Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2018, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 09.05.2018, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2018 13 SK ES SU H O R N 2 01 8 Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Akraneskaupstað Brekkubæjarskóli Umsjónarkennarar Heimilisfræðikennari Frístundamiðstöðin Þorpið Verkefnastjóri barnastarfs Grundaskóli Umsjónarkennarar Uppeldismenntaður starfsmaður á yngsta stigi Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Sumarstarf Leikskólinn Akrasel Deildarstjóri Leikskólakennarar Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari Leikskólinn Teigasel Leikskólakennari Leikskólinn Vallarsel Leikskólakennarar Tónlistarskólinn Píanókennari Trommu-/slagverkskennari Ritari Vinnuskólinn Sumarvinna fyrir 17 ára unglinga (f. 2001) Nánari upplýsingar um störfin ásamt umsóknareyðublöðum má finna á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is/lausstorf S K E S S U H O R N 2 01 8 Uppstigningardagur - 10. maí Dagur aldraðra Hátíðarguðsþjónsta kl. 14. Sr. Þráinn Haraldsson þjónar Hljómur, kór eldri borgara, syngur Stjórnandi er Lárus Sighvatsson Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel. Barn borið til skírnar Allir velkomnir Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn miðvikudaginn 16. maí kl. 18.30 í Vinaminni Akraneskirkja Á fjölmennum fundi J- listans, bæj- armálasamtaka Snæfellsbæjar, sem haldinn var í Klifi fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn, var tilkynnt um framboð í komandi sveitastjórn- arkosningum. Var listinn einróma samþykktur. Sex af þeim sem voru síðast á J listanum gáfu aftur kost á sér. Það eru þau Kristján Þórðarson, Marta Pétursdóttir, Drífa Skúla- dóttir, Guðmundur Ólafsson, Fríða Sveinsdóttir og Svandís Jóna Sigurð- ardóttir. Kristján var oddviti listans og búinn að vera í bæjarsjórn í 16 ár. Hann skipar nú heiðurssætið. Þær Fríða og Svandís eru báðar fulltrú- ar í bæjarstjórn en Svandís kom inn sem aðalfulltrúi í bæjarsjórn snemma árs 2015 og tekur nú við oddvitasæti listans fyrir komandi kosningar. Listann skipa. 1. Svandís Jóna Sigurðardóttir, kennari 2. Michael Gluszuk, rafvirkjameist- ari 3. Fríða Sveinsdóttir, bókasafns- vörður 4. Eggert Arnar Bjarnason, sjómað- ur 5. Gunnsteinn Sigurðsson, þroska- þjálfi og kennari 6. Ása Gunnarsdóttir, kennaranemi 7. Monika Cecylia kapanke, túlkur 8. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri 9. Drífa Skúladóttir, verslunarkona 10. Adam Geir Gústafsson, sjómað- ur 11. Óskar Þór Þórðarsson, mat- reiðslumaður 12. Marta Pétursdóttir, sjúkraliða- nemi 13. Þórunn Káradóttir, leikskólaliði 14. Kristján Þórðarson, bóndi. mm/ Ljósm. þa. Samþykktu J listann í Snæfellsbæ Stemning að myndast í kringum framboðin Framsókn og óháðir opnuðu kosningaskrifstofu á Akranesi á laugardaginn. Hér er stór hluti frambjóðenda ásamt þing- mönnum flokksins í kjördæminu og formanninum. Svipmynd frá opnun kosningamiðstöðvar Sjálfstæðis- flokksins á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi setti sér það markmið að mæta á opnun allra kosningaskrifstofa í bæjar- félaginu. Hann hefur því marktækan samanburð á gæðum veitinga hjá hverjum og einum. Málin rædd á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Á spjalli á skrifstofu Samfylkingarinnar á Akranesi. Framsóknarmenn í Borgarbyggð heimsækja bændur um þessar mundir. Talsverður fjöldi kom í fjárhússspjall á Lækjarbug þar sem Gísli Guðjónsson og Ingunn Alexanders- dóttir tóku á móti gestum. Frá opnun kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Akranesi síðastliðinn sunnudag. Hér eru efstu á lista flokksins ásamt Loga Einarssyni formanni. F.v. Valgarður L. Jónsson, Logi og Gerður J. Jóhannsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.