Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2015, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 16.12.2015, Qupperneq 13
Olíusjóður fjárfestir í vindmyllum 1NOREGUR Olíusjóður Noregs vill verja hluta milljarða sinna í vindmyllur og sólarorku, samkvæmt fréttum norskra fjölmiðla. Ekki er ljóst hversu stórar fjárhæðir rætt er um. Þó er lagt til að „grænar“ fjár- festingar geti í upphafi numið allt að fimm prósentum af fjárfestingum sjóðsins. Verð á hráolíu hefur hríð- lækkað í nokkur ár. Tap sjóðsins á hlutabréfamörkuðum heimsins í ár er sagt vera upp á þúsundir milljarða íslenskra króna. Sektaðir um tugi milljóna króna 2 SVÍÞJÓÐ Svíar sem leigðu út báta sína sem notaðir voru til ólöglegra veiða í hafinu fyrir utan Vestur-Sahara í Afríku hafa verið dæmdir í Svíþjóð til að greiða rúmar 67 milljónir íslenskra króna. Menn- irnir eru sagðir hafa þénað um 300 milljónir íslenskra króna á leigu bátanna. Samkvæmt samkomulagi við Marokkó frá 2006 mega skip skráð innan Evrópusambandsins ekki veiða þar án leyfis sambandsins þótt leyfi hafi fengist frá yfirvöldum á staðnum. Foreldrar fúlir út í kirkjuna 3 FINNLAND Það er jólasveina-kreppa í Maxmo í Finnlandi. Í helgistund í kirkju þar var leik- skóla- og grunnskólabörnum bent á að skrifa ekki of langa óskalista fyrir jólin þar sem ekki hefðu allar fjöl- skyldur efni á að kaupa margar jóla- gjafir. Börnunum var jafnframt tjáð að jólasveinninn væri ekki til í alvöru. Börnin eru leið og foreldrar þeirra eru fúlir út í kirkjuna. Það sé hvorki hennar að ræða um tilvist jólasveins- ins né fjárhag foreldra. NORÐURLöNDIN 3 1 2 HEILbRIGÐISmáL Sjúkraflutninga- menn Slökkviliðs Akureyrar og flugmenn Mýflugs fluttu í síðustu viku sjúkling númer sex hundruð á þessu ári. Ferðirnar á árinu hafa alls verið 538. Í frétt á vef slökkviliðsins segir að þetta sé nýtt met og tölu- verð aukning frá fyrri árum. Þá segir að helmingur sjúkraflug- anna sé svokallaður forgangsflutn- ingur þar sem sjúklingur þarf að komast með hraði á sjúkrastofnun með hærra þjónustustig. Í alvar- legustu tilfellunum fari læknir frá Sjúkrahúsi Akureyrar með en slíkt eigi við um þriðjung tilfella. – ngy Hafa flutt sex hundruð með sjúkraflugi í ár Met hefur verið slegið á árinu í sjúkra- flugi frá Akureyri. LANDbúNAÐUR Hjónin á bænum Miðhúsum í Bláskógabyggð vilja að Vegagerðin útbúi göng undir þjóð- veginn svo kindur þeirra komist áfallalaust á milli túna jarðarinnar. Undanfarin misseri hafi umferð stóraukist og líkur séu á að hún eigi eftir að aukast enn frekar. „Í haust höfum við hvað eftir annað lent í vandræðum með að koma fé yfir veginn sökum umferð- ar og er þess skemmst að minnast að í október misstum við fjórar ær hér neðan við bæinn. Og er þá ótalið tjón á bílnum og áfall bílstjórans," segir í bréfi Miðhúsabænda til Vegagerðarinnar. Sveitarstjórn Blá- skógabyggðar hefur tekið undir óskir þeirra um að Vegagerðin geri sérstök göng fyrir kindurnar sem beitt er á umrædd tún á vorin og að hausti. – gar Bændur á Miðhúsum biðja um göng fyrir kindur Umferðarþungi ógnar Miðhúsafé. FréttAblAðið/SteFán BOSCH Matvinnsluvél MCM 3110W 800 W. Tvær hraðastillingar og ein púlsstilling. Fullt verð: 14.900 kr. Jólaverð: 11.900 kr. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: Jólaverð:BOSCH Blandari MMB 42G0B (svartur) Einstaklega hljóðlátur. 700 W. „Thermosafe“ hágæða-gler sem þolir heita og kalda drykki. Fullt verð: 17.900 kr. 13.900kr. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: BOSCH Töfrasproti MSM 67170 Kraftmikill, 750 W. Hljóðlátur og laus við titring. Fullt verð: 14.900 kr. Jólaverð: 11.900kr. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: Jólin nálgast. Dásamlegir dýrgripir í jólapakkann. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is Gigaset Símtæki A510 Númeraminni fyrir 150 nöfn og símanúmer. Langur taltími, mikil hljómgæði. Fullt verð: 8.970 kr. Jólaverð: 7.625 Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: kr. Rommelsbacher Vöfflujárn WA 1000/E 1000 W. Úr burstuðu stáli. Viðloðunarfrítt yfirborð. Fullt verð: 14.700 kr. Jólaverð: 11.900kr. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: BOSCH Hraðsuðukanna TWK 7809 Koparlituð. Tekur 1,7 lítra. 2200 W. Fullt verð: 16.900 kr. Jólaverð: 12.900 kr. Camry Eldhúsvogir CR 3151O Vigtar allt að 5 kg með 1 g nákvæmni. Fullt verð: 2.900 kr. Jólaverð: 2.300 kr. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: ProfiCook Pottasett KTS 1051 Alls fjórir pottar, þar af þrír með glerloki. Fullt verð: 22.900 kr. Jólaverð: 17.900 kr. Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is *fæst hjá: F R é t t I R ∙ F R é t t A b L A Ð I Ð 13m I Ð V I K U D A G U R 1 6 . D E S E m b E R 2 0 1 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.