Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2016 15 Flísabúðin Gæði og glæsileik i endalaus t úrval af hágæða flísum Finndu okkur á facebook ÖLL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI Eiríkur J. Ingólfsson ehf. S ke ss uh or n 20 13 Norðurljósahátíðin í Stykk- ishólmi var haldin í fjórða sinn um liðna helgi. Hátíð- ardagskráin var þéttskipuð og nóg um að vera fyrir fólk á öllum aldri. Á boðstólnum í ár voru til að mynda tón- leikar, myndlistasýningar, upplestur, ratleikur, kaffihús og margt fleira. Yngsta kyn- slóðin tók virkan þátt í há- tíðinni þegar leik- og grunn- skólabörn lýstu upp skamm- degið fyrir utan bókasafn- ið í Hólminum. Þá voru tendruð ljós í krukkum sem börnin höfðu málað í skól- anum fyrir hátíðina. Hátíð- in tóks mjög vel í alla staði segir Þórunn Sigþórsdóttir skipuleggjandi hátíðarinnar og tekur fram að margir hafi unnið óeigingjarnt starf fyr- ir hátíðina sem var vel sótt. Hátíðin er haldin á tveggja ára fresti. -jse Mikið um að vera á Norður- ljósahátíð í Stykkishólmi Hólmarar létu ekki smá rigningu s toppa sig og lýstu upp skammdeg ið með kerta- ljósum. Sunna Guðný las fyrir börn á bókasafninu. Myndlistasýning við höfnina. xA K J Ó S T U B J A R T A F R A M T Í Ð M E I R I B J A R T A F R A M T Í Ð M I N N A F Ú S K Óttarr Proppé þingmaður G. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri Ef þú vilt góðar samgöngur í borg og sveit

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.