Fréttablaðið - 09.05.2015, Síða 37

Fréttablaðið - 09.05.2015, Síða 37
LAUGARDAGUR 9. maí 2015 | HELGIN | 37 TJALDBÚÐIRNAR Í KATMANDÚ Níu ára stúlka, Karuna, leikur sér með klút á grasflötinni stóru í Katmandú, þar sem tjaldbúðir hafa verið settar upp til bráða- birgða. Mamma hennar og eins árs gömul systir fylgjast með. NORDICPHOTOS/AFP ÞARNA BJUGGU ÞÆR Mæðgurnar Indu Maharjan og Neisha Shakya standa við rústir hússins, sem þær bjuggu í. „Við vorum inni í húsinu þegar jarðskjálftinn reið yfir,“ segir Maharjan. „Við vorum fimm. Húsið hrundi allt. Pabbi Neishu átti í erfiðleikum með að koma okkur út. Við vorum svo hrædd. Eiginmanni mínum tókst að koma okkur út, en hann varð fyrir meiðslum á höfði.“ MYND/RAUÐI KROSSINN LEIKA SÉR Í TJALDINU Börnin leika sér í bráða- birgðaskýli sem sett hefur verið upp á Tundikhel, stórri grasflöt í miðbæ höfuðborgarinnar Katmandú. Upptök skjálftans, sem mældist 7,8 stig, voru í 80 kílóm- etra fjarlægð frá Katmandú. MYND/RAUÐI KROSSINN MINNAST HINNA LÁTNU Íbúar í höfuðborginni Katmandú koma með blóm til minningar um látna ástvini sína á Durbar-torgi. Vitað er um nærri átta þúsund manns, sem létu lífið í jarðskjálftanum 25. apríl. Óttast er að sú tala eigi enn eftir að hækka. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Vatnagörðum 24-26 • 104 Reykjavík • Sími 520 1100 • www.bernhard.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.