Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Blaðsíða 18
18 FÓKUS - VIÐTAL 18. október 2019 GODDI.IS Auðbrekku 19 - kópAvogi - S. 544 5550 Sauna- og gistitunnur ásamt viðarkyntum pottum Sjáðu úrvalið á goddi.is Margar gerðir Eigum fjórar stærðir af lokum á lager í gráum og brúnum litum Verð aðeins 58.500 kr. Eigum fjórar stærðir af lokum á lager í gráum og brúnum litum Verð frá 58.500 kr. F riðgeir Trausti Helgason, matreiðslumaður og ljós- myndari með meiru, hefur búið í Bandaríkjunum um árabil og var illa farinn af áfengis- og fíkniefnaneyslu. Neyslan kom honum á götuna í Los Angeles þegar hann var búinn að missa allt og bjó hann í pappakassa á götum borgarinnar þegar hann neyddist til að taka á sínum mál- um. Auk þess var hann heppinn að sleppa lifandi frá skotárás í New Orleans og horfði hann upp á marga góðvini sína deyja þegar tímar voru sem verstir. Friðgeir náði að snúa við blað- inu að lokum, hefur haldist edrú í hálfan annan áratug og frami hans í eldamennsku hefur ver- ið skjótur. Hann hefur getið sér gott orð sem bæði kokkur og ljós- myndari. Næsta markmið hans er að koma sér á framfæri í Los Angeles sem glútenlausi kleinu- kóngur Kaliforníu. Friðgeir er fæddur í Vest- mannaeyjum árið 1966 en flutti upp á land í kjölfar gossins 1973 og ólst upp í Fellahverfinu í Breiðholti hjá afa sínum og ömmu. Að sögn Friðgeirs steig hann sín fyrstu skref í eldhúsinu hjá ömmu sinni þegar hann var fjórtán ára og varð þá ekki aftur snúið. Í New Orleans var hann svo heppinn að fá vinnu á mjög góðu, litlu veitingahúsi og í fram- haldinu vann hann að eigin sögn á nokkrum af bestu veitingahús- um borgarinnar. Hann var á mjög góðri siglingu í bransanum vest- anhafs en var mikil fyllibytta. Friðgeir segir áfengisvanda- mál oft fylgja þessari starfsstétt og leiddi það til þess að hann brenndi ýmsar brýr að baki sér og „Ég komst í gegnum þetta án þess að drepast“ Fullur í 25 ár - Lifði af skotár s í Los Angeles - Eldar fyrir stór- stjörnurnar - Bjó í pappakassa - Stal eiturlyfjum fyrir Nick Cave Tómas Valgeirsson tomas@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.