Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Blaðsíða 63

Skessuhorn - 21.12.2016, Blaðsíða 63
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2016 63 Stykkishólmsbær sendir Vestlendingum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þakklæti fyrir árið sem er að líða Árleg hurðaskreytingakeppni á ung- lingastigi Brekkubæjarskóla á Akra- nesi fór nýverið fram. Keppnin var sem fyrr stór hluti af jólaundirbún- ingi unglinganna, sem að vanda lögðu mikinn metnað í skreytingarn- ar. Hurðarnar eru skreyttar af nem- endum sjálfum, sem sjá alfarið um þá vinnu sem felst í því að skreyta. Líkt og undanfarin ár var keppnin spenn- andi enda þóttu skreytingarnar bæði frumlegar og metnaðarfullar. Þetta árið fengu bæjarbúar að kjósa á vef Skagafrétta og var hurðin hjá 9.B val- in fallegasta hurðin en sú frumleg- asta hjá 10.B. Þá er búið að skreyta skólann frá toppi til táar og segja má að hann sé kominn í jólabúninginn. Brekkubæjarskóli er Grænfánaskóli og hefur því verið markmið hjá skól- anum undanfarin ár að allt föndur í skólanum sé endurnýtt. Í gluggum skólans má nú sjá forláta jólastjörn- ur sem nemendur unglingadeild- ar bjuggu til úr rimlagardínum sem stóð til að henda og lýsa þær upp skólann í skammdeginu. grþ/Ljósm. Brekkubæjarskóli. Brekkubæjarskóli vel skreyttur Frumlegasta hurðin var hurð 10.B. Fallegasta hurðin að mati bæjarbúa var hurðin sem 9.B skreytti.Jólastjörnur úr rimla- gardínum lýsa nú upp skólann í skammdeginu. Óska starfsmönnum mínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þakka samskiptin á árinu sem er að líða. Eiríkur Ingólfsson SK ES SU H O R N 2 01 4 www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.