Fréttablaðið - 10.10.2015, Síða 39

Fréttablaðið - 10.10.2015, Síða 39
„Djassinn sló í gegn um jólin í fyrra og því hefur verið ákveðið að halda í þessa skemmtilegu djass- hátíðarstemningu á föstudags- og laugardagskvöldum yfir jólin. Gestir mega því eiga von á djössuðum jólatónum á meðan á borðhaldi stendur,“ segir Brynhildur Guðmundsdóttir hótel st jór i á Ic ela nda i r hótel Rey k jav í k Nat u ra . „Laugardagsbrönsinn okkar verður líka djassaður og svo eru sunnudagshádegin okkar sérlega fjölskylduvæn en þá mætir jólasveinninn á svæðið og hittir börnin,“ bætir Brynhildur við. Hádegishlaðborð Satt fer einnig í jólafötin frá og með 23. nóvember. Borðapantanir eru í síma 444 4050 og á satt@sattrestaurant.is Satt býður líka upp á sérsniðin jólaboð og veislur af hvaða stærð sem er. Aðstoðað er við val á veitingum en möguleikarnir eru eins margir og hugur viðskiptavina girnist. Frekari upplýsingar fást á meetings@ icehotels.is og í síma 444 4040. Djassað jólahlaðborð á Satt Jólin á Satt hefjast 20. nóvember með hátíðlegu og djössuðu jólahlaðborði þar sem boðið verður upp á klassískan jólamat í bland við ferska strauma sem matreiðslumeistarar reiða fram af miklum metnaði. Auk þess er hægt að hlaðborð sniðin að eigin óskum. Satt býður upp á klassísk jólahlaðborð með djössuðu ívafi. Eins er hægt að panta sérsniðin jólahlaðborð og veislur af hvaða stærð og gerð sem er. Djassinn sló í gegn á Satt í fyrra. Lifandi framsetning á Hilton Reykjavík Nordica og VOX Hilton Reykjaví k Nordica býður upp á glæsilega umgjörð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jóla hlaðborðið á Hilton Reykjavík Nordica byrjar 20. nóvember og verður föstudaga og laugardaga til 12. desember. Mikið er lagt í skemmtidagskrá, skreytingar og umgjörð og að sjálfsögðu fyrsta flokks mat og þjónustu eins og VOX er löngum þekkt fyrir. „Hlaðborðin verða sett upp í forrými og er miðað við að setja upp fjölmargar lifandi stöðvar þar sem gestir geta notið þess að spjalla við matreiðslumenn hú ssi n s og f r æðst u m jólamatinn. Þessi framsetning hefur vakið mikla lukku enda þurfa gestir síður að bíða í röð auk þess sem framsetningin er lifandi og skemmtileg,“ segir Páll Hjálmtýsson, veitingastjóri Hilton og VOX, og vill benda gestum á að það sé upplagt að mæta tímanlega og gæða sér á góðum kokteil eða drykk á Happy Hour á VOX Bar áður en borðhald hefst. Jogvan Hansen, Vignir Snær og Kalli Olgeirs hafa sett saman vandaða tónlistardagskrá sem gestir njóta við borðhaldið og blása síðan til stórdansleiks ásamt hljómsveit sinni eftir að því lýkur þar sem gestir geta stigið dans og haldið áfram að skemmta sér. „Þetta verður mikið fjör,“ segir Páll og bendir á að nú þegar sé mikið bókað. VOX Brunch og hádegishlaðborð JólaBrunchinn sív insæli á VOX byrjar laugardaginn 21. nóvember og verður opið í hlaðborðið alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum. Jólahádegishlaðborðið fer svo í jólabúning mánudaginn 23. nóvember. VOX Restaurant Jólamatseðill fer í gang á VOX Restaura nt f immtudag inn 26. nóvember. Þá verður á rst íða rseði l l inn settur í jólabúning og hægt að njóta hans með eða án sérvalinna vína. Borðapantanir og nánari upplýsingar eru í síma 444 5052 og á hilton@hilton.is. Fjölbreytt jól á Icelandair Hotels Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á jólahlaðborðum veitingastaða Icelandair Hotels. Á Slippbarnum eru farnar óhefðbundnar leiðir og boðið upp á matseðil þar sem gestir deila með sér réttum eða svokallaðan „sharing menu“. Á veitingastaðnum Satt er boðið upp á gamalgrónar hefðir með ferskum blæ undir djasstónum. Í hátíðarsal Hilton verða svo glæsilegar jólakræsingar með nýjum og skemmtilegum útfærslum. Í kjölfarið er síðan slegið upp stórdansleik með frábæru tónlistarfólki. Hlaðborðin verða sett upp í forrými og er miðað við að setja upp fjölmargar lifandi stöðvar þar sem gestir geta notið þess að spjalla við matreiðslumenn hússins og fræðst um jólamatinn. Mikið er lagt upp úr jólalegri umgjörð á Hilton Reykjavík Nordica. Jogvan Hansen, Vignir Snær Vigfússon og Karl Olgeirsson hafa sett saman vandaða tónlistardagskrá sem gestir njóta á meðan á borð- haldi stendur. Þeir slá svo upp stórdansleik að því loknu. 10. október 2015 3Kynning − auglýsing Jólahlaðborð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.