Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 61

Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 61
VAKTSTJÓRI HAFNARFIRÐII Tvö störf vaktstjóra hjá þjónustustöðinni í Hafnarfirði eru laus til umsóknar. Um 100% störf er að ræða. Yfir vetrartímann er unnið á vöktum allan sólarhringinn. Yfir sumartímann er unnin hefðbundin dagvinna. Starfssvið • Vöktun á rafrænum veg- og tækjabúnaði og mælitækj- um ásamt greiningu á upplýsingum frá þeim. • Upplýsingamiðlun og útsending viðvarana ásamt boðun aðgerða. • Umsjón og viðhald á greiningar- og skráningarbúnaði tækja • Viðhald og þjónusta vega og vegbúnaðar • Ýmis vinna í starfsstöð í Hafnarfirði Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnmenntun, framhaldsskólapróf eða sambærilegt • Góð kunnátta í íslensku • Tölvukunnátta nauðsynleg • Almennt bílpróf • Reynsla úr atvinnulífinu • Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi á vinnuvélar • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Góðir samstarfshæfileikar Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu Vegagerðarinar eru konur með tilskildar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og SFR stéttarfélags í almanna þjónustu Umsóknarfrestur er til 26. maí 2015. Umsóknir berist mannauðsstjóra Vegagerðarinnar, netfang oth@ vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Ráðið verður í störfin frá 1. september 2015. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann B. Skúlason, yfirverkstjóri í síma 522 1462 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Guðmundur Tyrfingsson ehf óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Starfsmaður á ferðaskrifstofu: Hæfniskröfur: Góð enskukunnátta, töluð og skrifuð Góð tölvukunnátta Getur unnið mikið yfir sumartímann Getur unnið sjálfstætt Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum Reynsla af ferðaþjónustu og markaðsmálum er kostur Bifreiðastjórar: Leitum að bifreiðstjórum yfir sumartímann. Hæfniskröfur: Rútupróf Stundvísi Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam- skiptum Bifvélavirki eða vanur viðgerðarmaður Hæfniskröfur: Reynsla af viðgerðum stórra bíla æskileg Góð tölvukunnátta Stundvísi Hægt er að sækja um á www.gtyrfingsson.is eða senda umsókn á helena@gtyrfingsson.is. Guðmundur Tyrfingsson ehf er rótgróið ferðaþjónustu- fyrirtæki sem var stofnað 1969. Fyrirtækið er staðsett á Selfossi. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur. Guðmundur Tyrfingsson ehf HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGUR • 534 7777 • modern.is STARFSSVIÐ SÖLUMANNS: Ábyrgð á sölu og þjónustu húsgagna Uppbygging og viðhald viðskiptasambanda Umsjón með lagerskráningu og lagerstýringu húsgagna Umsjón með gæðastýringu STARFSSVIÐ VERSLUNARSTJÓRA: Dagleg stýring verslunar Ábyrgð á sölu og þjónustu smávöru Umsjón með lagerskráningu og lagerstýringu smávöru Umsjón með samskiptum og samningagerð við birgja vegna innkaupa á smávöru STARFSFÓLK ÓSKAST! Umsóknarfrestur er til og með 18. maí. Nánari upplýsingar fást í síma 534 7777. Umsóknir sendast á ulfar@modern.is. HÆFNISKRÖFUR: Afbragðs þjónustulund Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun Reynsla af sölu og viðskiptum Menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegu starfi VIÐ BJÓÐUM: Tækifæri til að starfa með fremstu hönnuðum heims Tækifæri til að þróast í starfi Tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á ört vaxandi fyrirtæki Módern óskar eftir að ráða sölumann á húsgagnasviði og verslunarstjóra í fullt starf. Vinnutími er virkir dagar frá 10 til 18 og annar hver laugardagur frá 11 til 16. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 15 22 4 6 Nordic Store leitar að öflugum verslunarstjóra til að leiða og fylgja eftir miklum vexti og umsvifum í versluninni að Lækjargötu 2. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi umhverfi. Umsóknir sendist á bjarni@nordicstore.com. Umsóknarfrestur er til 18. maí 2015 Hæfniskröfur Marktæk reynsla af verslunarstörfum og verslunarstjórn Metnaður og frumkvæði Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Góð tungumálakunnátta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.