Fréttablaðið - 10.10.2015, Page 54

Fréttablaðið - 10.10.2015, Page 54
Lífland leitar að starfsmanni til starfa hjá félaginu. Starfið sem um ræðir er í Kornax hveitimyllu félagsins, þar sem hveiti er malað fyrir íslenska neytendur. Starfssvið: • Eftirlit með framleiðslu • Mælingar • Sekkjun • Þrif • Viðhald • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Lyftarapróf æskilegt • Almenn tölvukunnátta æskileg (Office) • Sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæðni Áhugasamir sendi inn ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf á netfangið atvinna@lifland.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. Október 2015. The EFTA Surveillance Authority ensures that the participating EFTA States - Iceland, Liechtenstein and Norway - respect their obligations under the EEA Agreement. The Authority protects the rights of individuals and market participants who find their rights violated by rules or practices of the EFTA States or companies within those States. The Authority also enforces restrictions on state aid and ensures that companies operating in the EFTA States abide by the rules relating to competition. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers that correspond to those of the European Commission. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. It currently employs 70 staff members of 16 nationalities. The Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States. The EFTA Surveillance Authority is recruiting a Director to head its Administration Depart ment. He/she will lead a team of 10 professionals who provide comprehensive administrative support and assistance to the management and staff of the Authority. The Director of Administration reports to the President of the Authority, who is a member of the College. We are looking for an energetic, resilient and positive leader who has the ability to drive forward the Authority’s organisational development and to provide strategic advice to College on all related and administrative matters. The successful candidate will be a key player in encouraging cohesion and common values across the Authority and ensuring that it remains an attractive employer in the long term. We offer a competitive salary based on the candidate's experience and a generous ben- efits package, depending on personal situa- tion. All Authority staff benefit from a spe- cial and favourable tax regime, private health and life and invalidity insurance. JOB REFERENCE 12/2015 Deadline for applications: 30 October 2015 Start date: Early 2016 For full details of this vacancy and how to apply visit: www.eftasurv.int Director of Administration Umsóknarfrestur: Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 18. október 2015. Fyrirspurnir og nánari upplýsingar: Ingibjörg Lárusdóttir I Forstöðumaður Cabin Operations I ingibjorgl@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I Mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is STARFSMAÐUR Í REKSTRAR- OG FLUGÖRYGGISDEILD FLUGFREYJA OG FLUGÞJÓNA STARFSSVIÐ: n Ráðgjöf og stuðningur við flugfreyjur og flugþjóna n Eftirfylgni starfsmannamála og upplýsingagjöf til flugfreyja og flugþjóna n Árangursmælingar verkefna og aðgerða n Eftirfylgni árangursmælinga er varða öryggis-, þjónustu- og starfsmannamál og stýring verkefna þeim tengdum n Innleiðing og kynning fyrir flugfreyjur og flugþjóna á öryggis- og þjónustuferlum um borð n Framfylgja rekstraráætlun deildarinnar HÆFNISKRÖFUR: n Háskólapróf sem nýtist í starfi n Reynsla af mannauðs- og verkefnastjórnun er æskileg n Góð kunnátta í ensku og íslensku n Góð tölvufærni, sér í lagi á Excel töflureikni n Þekking á flugrekstri er kostur n Frumkvæði í starfi, vönduð og nákvæm vinnubrögð n Framúrskarandi samskiptahæfileikar n Þekking á aðferðafræði straumlínustjórnunar (Lean Management) Icelandair leitar að starfsmanni í rekstrar- og flugöryggisdeild flugfreyja og flugþjóna (Cabin Operations). Deildin annast starfsmannamál flugfreyja og flugþjóna, öryggismál og þjónustu um borð í flugvélum félagsins. Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi. Við sækjumst eftir að fá í lið með okkur jákvæða einstaklinga með brennandi áhuga á verkefnum dagsins og metnað til að ná góðum árangri til lengri tíma. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 66 02 1 0/ 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.