Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 36

Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 36
12. janúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 36 Könnun MMR var gerð dagana 7. til 11. desember 2012, og var um netkönnun að ræða. Alls tóku 877 manns á aldrinum 18 til 67 ára þátt í könnuninni. Svarhlutfall var á bilinu 45 til 55,2 prósent, misjafnt eftir spurningum. Að meðaltali tók 52,1 prósent afstöðu til hverrar spurningar. Þátttakendur voru valdir handahófskennt út hópi liðlega 12 þúsund álitsgjafa MMR. Í þeim hópi eru einstaklingar sem voru valdir með tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá, og samþykktu að taka þátt í net- og símakönnunum. Viðurkennd- um aðferðum er beitt til að svörun endurspegli lýðræðislega samsetningu þjóðarinnar. AÐFERÐAFRÆÐIN Heilbrigðismál Innfl ytjendamál Lög og regla almennt Mennta- og skólamál Skattamál Atvinnuleysi Umhverfi smál Efnahagsmál almennt Endurreisn atvinnulífsins Rannsókn á tildrögum bankahrunsins Nýting náttúruauðlinda Samningar um aðild að Evrópusambandinu Skuldamál heimilanna Málefni Íbúðalánasjóðs Endurskoðun á stjórnarskránni TENGSL MILLI TRAUSTS Í MÁLAFLOKKUM OG FYLGI FLOKKA FRAMSÓKNAR- FLOKKUR SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKUR VINSTRI GRÆN BJÖRT FRAMTÍÐSAMFYLKINGIN 2,6 4,0 9,2 2,0 12,8 12,0 -9,1 12,3 15,2 -9,6 -0,7 1,2 -1,2 4,7 1,9 10,6 3,7 2,3 4,0 0,1 1,6 -2,9 -0,7 -0,2 -1,9 0,9 15,2 -1,8 1,0 4,6 -0,6 5,6 2,6 7,4 -1,2 -1,0 17,9 1,0 -1,2 12,7 10,1 -0,5 -1,9 0,1 1,3 Fylgi stjórnmálaflokkanna og hlutfall þeirra sem treysta þeim til að leiða ákveðna málaflokka helst eðlilega nokkuð vel í hendur. Því fleiri sem segjast ætla að kjósa ákveðinn flokk, því fleiri telja þann flokk heppilegastan til að leiða málaflokka sem þeir telja mikilvæga. Þess vegna er áhugavert að bera saman fylgi flokk- anna og traustið í ákveðnum málaflokkum. Í þeim málaflokkum þar sem traustið er meira en fylgið treysta þeir sem ætla að kjósa ákveðna flokka engu að síður öðrum flokkum betur til að hafa forystu. Þar sem traustið er minna en fylgi flokks treysta ekki allir sem ætla þó að kjósa flokkinn honum til að hafa forystu í þeim málaflokki. Almennt nýtur Sjálfstæðiflokkurinn meira trausts til að hafa forystu í málaflokkunum en fylgi flokksins gefur til kynna. Í ellefu af fimmtán málaflokkum er traustið meira en fylgið, mest þegar kemur að endurreisn efna- hagslífsins, efnahagsmálum almennt, skattamálum og atvinnuleysi. Í fjórum málaflokkum er traustið minna en fylgið. Mestu munar þegar spurt er um hvaða flokki sé best treystandi til að leiða rannsókn á tildrögum bankahrunsins, en munurinn er einnig umtalsverður í umhverfismálum. Traust á Samfylkingunni til að leiða einstaka málaflokka er yfirleitt svipað og fylgi flokksins. Í tveimur málaflokkum er það þó mun meira, þegar kemur að annars vegar heilbrigðismálum og hins vegar því að leiða til lykta samninga um aðild að Evrópusam- bandinu. Þrír málaflokkar standa vel upp úr fylgi við Vinstri græn. Um 29,2 prósent treysta flokknum best til að hafa forystu í umhverfismálum, sem er vel yfir tvöföldu fylgi flokksins. Þá nýtur flokkurinn meira trausts í menntamálum og þegar kemur að rannsókn á tildrögum bankahrunsins en fylgi flokksins gefur til kynna. Framsóknarflokkurinn nýtur í fæstum tilvikum stuðnings til að leiða málaflokka sem rímar við fylgi flokksins. Í flestum tilvikum mælist traust til að leiða málaflokka umtalsvert lægra en fylgi við flokkinn. Aðeins þegar kemur að skuldamálum heimilanna er traustið umtalsvert meira en fylgið. Björt framtíð nýtur ákveðinnar sérstöðu í könnun MMR. Fylgi flokksins mælist 11,5 prósent, en í engum málaflokkanna fimmtán treystir jafn hátt hlutfall flokknum til að leiða málaflokkinn. Minnstu munar þegar kemur að rannsókn á tildrögum bankahrunsins og skuldamálum heimilanna, en mestu í efnahags- málum, heilbrigðismálum og samningum við Evrópu- sambandið. Fleiri treysta Sjálfstæðisflokki en ætla að kjósa flokkinn➜ Endurreisn atvinnulífsins ➜ Rannsókn á tildrögum bankahrunsins ➜ Samningar um aðild að Evrópusambandinu ➜ Skuldamál heimilanna ➜ Málefni Íbúðalánasjóðs ➜ Endurskoðun á stjórnarskránni ➜ Nýting náttúruauðlinda 40 30 20 10 % 40 30 20 10 % Aðrir Aðrir Aðrir 40 30 20 10 % Aðrir 40 30 20 10 % AðrirAðrir Aðrir 18,2% 36,2%15,7% 9,4% 10,5% 9,9% 13,9% 42,1%18,5% 11,4% 7,2% 6,9% 9,8% 39,3% 22,1% 12,6% 9,9% 6,2% Apr 2009 Des 2010 Des 2011 Des 2012 Apr 2009 Feb 2010 Des 2010 Des 2011 Des 2012 Des 2012 Des 2012 Des 2012 9% 52 ,6 % 17 ,3 % 10 ,1 % 11 ,1 % 27 ,8 % 15 ,6 % 24 % 11 ,1 % 10 ,4 % 9, 6% 38 ,6 % 32 ,7 % 10 ,8 % 5, 1% 10 ,9 % 36 ,7 % 18 ,4 % 21 ,4 % 6, 7% 6% 3, 4% 5, 6% 5, 4% -1,6 -5,4 -3,5 -3,8 -3,4 -2,9 1,5 -4,0 -4,7 -2,6 -2,8 -4,1 4,5 0,2 -3,9 -6,7 -4,7 -6,3 -5,1 -5,3 -6,2 -5,6 -6,3 -5,9 -0,4 -4,8 -6,4 -1,0 -4,3 -1,6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.