Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2002, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2002, Qupperneq 21
tmm bls. 19 sóna eru með þeim hætti að sagan fær á sig mjög kómískan blæ svo að segja má að um skopstælingu á amlóðasögninni sé að ræða. Söguhetjan, Hlynur Björn, maður á fertugs- aldri, er ókvæntur og býr hjá móður sinni. Hún er skilin við föður Hlyns sem er orðinn fylli- dytta. Hún eignast ástkonu, Lollu að nafni, sem Hlynur Björn gerir (trúlega) barn. Jafn- framt lítur út fyrir að hann hafi barnað Hófí, stúlku sem reynir mjög að leggja snörur fyrir hann með litlum árangri. Sjónarhornið er Hlyns Bjarnar og hnyttnar hugrenningar hans fleyga fremur hefðbundna 1. persónu frásögn í nútíð. Umhverfið er stundum skoðað út frá „ Portrait of the artist as a black man Olía á striga, 7989. 92x66 cm. textatilvitnunum í vinsæl dægurlög svo það minnir einna helst á tónlistarmyndband. En þótt feiknalegur kraftur sé í frásögninni og höf- undur fari víða á kostum í orðhengilshætti, andagift og fyndnum samtölum reynir það nokkuð á þolrif lesandans að fylgjast svo náið og lengi með aðalpersónu sem þjáist af „snertifælni", hefur „ofnæmi fyrir árum fólks", myndar ekki eiginleg tengsl við nokkra manneskju en lætur reka á reiðanum í fjöl- miðlavaðli og á fylleríum. Bókin sætti miklum tíðindum í íslenskri skáldsagnagerð, enda var fágætt að höfundar legðu svo afdráttarlaust til atlögu við reykvískan samtímaveruleika eins og hér var gert. Hallgrímur stímir inn á þessi mið og lætur vaða á súðum. Að þessu leyti var 707 Reykjavík forsmekkurinn að skáldsögum Mikaels Torfasonar, Falskur fugl og Heimsins heimskasti pabbi. Það varð svo til að auka enn á hróður bókarinnar að eftir henni var gerð kvik- mynd sem náði miklum vinsældum og hefur bókin nú verið gefin út í tólf löndum. Skáld sem henglast um heiminn Sumarið 1997 birti Hallgrímur grein undir yfir- skriftinni „Ljóðið er halt og gengur með hæku" í nýju tímariti með gömlu nafni, Fjölni. Greinin er að stofni til ritdómur um bókina Leðurblakan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.