Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2015, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 16.12.2015, Qupperneq 19
Stuttur minnislisti handa stjórnvöldum frá okkur sem treystum á lífeyri almannatrygginga til framfærslu: • Við, sem það getum, förum snemma á fætur og vinnum fullan vinnudag. • Mörg okkar urðu öryrkjar af því að vinna slítandi láglaunastörf áratugum saman. • Hver króna sem við þénum í laun getur valdið skerðingu lífeyriskjara. • Við greiðum skatt af lífeyrinum. • Á árinu 2015 hækkaði hámarkslífeyrir almannatrygginga um 3.496 kr./mán. eftir skatta. • Eftir hækkun 1. janúar 2016 verða tekjur okkar um 186.000 kr./mán. eftir skatta. Á því lifir enginn mannsæmandi lífi. • Kjör okkar skánuðu um 40.462 kr. frá 2011-2015. Laun forsætisráðherra hækkuðu um 456.333 kr. á sama tíma. HÖFUM ÞETTA Á HREINU Þessir þingmenn sögðu nei við tillögu um að kjarabætur lífeyrisþega yrðu afturvirkar líkt og annarra launþega. Við skorum á þingmenn stjórnarflokkanna að verða við kröfu yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar um réttlát kjör örorkulífeyrisþega. ÁSKORUN Íslendingar, enn er von. Sendum þingmönnum okkar skilaboð og krefjumst þess að þeir fari að vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar og hækki lífeyriskjör til jafns við önnur kjör í landinu. Þau hafa tækifæri til þess við þriðju umræðu um fjárlög. OBI.IS 95,4% ÍSLENDINGA ERU ÓSAMMÁLA RÍKISSTJÓRNINNI Samkvæmt könnun Gallup telja 95,4% Íslendinga að lífeyrisþegar eigi að fá jafnháa eða hærri krónutöluhækkun kjara og lægstu laun í nýliðnum kjarasamningum. Telur þú að lífeyrisþegar eigi að fá jafnháa eða hærri krónutöluhækkun en lægstu launþegar fengu í nýliðnum kjarasamningum?* * Könnun á viðhorfum til framfærslu, unnin af Gallup fyrir Öryrkjabandalag Íslands í nóvember 2015. NEI 4,6% JÁ 95,4%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.