Skessuhorn


Skessuhorn - 09.05.2018, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 09.05.2018, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2018 15 Arnór Gauti Helgason, kokkur á Sjúkrahúsinu Vogi, er þessa dag- ana að hjóla hringinn um landið til að vekja athygli á álfasölu SÁÁ sem hefst 15. maí nk. Ferðalagið hófst í Tíðaskarði í Hvalfirði á laugardag- inn. Planið er að hjóla hringinn á sjö dögum og taka myndir/selfie af álfinum á öllum helstu bæjar- skiltum landsins. Þrátt fyrir erfið veðurskilyrði er Gauti á áætlun og lætur ekkert stoppa sig, segir í til- kynningu frá SÁÁ. Hann er vænt- anlegur til Reykjavíkur á föstudag- inn. mm Kjörstjórn Á-listi: Áfram H-listi: Hvalfjarðarlistinn Í-listi: Íbúalistinn 1. Daníel A. Ottesen, bóndi, Ytra-Hólmi 2. Bára Tómasdóttir, leikskólastjóri, Hagamel 1 3. Guðjón Jónasson, byggingatæknifræðingur, Bjarteyjarsandi 3 4. Björgvin Helgason, bóndi, Eystra-Súlunesi 2 5. Helga Harðardóttir, grunnskólakennari, Hagamel 17 6. Guðný Kristín Guðnadóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi, Tungu 7. Brynjólfur Sæmundsson, rafvirki, Silfurbergi 8. Marie G. Rasmussen, bóndi og félagsráðgjafi, Steinsholti 1 9. Benedikta Haraldsdóttir, háskólanemi, Vestri-Reyni 10. Jón Þór Marinósson, bóndi, Hvítanesi 11. Jónella Sigurjónsdóttir, grunnskólakennari, Lækjarmel 9 12. Helgi Pétur Ottesen, rannsóknarlögreglumaður, Akrakoti 2 13. Sigríður Helgadóttir, bóndi og sjúkraliðanemi, Ósi 1 14. Stefán G. Ármannsson, vélsmiður og bóndi, Skipanesi 1. Brynja Þorbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur MBA, Kalastöðum 2 2. Helgi Magnússon, grunnskólakennari, Garðavöllum 2 3. Helga Jóna Björgvinsdóttir, sjúkraliði og bóndi, Eystra-Miðfelli 1 3. Sæmundur Rúnar Þorgeirsson, viðskiptafræðingur, Hlíðarbæ 2 4. Inga María Sigurðardóttir, verkstjóri, Stóra-Lambhaga 5 5. Elísabet Unnur Benediktsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu, Eystra-Reyni 6. Hlynur Eyjólfsson, verkamaður, Hlíð 7. Sigurður Sverrir Jónsson, bílstjóri, Stóra-Lambhaga 4 8. Jón S. Stefánsson, bifvélavirki, Hnúki 1. Ragna Ívarsdóttir, leiðbeinandi, Lækjarmel 6 2. Atli Halldórsson, sauðfjárbóndi, Neðra-Skarði 3. Sunneva Hlín Skúladóttir, skólaliði, Geitabergi 4. Örn Egilsson, rafvirki, Lækjarmel 1 5. Elín Ósk Gunnarsdóttir, búfræðingur, Belgsholti 1 6. Marteinn Njálsson, bóndi, Vestri-Leirárgörðum 7. Hafsteinn Sverrisson, viðskiptalögfræðingur, Hlíðarbær 14 8. Jóhanna G. Harðardóttir, Kjalnesingagoði, Hlésey 9. Hreinn Gunnarsson, iðnverkamaður, Hagamel 16 10. Maria Milagros Casanova Suarez, þerna, Hlaðbúð 11. Ingibjörg María Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur, Vestri-Leirárgörðum 2 12. Birgitta Guðnadóttir, húsmóðir, Hlíðarfæti 13. Magnús Ólafsson, eldri borgari, Hagamel 13 14. Eyjólfur Jónsson, sjálfstætt starfandi, Hlíð Auglýsing um framboðslista í Hvalfjarðarsveit Þrír listar eru í framboði til sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 í Hvalfjarðarsveit. Listarnir og frambjóðendur eru: SK ES SU H O R N 2 01 8 KARLAKVÖLD SAMFYLKINGARINNAR Á kosningaskrifstofunni okkar að Stillholti miðviðkudaginn 9. maí kl. 19:00 Bjór, Bratwürst og Bretzel Veislustjóri: Stefán Pálsson sagnfræðingur Háskólalest Háskóla Íslands er nú á ferð um landið og heimsæk- ir fjögur sveitarfélög á landsbyggð- inni. Föstudaginn og laugardag- inn 11. og 12. maí verður lestin í Borgarnesi og verður nemendum í 8.-10. bekk boðið upp á fróðleg og skemmtileg námskeið. Á föstudeg- inum munu kennarar í Háskólalest- inni taka að sér kennslu í efri bekkj- um grunnskólans. Á laugardeginum verður haldin vísindaveisla í Hjálm- akletti þar sem öllum heimamönn- um er boðið að spreyta sig á alls kyns þrautum, tækjum og tólum. Meðal þess sem boðið verður upp á eru óvæntar uppgötvanir, undra- heimar Japans, vindmyllusmíði, leikur með ljós og hljóð, furðulegar fornleifar og margt fleira. Er þetta áttunda árið í röð sem Háskólalestin brunar um landið en lestin fór í sína fyrstu ferð á aldaraf- mælisári Háskóla íslands árið 2011. Hún hefur heimsótt á fjórða tug sveitarfélaga um allt land og boð- ið upp á lifandi og skemmtilega vís- indamiðlun fyrir alla aldurshópa. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Háskólalestar- innar: http://haskolalestin.hi.is og í auglýsingu í Skessuhorni í dag. arg Háskólalestin heldur vísinda- veislu í Hjálmakletti Svipmynd frá heimsókn Háskólalestarinnar í Stykkishólm fyrir tveimur árum. Ljósm. úr safni. Hjólar til að vekja athygli á álfasölu SÁÁ www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.