Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 56

Fréttablaðið - 10.10.2015, Side 56
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR8 Helstu verkefni og ábyrgð Rekstrarstjóri ber ábyrgð á og hefur umsjón með daglegum rekstri HSA/ FSN og ber rekstrar- og stjórnunará- byrgð á stoðdeildum, s.s. þvottahúsi, ræstingu, eldhúsi, móttöku- og læknariturum og hefur jafnframt umsjón með rekstri húsnæðis í samráði við tæknideild. Hann annast eða kemur að ráðningum starfsmanna í samráði við yfirmenn deilda og mannauðssvið og tekur þátt í teymisvinnu. Rekstrarstjóri framfylgir rekstrar- og aðgerðaráætlunum framkvæmda- stjórnar. Næsti yfirmaður er forstjóri. Hæfniskröfur: Rekstrarstjóri þarf að hafa háskóla- menntun eða aðra viðurkennda menntun sem nýtist í starfi. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af rekstri og stjórnun. Lögð er áhersla á jákvæðni, lipurð og áreiðan- leika í samskiptum. Viðkomandi þarf að vera skipulagður og hafa áhuga á starfsemi HSA. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármála- ráðherra f.h. ríkissjóðs og stofnana- samningum HSA. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSA. Umsóknarfrestur er til 26. október nk. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Nánari upplýsingar veitir: Kristín B. Albertsdóttir, forstjóri, s. 470-3051 & 866-8696, netf, kba@hsa.is. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSA með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsa.is, undir flipanum „laus störf.“ HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög. Stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Vopnafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. Umdæmissjúkrahús Austurlands er í Neskaupstað. Staða hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands Rekstrarstjóri HSA í Neskaupstað Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), óskar eftir að ráða rekstrarstjóra sem hefur umsjón með rekstri Umdæmissjúkrahúss Austurlands og heilsugæslu HSA/FSN í Neskaupstað. Um er að ræða 100% stöðugildi. Staðan veitist frá 1. desember 2015, eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið verður í stöðuna til 5 ára í senn. Upplýsingar veitir: Sigrún Ósk Jakobsdóttir sigrun@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Með umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og greinargott kynningarbréf sem færir rök fyrir hæfni umsækjanda. Umsóknarfrestur er til og með 21. október. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskipta-, markaðsfræði eða sambærilegu • Að minnsta kosti 5 ára reynsla af sambærilegu starfi • Mjög góð þekking og reynsla af matvörumarkaði er skilyrði • Mikil reynsla af skipulagningu markaðsherferða • Mjög góð tölvukunnátta • Mjög góð íslenskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Skipulagshæfni, nákvæmni og mikil færni í að vinna með tölur • Metnaður, frumkvæði og hugmyndaauðgi Starfssvið • Ábyrgð og umsjón með íslensku vörumerkjunum Ora og Frón • Vöruþróun í samstarfi við vöruþróunarteymi fyrirtækisins • Þróun nýrra markaðsherferða ásamt því að framfylgja núverandi vörumerkjastefnu • Þátttaka í gerð markaðs- og söluáætlana deildarinnar ásamt eftirfylgni • Þátttaka í mótun verðlagsstefnu ásamt gerð verð- og framlegðarútreikninga • Framkvæmd markaðsgreininga ásamt skýrslugerð • Umsjón kynninga í verslunum og framsetning kynningarefnis og auglýsinga • Miðlun þekkingar á vörumerkjum til annarra samstarfsmanna og viðskiptavina • Gerð sölugagna ÍSAM leitar að vörumerkjastjóra ÍSAM er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkaði. ÍSAM á og rekur Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og Pampers, Ariel, Always, Gillette, Duracell, Head & Shoulders, BKI, Sacla, Finn Crisp, Puratos, AVO, Jadico, Belcolade, Ping o.fl. Hjá ÍSAM starfa yfir 350 manns. DEILDARSTJÓRI HAGDEILDAR - SKYGGNIGÁFA KOSTUR WOW air leitar að dugmiklum og drífandi deildarstjóra hagdeildar sem kann að rýna inn í framtíðina. Deildarstjóri styður ármálastjóra við gerð áætlana og rekstrarspáa ásamt því að vinna að árhagslegum greiningum, uppsetningu líkana, skýrslugerða og samsetningu stjórnendaupplýsinga. Finnst þér gaman að spá og spekúlera? Þá viljum við heyra frá þér! FORRITARAR MEÐ PUTTANN Á PÚLSI VEFHEIMSINS WOW air leitar að TVEIMUR framúrskarandi forriturum til að slást í WOW hópinn. Hefurðu gaman af því að vinna í málum eins og Javascript, Ruby, Python, Java eða C#? Ertu með háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða býrðu yfir mikilli reynslu af ve–orritun? Tékkaðu þá á okkur! KÍKTU Á WOWAIR.IS/STARF FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR. VILTU VERA MEMM? Aðstoðarleikskólastjóra vantar við Auðarskóla Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskóladeild Auðarskóla. Auðarskóli, sem er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli, er stað- settur í Búðardal. Einkunnarorð skólans eru: Ábyrgð – Ánægja – Árangur. Leikskólinn er tveggja deilda og að jafnaði dvelja þar 35 – 40 börn frá 12 mánaða aldri. Húsnæði leikskólans er nýlegt og aðstaða og aðbúnaður góður. Næsti yfirmaður aðstoðarleikskólastjóra er skólastjóri. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, skapandi og hefur hæfileika til að virkja krafta starfsfólks til góðra verka. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Góð færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og metnaður fyrir faglegu leikskólastarfi • Skipulagshæfni • Frumkvæði • Sjálfstæði í vinnubrögðum Laun eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 12. október. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 899-7037. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið eyjolfur@audarskoli.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.