Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Qupperneq 24
24 18. október 2019FRÉTTIR Er verið að elta þig, ofsækja eða sitja um þig? Ofsóknir eru röð aðgerða sem vekja hjá þér ótta og upplifun um að þú sért í hættu. Ofsóknir eru alvarlegar, oft ofbeldisfullar og geta stigmagnast með tím- anum. Eltihrellirinn getur verið einhver sem þú þekkir vel eða alls ekki. Flestir eltihrellar hafa farið á stefnumót með eða verið í einhvers konar samskiptum við manneskjuna sem þeir fara svo að ofsækja. Flest eltihrellamál varða karlmenn sem ofsækja konur, en karlmenn ofsækja líka aðra karl- menn, konur aðrar konur og kon- ur ofsækja líka karlmenn. Svona þekkir þú eltihrella *Upplýsingar af vef Stígamóta Ofsóknir eltihrella í átta ár Alma Dögg Torfadóttir sagði sögu sína í DV fyrir stuttu. n Óttist hvað eltihrellirinn kemur til með að gera. n Upplifir viðkvæmni, óöryggi og vitir ekki hverjum þú get- ir treyst. n Upplifir kvíða, pirring, óþol- n Hringja ítrekað í þig, meðal annars bara til að skella á. n Elta þig og birtast á ólíkleg- ustu stöðum sem þú ert á. n Senda óumbeðnar gjafir, bréf, sms eða tölvupóst. n Valda skemmdum á heimili þínu, bíl eða öðrum eigum þínum. n Fylgjast með síma- eða tölvunotkun þinni. n Nota tækni eins og faldar myndavélar eða GPS til að finna út hvar þú ert. n Keyra framhjá eða hanga fyrir utan heimili þitt, skóla eða vinnustað. n Hóta því að meiða þig, fjöl- skyldu þína, vini eða gælu- dýr. n Komast að upplýsingum um þig með því að nota opinber gögn, internetið, einkaspæj- ara, fara í gegnum ruslið hjá þér eða hafa samband við vini, ættingja, nágranna eða vinnufélaga. n Aðrar aðgerðir sem eru til þess fallnar að stjórna þér, elta þig eða hræða þig. Dæmi um það sem eltihrellar gera Ef verið er að elta þig, sitja um þig eða ofsækja er möguleiki á að þú ... inmæði eða að þú sért kom- in/n út á ystu nöf. n Upplifir þunglyndi, von- leysi, reiði, sért grátgjarnari og finnist þetta yfirþyrm- andi. n Sért stressaðri, eigir erfiðara með að einbeita þér, sofa eða muna hluti. n Glímir við erfiðleika varð- andi mat eins og skerta mat- arlyst, að gleyma að borða eða borða yfir þig. n Að yfir þig hellist endurlit „flashback“, truflandi hugs- anir, tilfinningar eða minn- ingar. n Þú sért ringluð/ringlaður, upplifir pirring eða einangr- un af því að aðrir skilja ekki hvað það er sem þú óttast. n Þetta eru allt algeng við- brögð við því þegar eltihrell- ir er að ofsækja, elta eða sitja um manneskjur. Ef þú þekkir einhvern sem verið er að ofsækja, elta eða sitja um, þá getur þú hjálpað viðkomandi með því að: Hlusta á manneskjuna, sýna henni stuðning. Ekki kenna henni um. Muna að hvert tilfelli er ólíkt öðru og leyfa manneskjunni sem verður fyr- ir ofsóknunum að velja hvern- ig hún vill bregðast við þeim. Finna einhvern sem hægt er að tala við um aðstæðurnar. Gera varúðarráðstafanir til að gæta eigin öryggis. Ef þú ert í bráðri hættu, hringdu í 112. M Y N D : E Y Þ Ó R Á R N A S O N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.