Fréttablaðið - 10.10.2015, Síða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 10. október 2015 23
Fyrirtæki til sölu
Til sölu rótgróið fyrirtæki í góðum rekstri
með eigin framleiðslu og innflutning.
Stöðug velta, um 25 m/ári, og góð framlegð.
Tryggir viðskiptavinir; helst verktakar, húsfélög og bæjar-
félög. Hentar 1 eða 2 samhentum. Miklir vaxtamöguleikar.
Fyrirspurnir sendist á gunnarar@mmedia.is
GRINDAVÍKURBÆR
GRINDAVÍKURBÆR
Endurskoðun Aðalskipulags
Grindavíkur 2010-2030.
Skipulags- og matslýsing
Bæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með skipulags- og mats-
lýsingu vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Grindavíkur
2010-2030, samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og laga
um umhverfismat áætlana nr. 105/2006
Helstu viðfangsefni endurskoðunar aðalskipulags Grindavíkur
2010-2030 eru eftirfarandi:
- Setja stefnu um svæðið milli i5 og i4, en skipulagi svæðisins var
frestað við síðustu endurskoðun aðalskipulagsins.
- Setja skýrari skilmála og stefnu um ferðaþjónustu.
- Setja skilmála um iðnaðarstarfsemi á iðnaðarsvæði i4.
- Endurskoða stefnu um málaflokkinn opin svæði, útivist og íþróttir.
- Meta þörfina fyrir endurskoðun á ákv. þáttum samgöngumála.
- Uppfærsla uppdrátta og greinargerðar m.t.t. breytinga sem gerðar
hafa verið á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030.
- Samræming aðalskipulags við ný skipulagslög og nýja
skipulagsreglugerð.
Skipulags- og matslýsing verða til sýnis á bæjarskrifstofum
Grindavíkur, Víkurbraut 62, 2. hæð frá og með 12. október 2015
til og með 12. nóvember 2015 og á heimasíðu sveitarfélagsins
www.grindavik.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn
kostur á að gera athugasemdir við skipulags- og matslýsinguna.
Frestur til að skila inn ábendingum/athugasemdum er til
12. nóvember 2015 og skal senda þær á netfangið
armann@grindavik.is eða skila þeim skriflega á bæjarskrifstofur
Grindavíkur, Víkurbaut 62, 240 Grindavík.
F.h. bæjarstjórnar Grindavíkur
Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is
ELEVEN EXPERIENCE LEITAR AÐ
FORSTÖÐUMANNI FYRIR DEPLA
Eleven Experience er alþjóðlegt ferðaþjónustufyrirtæki sem leitast við það að bjóða upp á einstaka þjónustu.
Eleven stefnir að því að hefja rekstur í fyrsta sinn á Íslandi,á jörðinni Deplum. Deplar eru gamalt bændabýli
staðsett í Fljótum, Skagafirði. Nú er verið að breyta þessum sveitabæ í lúxus hótel með 13 herbergjum. Eleven
Experience á Íslandi leitar að forstöðumanni fyrir Depla. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf með mikla
möguleika og tækifæri fyrir réttu manneskjuna.
HELSTU VERKEFNI
Stjórn og rekstur Depla, Hölknár veiðihúsins, ásamt
öllum Eleven eignum í Reykjavík. Sjá til þess að
ástandið á þessum eignum fylgi Eleven stöðlum.
Bera ábyrgð á því að finna, ráða og þjálfa starfsfólk
og hafa yfirumsjón með því.
Þróa staðlaðar verklagsreglur fyrir allar eignirnar.
Sjá til þess að allir gestir fái þá gæða þjónustu sem
búist er við.
Þróa rekstraráætlanir.
Áætla og fylgjast með útgjöldum.
HÆFNISKRÖFUR:
Góð enskukunnátta er skilyrði.
Geta unnið með tölvur og hugbúnað er skilyrði.
Reynsla af stjórnunarstöðu hjá gæða eða lúxus
hóteli.
Reynsla í þjálfun starfsfólks.
Reynsla af því að stjórna stórum hópi á áhrifaríkann
hátt.
Reynsla af hótelopnun kostur.
Kunnátta af Crestron/Lutron kerfum kostur.
Árangursrík reynsla af tímastjórnun kostur.
Frekari upplýsingar má nálgast hjá Friðleifi E. Guðmundssyni, framkvæmdarstjóra
í síma 661-4585. Umsóknir sendist með ferilskrá og kynningarbréfi á
JOB@ELEVENEXPERIENCE.COM Umsóknarfrestur er til 19. Október 2015.
Óskum eftir jörð til leigu
Erum að missa jörðina sem við búum á í dag
vegna fyrirhugaðrar sölu.
Erum með fé og hross og rekum hestaferðir.
Erum einungis að leita að langtímaleigu.
E-mail goshestar@gmail.com Sími 779-5800 Birna