Magnússon Hlynur Örn Hrafnkelsson bþb Keppt var á Íslandsmeistaramóti í motocross á Akrabraut Þorbjörn Heiðar varð í fyrsta sæti í B flokki, Gísli Þór í öðru og Steingrímur Kári í þriðja. Jóhannes Karl Guðjónsson hefur tekið við þjálfarastarfi HK í fyrstu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur starfað sem spilandi aðstoð- arþjálfari það sem af er sumri en nú tekur hann við starfi aðalþjálfara af öðrum Skagamanni, Reyni Leós- syni, sem hefur stýrt liðinu. Reynir sagði upp störfum en hann tók við af Þorvaldi Örlygssyni síðasta vet- ur. HK gerði tveggja ára þjálfara- samning við Jóhannes Karl en þetta munu vera hans fyrstu skref sem aðalþjálfari. Hann býr þó yfir mik- illi reynslu sem knattspyrnumað- ur en hann lék í ein fjórtán ár sem atvinnumaður m.a. með Burnley, Aston Villa og Wolves í efstu deild Englands. Þá spilaði hann einnig 34 landsleiki. bþb Jóhannes Karl tekur við HK Reynsluboltinn Darrel Flake hef- ur skrifað undir eins árs samning við Skallagrímsmenn og mun hann því leika með liðinu í Dominos deild- inni næsta vetur. Flake, sem er 36 ára miðherji, er Borgnesingum að góðu kunnur. Hann lék fyrst með liðinu á árunum 2006-2008 og aftur 2010-2012. Frá 2014 hefur hann leik- ið með öflugu liði Tindastólsmanna sem m.a. léku til úrslita í Dominos deildinni 2015. Síðasta tímabil var Flake með 9,2 stig og 4,5 fráköst að meðaltali í leik. „Við væntum mik- ils af reynslu og leiðtogahæfni Flake í ungu og efnilegu liði Skallagríms,“ segir Haraldur Már Stefánsson hjá Körfuknattleiksdeild Skallagríms. mm Darrell Flake snýr aftur í Borgarnes www.skessuhorn.is Þjónustuauglýsingar Skessuhorns Auglýsingasími: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.