Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 53

Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 53
| ATVINNA | Umsjón með starfinu hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent Ráðningum, lind@talent.is Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is BL bílaumboðið leitar að kraftmiklu fólki til starfa Hjá BL starfa rúmlega 150 starfsmenn auk samstarfs- og umboðsaðila um allt land en félagið er með söluumboð fyrir BMW, Land Rover, Nissan, Hyundai, Subaru, Renault, Dacia og Isuzu. Starfsmaður í akstursþjónustu Finnst þér gaman að vera á ferðinni? Við leitum að ábyrgum aðila á besta aldri til að sinna fyrir okkur akstursþjónustu. Um er að ræða akstursþjónustu með viðskiptavini vegna bílaviðgerða og einnig keyrsla með gögn og fleira. Afburða samskiptafærni er skilyrði. Vinnutími er frá kl. 08-18. Starfsmaður í þjónustuver Hefur þú áhuga á bílum og bílavarahlutum? Þá gæti þetta verið starf fyrir þig. Við leitum að aðila með mikla þjónustu- lund og mjög góða tölvufærni í þjónustuverið okkar. Þú þarft ekki að vera bifvélavirki en áhugi á bílum og þekking á grunnhugtökum er skilyrði. Starfið fer mikið fram í gegnum síma og tölvu. Vinnutími frá kl. 8/9-17/18. Starfsmaður á skrifstofu Ef þú hefur gaman af góðu skipulagi og ert talnaglöggur gæti þetta verið starf fyrir þig. Starfið felst í umsjón með skráningargögnum nýrra bíla, tryggingum þeirra og verkbeiðnum þeim tengdum. Viðkomandi hefur umsjón með samræmingu vinnubragða milli deilda ásamt annarri bókhaldsvinnu og tilfallandi vinnu tengdri tollamálum. Vinnutími er frá kl. 9-18. Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600 Umsjón með starfinu hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent Ráðningum, lind@talent.is Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2015. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is Iðgjaldafulltrúi Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga óskar eftir að ráða fulltrúa í iðgjaldadeild sjóðsins. Við leitum að öflugum aðila sem er talnaglöggur og góður í samskiptum. Viðkomandi þarf að vera opinn fyrir nýjungum og með góða skipulagshæfni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðurkenndur bókari eða háskólapróf í viðskiptafræði • Haldgóð starfsreynsla hjá lífeyrissjóði, í launabókhaldi eða bókhaldi • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að taka saman upplýsingar og greina Helstu verkefni: • Móttaka og skráning iðgjalda • Ráðgjöf og samskipti við launagreiðendur og sjóðsfélaga • Mánaðarleg uppgjör iðgjalda • Innheimta • Afstemmingar • Önnur tilfallandi verkefni Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600 Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa. Fjölbreytt vinna. Umsóknir sendist á netfangið rafstodin@simnet.is. Rafstöðin ehf, Akranesi Keyrsla.is óskar eftir bílstjórum bæði í sumarafleysingar og framtíðarstörf. Starfið felur í sér að keyra sendi- og lyftubíla á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni ásamt öðrum verkefnum. Keyrsla.is er með fasta þjónustusamninga við fyrirtæki með vörudreifingu. Eins veitir keyrsla.is almenna sendibílaþjónustu. Vinnutími er mismunandi eftir hverjum bíl fyrir sig. Bæði leitum við eftir starfsmanni í næturvinnu og dagvinnu. Hæfniskröfur: - Sjálfstæð vinnubrög - Hafa metnað í starfi - Heiðarleiki og góð þjónustulund - Heilsuhreysti - Stundvís - Ökuréttindi B fyrir sendibíla gott að hafa líka (C1 – C1E) - Ökuréttindi B - C og C1E fyrir lyftubíla Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur til 18. maí. Lágmarksaldur umsækjenda er 18 ár. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn sína á starf@keyrsla.is Frekari upplýsingar veitir Tómas A. í síma 820-3283 Vantar þig nætur- eða dagvinnu? Miðstöð meltingarlækninga, Læknastöðinni Glæsibæ, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. sept 2015 eða eftir nánara samkomulagi í allt að 80 % starfshlutfall. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið laeknastodin@laeknastodin.is fyrir 20.maí nk. Nánari upplýsingar veitir Kristín Ólafsdóttir deildarstjóri á kristin@laeknastodin.is Læknastöðin · Álfheimar 74 · 104 Reykjavík · sími: 5356800 · fax: 5356805 LAUGARDAGUR 9. maí 2015 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.