Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 52
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR4 www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Náttúruleikskólinn Krakkakot • Leikskólakennari Fjölskyldusvið • Skemmtilegt og fjölbreytt starf. Stuðningur óskast við ungan mann heima og í skóla. Sigurhæð • Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk Íþróttamiðstöðvar Garðabæjar • Ásgarður: eftirlit og ræsting í karlaklefa • Álftaneslaug: eftirlit og ræsting í karlaklefa Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is Norðurþing - Skrifstofustjóri Norðurþing auglýsir lausa stöðu skrifstofustjóra stjórnsýsluhúss sveitarfélagsins. Leitað er að öfl ugum einstaklingi sem hefur metnað til að sýna árangur í starfi . Staðan er ný og heyrir beint undir bæjarstjóra. Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Nær það yfi r rúmlega 4% landsins, frá Reykjahverfi í Suður Þingeyjarsýslu að Ormarsá austan við Raufarhöfn og upp fyrir Grímsstaði á Fjöllum, í Norður Þingeyjarsýslu. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2806 talsins. Umsóknarfrestur er til og með 26. október nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfi ð þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi ð. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg • Þekking og reynsla af skjalavistun kostur • Reynsla af verkefnastjórnun kostur • Haldgóð reynsla á sviði mannauðsmála kostur • Reynsla af innleiðingu stefnmótandi verkefna kostur • Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð tölvuþekking Starfssvið: • Yfi rumsjón með mála og skjalakerfi sveitarfélagsins • Almennt skrifstofuhald • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur (tengt mannauðs- og stjórnsýslumálum) • Verkefnastjórnun (gerð starfsmannahandbókar) • Seta á bæjarstjórnarfundum og ritun fundargerðar Þ I N N T Í M I E R K O M I N N ! Við óskum að ráða ARKITEKT - INNANHÚSSARKITEKT - BYGGINGARFRÆÞING til samstarfs í fjölmörgum áhugaverðum verkefnum sem okkur hafa verið falin. Við leitum að öflugu fólki með ólíkan bakgrunn, brennandi áhuga og opinn hug. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á hornsteinar@hornsteinar.is eigi síðar en 17. október 2015. Nánari upplýsingar veitir Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt, os@hornsteinar.is. HORNSTEINAR ARKITEKTAR er vinnustofa arkitekta og landslagsarkitekta, sem starfar á sviði byggingarlistar, skip- ulagsgerðar og landmótunar. Við leggjum áherslu á skapandi lausnir sem svara þörfum viðskiptavina okkar en endurspeg- la um leið virðingu fyrir mannlífi og umhverfi. Þátttaka í hön- nunarsamkeppnum hefur verið veigamikill þáttur í starfsemi Hornsteina arkitekta og eru mörg áhugaverðustu verkefni stofunnar tilkomin í kjölfar slíkrar ðátttöku. Sjá nánar á www.hornsteinar.is. H O R N S T E I N A R A R K I T E K T A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.