Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2019, Blaðsíða 64
18. október 2019 42. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330Sími: 590 2035 Reykjavík Krókháls 9 Opnunartímar: Virka daga 9-18 Laugardaga 12-16 benni.is NISSAN QASHQAI TEKNA Skráður: 2018 / Dísel Beinskiptur / 60.000 km. VERÐ: 3.290.000 KR. SSANGYONG REXTON HLX Skráður: 2014 / Dísel Sjálfskiptur / 112.000 km. VERÐ: 2.590.000 KR. OPEL MOKKA 4X4 Skráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / 60.000 km. VERÐ: 3.490.000 KR. TOYOTA C-HR Skráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / 50.000 km. VERÐ: 3.490.000 KR. RENAULT CAPTUR Skráður: 2015 / Dísel Beinskiptur / 55.000 km. VERÐ: 1.890.000 KR. SSANGYONG TIVOLI XLV DLX Skráður: 2017 / Dísel Sjálfskiptur / 60.000 km. VERÐ: 2.650.000 KR. SSANGYONG KORANDO DLX Skráður: 2017 / Dísel Beinskiptur / 57.000 km. VERÐ: 2.490.000 KR. HYUNDAI I30 Skráður: 2019 / Bensín Sjálfskiptur / 27.000 km. VERÐ: 3.190.000 KR. CHEVROLET CRUZE Skráður: 2014 / Bensín Beinskiptur / 121.000 km. VERÐ: 1.050.000 KR. OPEL ASTRA INNOVATION ST Skráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / 1.000 km. VERÐ: 3.890.000 KR. TRYGGÐU ÞÉR: • Enga vexti • Engin lántökugjöld NOTAÐIR BÍLAR NÚLL VEXTIR Við förum alla leið og bjóðum núll prósent vexti við fjármögnun á völdum notuðum bílum, í takmarkaðan tíma. 720017 750038 NISSAN JUKE CENTA PLUS Skráður: 2016 / Bensín Sjálfskiptur / 29.000 km. VERÐ: 2.990.000 KR. 590362 445892 445622 445880 445800 445824 445842 150243 720005 Núll prósent vextir, allt að 80% ármögnun í allt að 24 mánuði af völdum notuðum bílum. Birt með fyrirvara um mynd og textabrengl. ENN MEIRA ÚRVAL Á NÝJU BÍLAPLANI KRÓKHÁLSI 9 OG Á BENNI.IS OPEL CORSA INNOVATION Skráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / 57.000 km. VERÐ: 2.190.000 KR. 445857 • Hraðari eignamyndun • Lægri mánaðargreiðslur Dö … þeir eru vatns - berar, ekki tvíburar! M agnús Harðarson er nýr forstjóri Kauphallarinnar, Nasdaq Iceland, en það var tilkynnt í vikunni. Hann hóf störf strax og tók við forstjóra- stólnum af bróður sínum, Páli Harðarsyni. Páll, sem hefur gegnt starfi forstjóra Nasdaq á Íslandi síðan árið 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq, European Markets. Hann situr í fram- kvæmdastjórn European Markets, en undir það heyra allir markaðir Nasdaq í Evrópu og á Norðurlöndunum. Það kemur ekki á óvart að Magnús og Páll séu líkir í útliti, enda tvíburar, fæddir á því herrans ári 1966, nánar til tekið þann 14. febr- úar. Þeir eiga þó margvíslegt annað sameig- inlegt en útlitið þar sem þeir hafa fylgst að í gegnum tíðina. Magnús og Páll eru báðir menntaðir hagfræðingar og nældu sér báðir í doktorsgráðu í fræðunum við Yale-háskóla í New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum, virtum skóla, svo ekki sé meira sagt. Þeir tvíburabræður hafa því fetað ansi svipaða náms- og atvinnubraut. Það sem vekur enn meiri athygli er hve samrýmdir þeir eru í einkalífinu. Þeir eyða miklum tíma saman og búa meira að segja saman í Folda- hverfinu í Grafarvogi, ef marka má skráningu í símaskrá. Þar búa þeir ásamt eiginkonu Páls, Deboruh Hughes, og börnum þeirra. Húsið, sem er tæpir fjögur hundruð fer metrar að stærð, keyptu þau í maí árið 2005. Þá áttu Páll og Deborah tæplega þrjátíu prósenta hlut í húsinu hvort um sig og Magnús rúm- lega fjörutíu prósenta hlut. Í sept- ember árið 2017 seldi Magnús hins vegar hjónunum sinn hlut samkvæmt fasteignaskrá en býr þar enn. Í dag eiga Páll og Deborah hvort um sig helm- ingshlut í húsinu. Húsið í Grafarvoginum er glæsilegt og verður fasteigna- mat næsta árs 93,4 milljón- ir. Brunamótamat hússins er rúmlega 102 milljónir, en þess má geta að önn- ur íbúð er í hús- inu í eigu annars pars og er sú íbúð tæplega 86 fermetrar að stærð. Nauðalíkur sækir líkan heim Magnús Harðarson. Páll Harðarson. Tæpum 10 kílóum léttari V ala Grand hefur heldur betur breytt um lífsstíl síðustu mánuði, eins og fylgjendur hennar á samfélagsmiðlum hafa tek- ið eftir. Vala hefur verið dugleg að hreyfa sig og taka matar- æðið í gegn og árangurinn hef- ur ekki látið á sér standa. Hún hefur lést um níu kíló síðan í maí og er hvergi nærri hætt. Vala er hvað þekktust fyrir að hafa talað opinskátt um líf sitt sem transkona og sýnir fylgj- endum sínum á Instagram reglulega hvaða æf- ingar hún stundar. Túrhlaup A lexía Björg Jóhannes- dóttir, kynningarstjóri Hörpu, vill opna um- ræðuna um blæðingar kvenna sem æfa hlaup. Alexía skrifar pistil á vefnum Vertu úti og segir til að mynda að í þjálfun fyrir hlaup fari þjálf- arar yfir alls kyns fróðleik en minnist ekki einu orði á blæð- ingar. Þessu vill Alexía breyta. „Flestir kjósa auðvitað frekar að nota álfabikar, túrtappa eða einfaldlega bara dömubindi á hlaupunum. Allt þetta getur þó verið truflandi og pirrað auðveldlega. Hér er besta lausnin alltaf einstaklings- bundin, og engin snilldar- alhliðalausn verið hönnuð ennþá,“ skrifar Alexía og bæt- ir við að það þurfi að ræða um blæðingar í hlaupum svo konum fallist ekki hendur þegar þessi tími mánaðar- ins bankar á dyr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.