Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 52
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR4
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Náttúruleikskólinn Krakkakot
• Leikskólakennari
Fjölskyldusvið
• Skemmtilegt og fjölbreytt starf.
Stuðningur óskast við ungan mann
heima og í skóla.
Sigurhæð
• Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
Íþróttamiðstöðvar Garðabæjar
• Ásgarður:
eftirlit og ræsting í karlaklefa
• Álftaneslaug:
eftirlit og ræsting í karlaklefa
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is
Norðurþing - Skrifstofustjóri
Norðurþing auglýsir lausa stöðu skrifstofustjóra stjórnsýsluhúss sveitarfélagsins. Leitað er að öfl ugum einstaklingi sem hefur metnað til að sýna árangur í starfi .
Staðan er ný og heyrir beint undir bæjarstjóra.
Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps.
Nær það yfi r rúmlega 4% landsins, frá Reykjahverfi í Suður Þingeyjarsýslu að Ormarsá austan við Raufarhöfn og upp fyrir Grímsstaði á Fjöllum, í Norður Þingeyjarsýslu.
Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2806 talsins.
Umsóknarfrestur er til og með 26. október nk.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Capacent, www.capacent.is.
Umsókn um starfi ð þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi ð. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is)
og Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun kostur
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg
• Þekking og reynsla af skjalavistun kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun kostur
• Haldgóð reynsla á sviði mannauðsmála kostur
• Reynsla af innleiðingu stefnmótandi verkefna kostur
• Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Góð tölvuþekking
Starfssvið:
• Yfi rumsjón með mála og skjalakerfi sveitarfélagsins
• Almennt skrifstofuhald
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur (tengt mannauðs- og stjórnsýslumálum)
• Verkefnastjórnun (gerð starfsmannahandbókar)
• Seta á bæjarstjórnarfundum og ritun fundargerðar
Þ I N N T Í M I E R K O M I N N !
Við óskum að ráða
ARKITEKT - INNANHÚSSARKITEKT - BYGGINGARFRÆÞING
til samstarfs í fjölmörgum áhugaverðum verkefnum sem okkur
hafa verið falin. Við leitum að öflugu fólki með ólíkan bakgrunn,
brennandi áhuga og opinn hug.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á hornsteinar@hornsteinar.is
eigi síðar en 17. október 2015.
Nánari upplýsingar veitir Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt,
os@hornsteinar.is.
HORNSTEINAR ARKITEKTAR er vinnustofa arkitekta og
landslagsarkitekta, sem starfar á sviði byggingarlistar, skip-
ulagsgerðar og landmótunar. Við leggjum áherslu á skapandi
lausnir sem svara þörfum viðskiptavina okkar en endurspeg-
la um leið virðingu fyrir mannlífi og umhverfi. Þátttaka í hön-
nunarsamkeppnum hefur verið veigamikill þáttur í starfsemi
Hornsteina arkitekta og eru mörg áhugaverðustu verkefni
stofunnar tilkomin í kjölfar slíkrar ðátttöku.
Sjá nánar á www.hornsteinar.is.
H O R N S T E I N A R A R K I T E K T A R