Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 74

Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 74
12. janúar 2013 LAUGARDAGUR | HELGIN | 42 TÍSKUBÓLUR 2013 Útsölurnar standa nú sem hæst í búðum borgarinnar og því er vert að skoða hvaða tískubólur standa hæst í sumar svo hægt sé að gera góð kaup fyrir komandi ár. Klassískar flíkur sem standast tímans tönn eru örugg útsölukaup á borð við svartar og hvítar flíkur, einnig eiga dýramynstur eftir að herja á tískuunnendur með hækkandi sól auk þess að áttundi áratugurinn kemur sterkur inn með pífum og púffum. ➜ Leður Ekkert lát verður á vinsældum leðurs í ár og því ansi öruggt að fjárfesta í góðri leðurflík á niðursettu verði. Leðurkjólar voru til að mynda áberandi á tískupöllunum sem og leðurbuxur í lit. ➜ Pífur Áttundi áratugurinn fær uppreisn æru í ár með íburðarmiklum pífum á fatnaði. Útvíðar ermar voru áberandi hjá til dæmis Gucci, Acne og Marni. Þrátt fyrir að þessi tískubóla hafi ekki látið sjá sig lengi er þess virði að kíkja eftir flíkum á borð við þessar. ➜ Dýramynstur Einkennandi fyrir vorið og sumarið er dýramynstur, í jökkum, skóm, fylgi- hlutum og öðrum fatnaði. Litrík dýra- mynstur af ýmsu tagi er því nokkuð öruggt að fjárfesta í fyrir sumarið eins og bæði eitt af heitustu tísku- húsum síðasta árs, Kenzo, sýndi sem og hönnuðurinn Phillip Lim. ➜ Svart og hvítt Á útsölum er gott að hafa augun opin fyrir klassískum flíkum sem detta sjaldan úr tísku. Hönnuðir heimsins sýndu á tískupöllunum fyrir vorið skyrtur, boli og peysur í einföldum stíl og gjarna þá í svörtum eða hvítum lit sem mynda skemmtilegan kontrast saman. DEREK LAM JASON WU BELSTAFF MARNI CHLOE JIL SANDER VALENTINO 3.1 PHILLIP LIM ALEXANDER WANG ACNE MAX MARA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.