Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Qupperneq 42
42 18. október 2019 SAKAMÁL BANVÆN BARNAGÆSLA n Christine sýndi ung undarlega hegðun n Sá sér farborða með barnapössun n Komst ótrúlega lengi upp með ódæði sín C hristine Falling fæddist árið 1963 í Flórída í Bandaríkj- unum. Foreldrar hennar, Ann og Thomas Slaught- er, voru fátækir og mikill aldurs- munur á þeim, því Ann var 16 ára og Thomas 65 ára. Ann var yngri dóttir Slaughter-hjónanna en sökum örbirgðar voru þær báð- ar gefnar til ættleiðingar og féllu í skaut Falling-fjölskyldunnar. Christine var seinþroska, glímdi stöðugt við offitu, fékk tíð flogaveikiköst og var bráð- lynd og árásargjörn. Að sögn náði Christine aldrei meiri þroska en tólf ára barn. Systurnar voru sífellt upp á kant við Falling-hjónin og enduðu að lokum á barnaheim- ili í Orlando. Þá var Christine níu ára. Kattadráp Eftir á að hyggja má leiða að því lík- ur að hægt hefði verið að sjá hvað framtíð Christine bæri í skauti sér. Hún gerði sér það til dundurs að fleygja köttum úr banvænni hæð, til að „sannreyna að þeir ættu níu líf“. Einnig átti Christine til að kyrkja ketti, til að sýna þeim „ást“ sína. Tólf ára að aldri yfirgaf Christine barnaheimilið og tveim- ur árum síðar giftist hún 24 ára gömlum manni. Skammlíft hjónaband Hjónabandið stóð alla tíð, í heil- ar sex vikur, á brauðfótum vegna ofbeldisfullra átaka hjónanna og í eitt skipti henti Christine í eig- inmann sinn níðþungum hljóm- flutningstækjum. Þá skildi leiðir. Í kjölfarið varð Christine tíð- ur gestur á sjúkrahúsum vegna ýmissa illgreinanlegra veikinda, sem læknar gátu sjaldnast hent reiður á og „læknað“. Hvað sem þeim veikindum leið var ljóst að andlega gekk Christine ekki heil til skógar, en gat sér þó gott orð sem afbragðs barnapía. Ótrúverðug útskýring Því varð úr að Christine sá sér far- borða með því að gæta barna fyrir nágranna sína og fleira fólk. Árið 1980 dró til tíðinda. Þann 28. febrúar dó tveggja ára stúlka, Cassidy Johnson, á sjúkra- húsi. Cassidy hafði verið í umsjá Christine og þremur dögum fyrr hafði hún verið flutt á sjúkrahús vegna gruns um alvarlega heila- bólgu. Krufning leiddi hins vegar í ljós að höfuðáverkar voru banamein Cassidy. Christine sagði að stúlk- an hefði fallið úr vöggunni og lent á höfðinu. Útskýring Christine þótti ekki trúverðug, en ekki var hægt að færa sönnur á saknæmt athæfi og ekkert aðhafst frekar. „Ég hafði þó minn eig- in hátt á. Einfaldan og auðveldan. Enginn myndi heyra þau öskra. Í fangelsi Christine komst ótrú- lega lengi upp með barnamorð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.