Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 92
Jólahlaðborð eru yfirleitt skemmtun fullorðinna. Þó getur verið skemmtilegt að leyfa börnunum að njóta kræsinganna líka. Þó ætti að hafa nokkra hluti í huga þegar farið er með börnin út að borða. l Gott er að fara snemma, jafnvel í hádeginu. Þreytt börn eru önug börn og á þeim tímapunkti vill maður ekki vera staddur með þau innan um fína matargesti. Ef farið er snemma eru meiri líkur á að traffíkin sé minni og meira næði til að njóta matarins með líflegum krökkum. l Ef börn verða óþreyjufull að bíða er gott að geta dregið upp einhverja afþreyingu á borð við litabækur, liti, litla bíla, dúkkur eða annað dót sem ekki gefur frá sér hávaða. Snjalltölvur hljóma sniðugar en auka kannski lítið á jólastemninguna. l Börn sem ekki eru vön að fara út að borða vita ekki við hverju á að búast. Því er gott að undirbúa börnin áður og segja þeim hvað sé að fara að gerast og til hvers sé ætlast af þeim. l Veljið borð við hæfi. Ekki setjast í miðjan salinn heldur fremur við útjaðar hans þar sem næðið er betra. Það er bæði betra fyrir börnin sem þurfa meira rými til að athafna sig og fyrir aðra matargesti sem vilja næði til að njóta matarins. l Ekki gera ráð fyrir að hægt sé að eyða miklum tíma í borð- haldið. Þolinmæði ungra barna er takmörkuð og því um að gera að láta hlutina ganga. l Ein leið til að foreldrarnir njóti matarins sem best er að bjóða barnapíunni með út að borða. Fjölskyldan saman á jólahlaðborð Kynning − auglýsing 10. október 2015 LAUGArDAGUr12 Jólahlaðborð sKrautið sKiptir sjaldan meira máli Jólaskraut gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að því að skapa jólalega stemningu og sjaldan gegnir skraut jafn veiga- miklu hlutverki og um jól. Það getur líka verið gaman að koma gestum á óvart með fallegum skreytingum og óvenjulegum lausnum. Hér eru nokkrar hug- myndir. Kökudiskum á fæti má breyta í kertastjaka með því að raða nokkrum kubbakertum á miðjuna og skreyta með greni eða reyni- berjagreinum. Hægt er að festa jólalegan borða í köngla og hengja þá niður með borðdúknum. Það er ekki endilega ófrávíkjan- leg regla að leggja hnífapörin á borð. Það er líka hægt að koma þeim fyrir í skreyttum krukkum. Ef þau eru jafn falleg og á með- fylgjandi mynd eru þau skraut í sjálfu sér. Jólamatseðill Heimalagaður jólasnafs Varmár Heimabökuðu brauðin okkar Rjómalöguð rjúpusúpa með villisveppum og foie gras Skyrsíld með bönunum og fíflasýrópi ásamt heimagerðu rúgbrauði úr hvernum okkar Heitreykt gæs með brieosti og hindberjasósu Tvíreykt hangiköt með rauðrófu, pikkluðum rauðlauk, hnetum og hvítu súkkulaði Portvínsgljáður heitreyktur lax með fennel sesamsalati Önd orange nípumauk og röstikartafla Ofnbakað dádýrafille með waldorf salati og bourguignon sósu Crème brûlée Ris à la mande. Súkkulaðidraumur Varmár Forréttir Aðalréttir Milliréttur Eftirréttir Jólahlaðborð og gisting í einstöku umhverfi Funheitt jólatilboð! Gisting í 2ja manna herbergi* Jólahlaðborð á borðið þitt Morgunverðarhlaðborð *Gisting í 2ja manna herbergi með sérbaði. Innifalinn er aðgangur að heitum pottum og sundlaug, en panta þarf sérstaklega í nuddmeðferðir og í leirböð. Baðsloppar, inniskór, te og kaffi á herbergjum. Verð 19.500 kr. á mann Hótel Frost & Funi •• Hverhamri •• 810 Hveragerði Sími 483 4959 •• info@frostogfuni.is •• frostogfuni.is Verð 8.500 kr. á mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.