Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2015, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 16.12.2015, Qupperneq 33
Ævintýrin heilla Tinna Sigurðardóttir hefur ferðast til þrjátíu landa og allra heimsálfa nema Suðurskautslandsins. Hún er heilluð af ævintýraferðamennsku og finnst skemmtilegast að ferðast með inn- fæddum um fáfarnar slóðir. Síða 4 arna Ýr var kosin Ungfrú Ísland í byrjun september og hlaut þá einnig titilinn Miss World Iceland. Arna er tvítug Kópavogsmær og segir upplifun sína í Kína mjög góða. „Mér líður æðislega vel hérna,“ segir hún og bætir við að tungumálið sé stærsti vandinn. „Heimafólk skilur ekki ensku og stundum getur það verið flókið en annars er allt yndis- legt hérna og ég nýt hvers augna- bliks,“ segir hún. Þegar Arna er spurð hvort eitt- hvað hafi komið henni á óvart, svarar hún: „Já, það kom mér á óvart hversu frábærar stelpurnar eru. Sömuleiðis hvað ég hef eignast góðar vinkonur á stuttum tíma. Það kom mér líka á óvart hversu vel ég hef staðið mig andlega. Mér var sagt að þetta yrði erfitt. Ég gæti átt erfiða daga, fengið saknaðartilfinningu og orðið mjög þreytt. Mér hefur aldrei liðið illa hérna eða verið leið, þetta er miklu auðveld- ara en ég átti von á sem er frábært.“ VaKNaR KL. 5 Arna hefur staðið í ströngu undan- farnar vikur þar sem dagskráin er stíf. „Ég vakna yfirleitt klukkan fimm í síðasta lagi og er mætt í morgun- mat klukkan hálf sjö. Æfingar hefj- ast klukkan sjö og eru allan daginn. Ef það er frí frá æfingum erum við í ferðum, viðtölum eða að sinna öðrum mikilvægum störfum,“ segir hún. Þeg- ar við ræddum við Örnu var verið að byggja svið fyrir utan hótelið hennar GamaLL dRaumuR að RÆTaST ÆVINTÝRI Arna Ýr Jónsdóttir, Ungfrú Ísland 2015, er stödd í Sanya í Kína þar sem hún tekur þátt í Miss World. Keppnin fer fram á laugardagskvöld en langur og strangur undirbúningur hefur farið fram síðan í nóvember. GLÆSILEG Arna Ýr í Sanya. Hér áritar hún mynd af sér. MYND/MISS WORLD DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Eins og náttúran hafði í hyggju • Magnesíumsprey sem virkar strax! • Slakandi, bætir svefn og slær á fótaóeirð og sinadrátt • Frábær upptaka Sefurðu illa? MagnesiumOil Spray Fæst í flestum apótekum, Lifandi Markaði, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup og Systrasamlaginu Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is og á Facebook síðunni Better You Ísland PREN TU N .IS Goodnight Skemmtipakkinn 365.is | Sími 1817 FRÁBÆR DAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tryggðu þér áskrift á 365.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.