Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 33

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 33
Áskorun á Alþingi og ríkisstjórn varðandi nýja Landspítalann Sterk rök benda til að ódýrara, fljótlegra og betra verði að byggja nýjan Landspítala frá grunni á besta mögulega stað, í stað þess að byggja við og endurnýja gamla spítalann við Hringbraut. Skorað er á stjórnvöld að láta gera nýtt staðarval með opnum og faglegum hætti. Meðal þess sem þarf að skoða og meta er eftirfarandi: Stofnkostnaður og rekstrarkostnaður „bútasaumaðs“ spítala við Hringbraut vs. nýs spítala á betri stað; áhrif hækkandi lóðaverðs í miðbænum; umferðarþungi og kostnaður við nauðsynleg umferðarmannvirki; heildar byggingartími; ferðatími og ferðakostnaður notenda spítalans eftir staðsetningum; hversu aðgengilegir bráðaflutningar eru með sjúkrabílum og þyrlum; hversu góð staðsetningin er miðað við byggðaþróun til langs tíma litið; áhrif betra umhverfis og húsnæðis á sjúklinga og starfsfólk; minnkandi vægi nærveru spítalans við háskóla- svæðið eftir tilkomu Internetsins; mikilvægi þess að geta auðveldlega stækkað spítalann í framtíðinni því notendum spítalans mun stórfjölga næstu áratugi. Samtök um Betri spítala á betri stað www.betrispitali.is https://www.facebook.com/betrilandspitaliabetristad Samtök áhugafólks um Betri spítala á betri stað vilja, eins og meirihluti landsmanna að byggður verði nýr spítali á besta mögulega stað. Með því vinnst margt. Það er fjárhagslega hagkvæmt því selja má núverandi eignir sem losna, þörf fyrir umferðarmannvirki verður minni og árlegur kostnaður lægri. Núvirt hagræði er yfir 100 milljarðar króna. Það er fljótlegra að byggja á opnu aðgengilegu svæði. Umferðarálag minnkar í miðbænum því. Það verða um 9.000 ferðir að og frá samein- uðum spítala á sólarhring þar af 100 ferðir sjúkrabíla og 200 í toppum og því þarf hann að vera staðsettur nær miðju framtíðar byggðarinnar. Gæði heilbrigðisþjónustunnar vaxa og batahorfur batna. Gott húsnæði og fallegt umhverfi flýta líka bata sjúklinga og auka starfsánægju og mannauðurinn vex og dafnar. Aðgengi notenda batnar og ferðakostnaður lækkar. Því styttri og greiðari sem leiðin er á spítalann fyrir sjúkrabílar, þyrlur og almenna umferð, því betra. Góðir stækkunarmöguleikar eru gríðarlega verðmætir. Notendum spítalans mun stórfjölga á næstu áratugum og fyrirséð að spítalinn þarf að stækka. Allt að vinna og engu að tapa. Þó búið sé að eyða 3-4 milljörðum í undirbúning fyrir Hringbraut margborgar sig að nýja spítala frá grunni á besta mögulega stað. Aðalbjörg Hlín Brynjólfsdóttir, viðskiptafræðingur Anna Kolbrún Árnadóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands Arnar Þór Emilsson, flugmaður Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir Auðunn Svavar Sigurðsson, læknir Auður Hermannsdóttir, nemi Auður Svanhvít Sigurðardóttir, umhverfisskipulag og ráðgjöf Ársæll Jónsson, læknir Ása St. Atladóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri Áslaug Ragnars, fv. blaðamaður Ásrún Kristjánsdóttir, B.Sc. svæfingahjúkrunarfræðingur, M.Ed., M.B.A Ástriður Sigurrós Jónsdóttir viðskiptafræðingur Berglind Aðalsteinsdóttir, læknir Birgir Grímsson, iðnhönnuður og frumkvöðull Björn Geir Leifsson, læknir Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur Broddi B. Bjarnason Pípulagnameistari Bryndís Jónsdóttir, lyfjafræðingur Dr. Arnar Bjarnason, hagfræðingur Dr. Elín Hanna Laxdal, læknir, sérfræðingur í almennum og æðaskurðlækningum Dr. Stefán E Matthíasson læknir Dr. Vilhjálmur Ari Arason, heimilislæknir, starfar á Slysa- og bráðamóttöku LSH Ebba Margrét Magnúsdóttir, kvensjúkdóma og fæðingarlæknir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, viðskiptafræðingur Elísabet Guðjohnsen, fv. framkvæmdastjóri hjá Raunvísindastofnun HÍ Elísabet Kjerúlf, tannfræðingur Eymundur Sveinn Leifsson, verkfræðingur, ráðgjafi við byggingar sjúkrahúsa í Noregi Frosti Sigurjónsson, alþingismaður Garðar Sigursteinsson, geðlæknir Gerður Aagot Árnadóttir, heimilislæknir Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur Grímur Brandsson, skriftvélavirki og ellilífeyrisþegi Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur Guðl. Gauti Jónsson, arkitekt Guðmundur Birkir Þorkelsson, fv. skólameistari Guðmundur Gunnarsson, verslunarmaður Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir Guðni Pálsson, arkitekt Guðríður Haraldsdóttir hjúkrunarfræðingur Guðrún Andrésdóttir, bankafulltrúi Guðrún Barbara Tryggvadóttir, söluráðgjafi Guðrún Bryndís Karlsdóttir, verkfræðingur og sjúkraliði Guðrún Hannesardóttir, tölvunarfræðingur Gunnlaugur M. Sigmundsson, fv. alþingismaður Hanna Sigríður Jósafatsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri Hannes Freyr Guðmundsson, kennari Hans Orri Straumland, hópstjóri net- og símkerfi LSH Haraldur Eiríkur Ingimarsson, eldri borgari hvers faðir byggði flestar byggingarnar á Landspítalalóðinni Harpa Dröfn Georgsdóttir, sjúkraþjálfari Helgi Jóhann Hauksson, stjórnmálafræðingur Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Héðinn Eyjólfsson, viðskiptafræðingur Hilmar Þór Björnsson, arkitekt Hlédís Guðmundsdóttir, læknir Hrafnhildur Scheving, formaður Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík Hulda Hákon, myndlistarkona Hulda Hákonardóttir, markaðsstjóri Inga S. Guðbjartsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ingibjörg Ásgeirsdóttir, félagsráðgjafi MSW og fjölskylduþerapisti Ingibjörg Rebekka Guðjónsdóttir, geislafræðingur Ingólfur Arnarson, viðskiptafræðingur Jón Auðun Auðunarson fulltrúi Jón Guðmundsson, arkitekt Jóna Bryndís Gísladóttir, nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands Jónína Sigurgeirsdóttir MS, sérfræðingur í endurhæfingarhjúkrun Kjartan Magnússon, sérfræðilæknir, hefur unnið á flestum deildum LSH síðastliðin 30 ár Kristinn Steingrímsson, verkfræðingur M.Sc. Kristín Björnsdóttir, þjónustufulltrúi og amma Kristín Edda Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur Kristín Sigurðardóttir, læknir Kristján Gunnarsson, viðskiptafræðingur, Landsvirkjun Lárus Jón Guðmundsson, sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Leifur Þorsteinsson, Líffræðingur Lúther Ólason, bygginarfræðingur BFÍ Magni J Jóhannsson, vélstjóri Magnús Skúlason, arkitekt Matthildur Sigurðardóttir kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir LSH Óli Hallgrímsson, kjötiðnaðarmaður Páll Torfi Önundarson, prófessor og yfirlæknir á LSH Pétur Júlíus Halldórsson, vörustjóri hjá Stillingu Rut Ríkey Tryggvadóttir, textíl listakona og klæðskeri Sigríður Ásgeirsdóttir, húsmóðir Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigrún Helga Jóhannsdóttir, lögmaður Sigrún Hjartardóttir, læknir Sigurður Hreiðar Hreiðarsson, ritstjóri emeritus Sigurður Oddsson, verkfræðingur Sigurður Sigurðsson, öryggisvörður Sigurgeir Kjartansson, læknir Skúli Gunnar Sigfússon, viðskiptafræðingur Sólveig Jóna Adamsdóttir, fjármálastjóri Stefán Hilmar Hilmarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi Stefán Snorri Stefansson, hópstjóri CERT-ÍS, netöryggissérfræðingur Tryggvi Árnason, vélvirki Viðar Hjartarson, læknir Ylfa Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfari Þorkell Jónsson, byggingatæknifræðingur Þorsteinn Kristinn Adamsson, vélstjóri Þórunn Sveinsdóttir, sjúkraþjálfari Þröstur Þorvaldsson, sölustjóri, vélfræðingur og rekstrarfræðingur Örn Þór Halldórsson, arkitekt Birting þessi er kostuð af ofangreindum þátttakendum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.