Fréttablaðið - 09.05.2015, Page 61
VAKTSTJÓRI
HAFNARFIRÐII
Tvö störf vaktstjóra hjá þjónustustöðinni í Hafnarfirði eru
laus til umsóknar. Um 100% störf er að ræða.
Yfir vetrartímann er unnið á vöktum allan sólarhringinn.
Yfir sumartímann er unnin hefðbundin dagvinna.
Starfssvið
• Vöktun á rafrænum veg- og tækjabúnaði og mælitækj-
um ásamt greiningu á upplýsingum frá þeim.
• Upplýsingamiðlun og útsending viðvarana ásamt boðun
aðgerða.
• Umsjón og viðhald á greiningar- og skráningarbúnaði
tækja
• Viðhald og þjónusta vega og vegbúnaðar
• Ýmis vinna í starfsstöð í Hafnarfirði
Menntunar- og hæfniskröfur
• Iðnmenntun, framhaldsskólapróf eða sambærilegt
• Góð kunnátta í íslensku
• Tölvukunnátta nauðsynleg
• Almennt bílpróf
• Reynsla úr atvinnulífinu
• Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi á vinnuvélar
• Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Góðir samstarfshæfileikar
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar
jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu
Vegagerðarinar eru konur með tilskildar hæfniskröfur
sérstaklega hvattar til að sækja um starfið.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og SFR
stéttarfélags í almanna þjónustu
Umsóknarfrestur er til 26. maí 2015. Umsóknir berist
mannauðsstjóra Vegagerðarinnar, netfang oth@
vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar
upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni
sem óskað er eftir.
Ráðið verður í störfin frá 1. september 2015.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann B. Skúlason,
yfirverkstjóri í síma 522 1462
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Guðmundur Tyrfingsson ehf óskar eftir starfsfólki
í eftirfarandi störf:
Starfsmaður á ferðaskrifstofu:
Hæfniskröfur:
Góð enskukunnátta, töluð og skrifuð
Góð tölvukunnátta
Getur unnið mikið yfir sumartímann
Getur unnið sjálfstætt
Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam-
skiptum
Reynsla af ferðaþjónustu og markaðsmálum
er kostur
Bifreiðastjórar:
Leitum að bifreiðstjórum yfir sumartímann.
Hæfniskröfur:
Rútupróf
Stundvísi
Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam-
skiptum
Bifvélavirki eða vanur viðgerðarmaður
Hæfniskröfur:
Reynsla af viðgerðum stórra bíla æskileg
Góð tölvukunnátta
Stundvísi
Hægt er að sækja um á www.gtyrfingsson.is eða
senda umsókn á helena@gtyrfingsson.is.
Guðmundur Tyrfingsson ehf er rótgróið ferðaþjónustu-
fyrirtæki sem var stofnað 1969. Fyrirtækið er staðsett á
Selfossi. Við erum að leita að metnaðarfullu og hressu
starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna með okkur.
Guðmundur Tyrfingsson ehf
HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGUR • 534 7777 • modern.is
STARFSSVIÐ SÖLUMANNS:
Ábyrgð á sölu og þjónustu húsgagna
Uppbygging og viðhald
viðskiptasambanda
Umsjón með lagerskráningu
og lagerstýringu húsgagna
Umsjón með gæðastýringu
STARFSSVIÐ VERSLUNARSTJÓRA:
Dagleg stýring verslunar
Ábyrgð á sölu og þjónustu smávöru
Umsjón með lagerskráningu og
lagerstýringu smávöru
Umsjón með samskiptum og samningagerð
við birgja vegna innkaupa á smávöru
STARFSFÓLK
ÓSKAST!
Umsóknarfrestur er til og með 18. maí.
Nánari upplýsingar fást í síma 534 7777.
Umsóknir sendast á ulfar@modern.is.
HÆFNISKRÖFUR:
Afbragðs þjónustulund
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun
Reynsla af sölu og viðskiptum
Menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla
af sambærilegu starfi
VIÐ BJÓÐUM:
Tækifæri til að starfa með fremstu hönnuðum heims
Tækifæri til að þróast í starfi
Tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á ört
vaxandi fyrirtæki
Módern óskar eftir að ráða sölumann á húsgagnasviði og
verslunarstjóra í fullt starf. Vinnutími er virkir dagar frá 10 til 18
og annar hver laugardagur frá 11 til 16.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
15
22
4
6
Nordic Store leitar að öflugum verslunarstjóra til að
leiða og fylgja eftir miklum vexti og umsvifum í
versluninni að Lækjargötu 2. Starfið er fjölbreytt og
krefjandi í spennandi umhverfi.
Umsóknir sendist á bjarni@nordicstore.com.
Umsóknarfrestur er til 18. maí 2015
Hæfniskröfur
Marktæk reynsla af verslunarstörfum og verslunarstjórn
Metnaður og frumkvæði
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Góð tungumálakunnátta