Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2016, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 21.12.2016, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 201616 Einar Kristinn Guðfinnsson for- maður dómnefndar í hönnunar- samkeppni um nýbyggingu á Al- þingisreit tilkynnti á laugardag- inn um niðurstöðu dómnefnd- ar í hönnunarsamkeppni um ný- byggingu á Alþingisreit. Í fyrsta sæti varð tillaga frá Arkitektar Studio Granda. Í öðru sæti var tillaga frá T.ark arkitektum og í þriðja sæti tillaga frá PKdM arki- tektum. Sýning á öllum tillögum sem nefndinni bárust verður opin á 1. hæð Landssímahúss á virkum dögum kl. 16–18 fram að áramót- um. mm Sú tillaga sem dómnefnd var einhuga um að velja til 1. verðlauna felur í sér sann- færandi og listræna heildarlausn á þeim húsnæðis- og skipulagsmálum Alþingis sem aðkallandi er að hrinda í framkvæmd. Jafnframt sýnir hún fram á dýrmæta möguleika til framtíðarþróunar á húsakosti þingsins. Höfundarnir frá Arkitektum Stúdíó Granda leituðust við að tengja nýbygginguna við sögu Alþingis og þróun byggðar í Kvosinni allt frá landnámsöld. Birtu niðurstöðu um hönnun nýbygginga á AlþingisreitSamfélagssjóður Landsbankans út-hlutaði nýverið samfélagsstyrkjum að upphæð 15 milljónum króna. Alls hlutu 32 verkefni styrki að þessu sinni. Öll eru þau fjölbreytt en eiga það sameiginlegt að gagnast fólki á öllum aldri og víða um land. Samfélagsstyrkjum Landsbankans er ætlað að styðja mannúðar- og líknarmál, menntamál, rannsókn- ir og vísindi, forvarnar- og æsku- lýðsstarf, sértæka útgáfustarfsemi og verkefni á sviðum menning- ar og lista. Tæplega 500 umsókn- ir bárust sjóðnum að þessu sinni en þrjú verkefni hlutu styrk að fjárhæð einni milljón króna, þrjú hlutu 750 þúsund króna styrk, 13 verkefni hlutu 500 þúsund króna styrk og önnur 13 verkefni fengu 250 þús- und krónur í sinn hlut. Eitt þeirra verkefna sem hlaut 750 þúsund króna styrk var alþjóðlega kvik- myndahátíðin Norhern Wave, sem haldin hefur verið í Grundarfirði á Rökkurdögum undanfarin ár og í Frystiklefanum í Rifi nú í haust. Í umsögn dómnefndar segir: „Styrk- urinn er veittur til að standa að 10 ára afmælishátíð Alþjóðlegu kvik- myndahátíðarinnar Norhern Wave. Hátíðin býður upp á fjölbreytta dagskrá stuttmynda víðsvegar að úr heiminum, íslensk tónlistarmynd- bönd, vídeóverk og stuttmyndir. Stuttmyndir eru mikilvægur þátt- ur í kvikmyndagerð, enda það form sem flestir kvikmyndagerðarmenn hefja feril sinn á.“ grþ Northern Wave hlaut samfélagsstyrk Lilja Mósesdóttir forsvarsmaður Northern Wave að taka við samfélagsstyrknum frá Guðrúnu Agnarsdóttur lækni og formanni dómnefndar og Hreiðari Bjarnasyni forstöðumanni Fjármála og staðgengils bankastjóra Landsbankans. Ljósm. Landsbankinn. Vegurinn milli Rifs og Ólafsvíkur var lokaður í hálfan annan tíma síð- astliðinn mánudagsmorgun vegna olíuleka frá vöruflutningabíl með aftanívagni. Óhapp þetta varð við afleggjarann í Neðra-Rif. Báðir bílar Slökkviliðs Snæfellsbæjar voru kallaðir út um tíuleytið og tók fjór- tán manna hópur slökkviliðsmanna þátt í hreinsunarstarfinu. Að sögn Svans Tómassonar slökkviliðsstjóra var um töluvert mikinn leka að ræða og áætlaði hann að um hundr- að lítrar af olíu hefði farið niður. Mikill viðbúnaður var enda er mik- ið æðarvarp á þessum stað. Tókst slökkviliðsmönnum að koma í veg fyrir mengun. Ástæðu óhappsins var að tankur losnaði og fór undir hjól aftanívagnsins. þa Olía lak af vöruflutningabíl Ilm- og snyrtivörur fyrir dömur og herra Frábært úrval af gjafapakkningum fyrir dömur og herra þar sem þú borgar fyrir ilminn, kremið eða snyrtivöruna og færð flotta kaupauka með í öskju eða tösku. Okkar bestu jóla- og nýárskveðjur Minnum á flottu gjafabréfin okkar. Harðir, mjúkir og ilmandi jólapakkar SK ES SU H O R N 2 01 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.