Fréttablaðið - 16.12.2015, Side 12

Fréttablaðið - 16.12.2015, Side 12
Hér kallast þær á, Fríkirkjan við Tjörnina og Hallgrímskirkja efst á Skólavörðuholti. Margir þeirra sem sækja Tjörnina heim til að gefa öndunum gefa sér líka tíma til að kíkja í Ráðhúsið og nota þá göngubrúna sem yfir í það liggur. Tjörnin Sumir segja að Reykjavíkurtjörn og umhverfi hennar sé fegursti staður höfuðborgarinnar. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, fangaði ljósadýrðina þar í aðdraganda jóla og ekki laust við að myndirnar styðji mál aðdáenda Tjarnarinnar. Horft út Lækjargötu, gamli iðnskólinn á norðausturhorni Tjarnarinnar og Harpa fyrir miðri mynd. FRÉTTabLaðið/gva við Tjarnargötu segja margir að sé að finna fallegustu hús borgarinnar. Hér má sjá í forgrunni Tjarnargötu 30 þar sem ráðist hefur verið í endurbætur á húsinu og þar fyrir innan ráðherrabústaðinn á númer 32. 1 6 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I K U d A G U r12 f r é t t I r ∙ f r é t t A b L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.