Skessuhorn - 23.08.2017, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 34. tbl. 20. árg. 23. ágúst 2017 - kr. 750 í lausasölu
Loratadin
LYFIS
- fæst án lyfseðils
Yfir ��� tilboð
Allir viðskiptavinir Arion banka
eru í Einkaklúbbnum
Náðu í appið og nýttu þér tilboðin
Til alþingismanna
Tökum upp
US Dollar
Pétur Geirsson
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
Kennsla hefst í
Tónlistarskólanum
á Akranesi
mánudaginn
28. ágúst
Hægt er að bæta við
nemendum í forskóla.
Kennt verður í grunn-
skólunum strax eftir
skólatíma
Nú er í fyrsta sinn boðið
upp á Suzukikennslu
á selló og hægt að
bæta við nemendum
Nánari uppl. á www.toska.is
Tónlistarskólinn á Akranesi
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
Leyft er að skjóta grágæs frá og
með 20. ágúst. Þeir voru allmarg-
ir veiðimennirnir sem nýttu sér það
og meðal þeirra bræðurnir Tómas
Helgi og Styrmir Þór Tómassynir
frá Hofsstöðum í Stafholtstungum
og veiðifélagi þeirra Hermann Jó-
hann Björnsson í Borgarnesi. Þeir
félagar héldu vestur á firði til veiða.
„Það var mikið af fugli og ungarn-
ir litu vel út, margir þeirra orðn-
ir vel stórir eftir gott sumar. Fugl-
inn kom óvenju seint í tún þenn-
an fyrsta morgun, eða um hádegis-
bil, eftir að hafa verið í berjum. En
þetta var frábær dagur í góðum fé-
lagsskap og við náðum góðri veiði,“
sagði Tómas Helgi í samtali við
Skessuhorn.
mm
Gæsaveiðitímabilið hafið
Tómas Helgi, Hermann og Styrmir Þór með góðan feng úr fyrstu veiðiferð
haustsins.
Strandveiðum á
svæðum, A, B og C
er nú lokið í sum-
ar, en á svæði D, frá
Höfn og vestur um
til Borgarbyggð-
ar, eru enn óveidd
46% af heimild-
um þessa mánaðar.
Skessuhorn heyrði
í nokkrum sjó-
mönnum sem réru
frá höfnum í Snæ-
fellsbæ. Almennt er
þungt hljóð í mönnum eftir sumar-
ið; meiri brælur en á síðasta ári og
lengra hefur þurft að sækja aflann.
Þá hafi verið með einsdæmum lágt
fiskverð framan af sumri þótt það
hafi farið aðeins upp á við í ágúst.
Sjá nánar bls. 24. Ljósm. af
Erfitt strandveiðisumar
Með Skessuhorni í
dag fylgir sérblað
sem tileinkað er upp-
hafi skólaársins. Rætt
er við forsvarsmenn
grunnskóla, fram-
haldsskóla og há-
skóla í landshlutan-
um. Samhliða því að
grunnskólar hefjast
bætast mörg hundr-
uð ungir einstak-
lingar í umferð-
ina. Ökumenn eru
sérstaklega hvattir
til að taka tillit til
þeirra og aka var-
lega.
mm
Skólablað fylgir
Skessuhorni í dag
Í könnun sem nýverið var unnin
fyrir tryggingafélagið Sjóvá kem-
ur fram að 83% framhaldsskóla-
nema nota snjallsíma við akstur.
Það eru yngstu ökumennirnir sem
nota símann minnst við akstur en
þeir eldri nota hann töluvert meira.
Þannig segjast 27% 17 ára nem-
enda aldrei nota snjallsíma undir
stýri en það hlutfall er aðeins 8%
hjá þeim 20 ára og eldri. Um afar
marktækar niðurstöður er að ræða
þar sem 71% framhaldsskólanema
tók þátt í rannsókninni en aðeins
er unnið með svör frá þeim nem-
endum sem voru með bílpróf þegar
hún var gerð.
„Þetta eru mjög sláandi niður-
stöður og eitthvað sem ástæða er
til að hafa miklar áhyggjur af,“ seg-
ir Karlotta Halldórsdóttir, verk-
efnastjóri forvarna hjá Sjóvá. „Það
er áhyggjuefni að notkunin skuli
aukast svona hratt með aldrinum
hjá þessum ungu ökumönnum, það
sýnir okkur að við þurfum stöðugt
og öflugt forvarnarstarf gegn notk-
un snjallsíma í akstri sem skilar sér
til lengri tíma. Við hjá Sjóvá höfum
áður gert könnun á notkun snjall-
síma við akstur þar sem kom í ljós
að yngstu aldurshóparnir notuðu
snjallsímana hvað mest undir stýri
og vildum við því skoða þennan
hóp nánar. Það er þó rétt að taka
fram að engin ástæða er til að ætla
að snjallsímanotkun við akstur sé
mikið skárri hjá þeim sem eldri eru,
miðað við niðurstöður fyrri kann-
ana.“ mm
Slæm hegðun mælist í
hópi ungra ökumanna