Fréttablaðið - 10.10.2015, Qupperneq 62
| AtvinnA | 10. október 2015 LAUGARDAGUR14
Umsækjendur eru beðnir um að fylla út
umsókn á heimasíðu BL ehf. undir léninu
www.bl.is/atvinna
Umsóknarfrestur er til 18. október nk.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur
Hauksdóttir, starfsmanna- og gæðastjóri.
Vinnutími er virka daga frá kl. 8.00-17.00
eða 9.00-18:00.
Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 mán.-fimmtud.
og kl. 8:00-16:00 á föstudögum.
Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 mán.-fimmtud.
og kl. 8:00-16:00 á föstudögum.
Starfssvið:
· Þrif og standsetning nýrra og
notaðra bíla.
Hæfniskröfur:
· Ökuréttindi
· Skipulögð vinnubrögð
· Stundvísi og reglusemi
· Hreint sakavottorð
· Umsækjendur þurfa að hafa náð
18 ára aldri.
Starfssvið:
· Ásetning aukahluta á nýja bíla
fyrir afhendingu þeirra.
Hæfniskröfur:
· Reynsla sem nýtist í starfi
· Skipulögð og fagleg vinnubrögð
· Stundvísi og reglusemi
· Ökuréttindi
Starfssvið:
Símsvörun sem felur í sér upplýsingagjöf til
viðskiptavina, stofnun verkbeiðna,
varahlutasölu o.fl.
Hæfniskröfur:
· Áhugi og þekking á bílum
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Góð tölvukunnátta
· Stundvísi
VIÐ BÆTUM Í HÓPINN
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
BL óskar að ráða öfluga og þjónustulundaða aðila í eftirtalin störf á þjónustusviði félagsins
Standsetning bíla - aukahlutir Starfsmaður í þjónustuverStandsetning bíla - þrif
Starfsfólk BL leitast eftir að ráða til sín samstarfsfólk sem hefur gaman af að veita góða þjónustu, löngun til að skara framúr, hefur nægjanlegt
sjálfstæði til að grípa inn í og stýra málum í réttan farveg, hefur gaman af samvinnu og mannlegum samskiptum og síðast en ekki síst er létt í lund.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta,
aðfangastjórnunar eða tækni
• Reynsla af aðfanga - og birgjastýringu er
nauðsynleg
• Góð enskukunnátta er nauðsynleg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi
Starfslýsing:
• Mótun innkaupastefnu fyrir vöruflokka
Marel
• Val og mat á birgjum og þjónustuaðilum
• Samningar og samskipti við birgja
og þjónustuaðila og eftirfylgni með
samningum
• Greining á markaði og mat á
framtíðarmöguleikum í innkaupum
• Þarfagreining og mat á gæðum aðkeyptrar
vöru og þjónustu
Strategic Purchaser
Tímabundið starf í 1 ár
Strategic Purchaser tilheyrir alþjóðlegu teymi innkaupaaðila sem móta og
viðhalda aðfangakeðju Marel í samræmi við innkaupastefnu fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
marel.is/jobs
Marel er alþjóðlegt
hátæknifyrirtæki í
fararbroddi í þróun
og framleiðslu tækja,
hugbúnaðar og lausna
fyrir matvælaiðnað.
Hjá fyrirtækinu starfa
um 4000 manns í fimm
heimsálfum, þar af um
500 á Íslandi.
Við bjóðum upp á
góða vinnuaðstöðu,
skilvirka starfsþjálfun,
sveigjanlegan
vinnutíma, mötuneyti,
framúrskarandi
íþróttaaðstöðu, gott
félagslíf og margt fleira.
Umsóknarfrestur er til og með 19. október nk. Einungis er tekið við umsóknum
á heimasíðu Marel, marel.is/jobs
Nánari upplýsingar um starfið veitir Tómas Örn Sigurbjörnsson,
tomas.sigurbjornsson@marel.com, í síma 563 8000.