Fréttablaðið - 16.12.2015, Side 48
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið timamot@365.is.
Það er komið að síðustu tónleikum
haustdagskrár Jazzklúbbsins Múlans
sem fram fara í kvöld. Haustdagskrá
Jazzklúbbsins hefur staðið yfir frá sept-
ember með vikulegum tónleikum í
Hörpu.
Múlakvintettinn kemur fram og blæs
inn jólin með jólalögum í skemmti-
lögum útsetningum í bland við annað
efni. Meðlimir hljómsveitarinnar eru,
Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson sem
leika á saxófóna, píanóleikarinn Gunn-
ar Gunnarsson, Þorgrímur Jónsson sem
leikur á bassa og trommuleikarinn Scott
McLemore.
Múlinn mun þó snúa aftur á nýju ári
með spennandi dagskrá í Hörpu.
Múlinn er á sínu 19. starfsári en hann
er samstarfsverkefni Félags íslenskra
hljómlistarmanna (FÍH) og Jazzvakn-
ingar. Klúbburinn heitir í höfuðið á Jóni
Múla Árnasyni sem jafnframt var heið-
ursfélagi og verndari Múlans. Múlinn er
styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistar-
sjóðnum og er í samstarfi við Heimstón-
listarklúbbinn og Hörpu.
Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00
og fara fram á Björtuloftum, 5. hæð
Hörpu. Miðar fást í miðasölu Hörpu,
harpa.is og tix.is.
Blása inn jólin með
djössuðum jólalögum
Jazzklúbburinn Múlinn lýkur haustdagskrá sinni með veglegum jóladjasstónleikum.
Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson blása inn jólin í kvöld ásamt hljómsveit.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Róbert Örn Alfreðsson
lést á Landspítalanum
sunnudaginn 13. desember.
Útförin fer fram frá Lágafellskirkju
þriðjudaginn 29. desember kl. 13.00.
Ingimar Alfreð Róbertsson Hjördís Bragadóttir
Sara Rún Róbertsdóttir Kristinn Ingi Hrafnsson
Matthías Hjörtur Hjartarson Róbert Hrafn Kristinsson
Elskulega dóttir okkar,
systir, barnabarn, barnabarnabarn
og frænka,
Thelma Ósk Þórisdóttir
lést á Barnaspítala Hringsins,
7. desember síðastliðinn.
Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju,
18. desember kl. 13.00.
Hjördís Ragnarsdóttir Björgvin Gíslason
Sigurveig Björnsdóttir Ragnar Tómasson
Ágúst Eiríksson Erla Sigurgeirsdóttir
Margrét Traustadóttir Gísli Freysteinsson
Þórir G. Ágústsson Jónína Aðalsteinsdóttir
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðbjörg Einarsdóttir
sem lést þriðjudaginn 8. desember,
verður jarðsungin frá Langholtskirkju
mánudaginn 21. desember kl. 13.00.
Þorsteinn Ólafsson Helga Hallbergsdóttir
Einar Ólafsson Guðbjörg Sveinsdóttir
börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir sendum við öllum
sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför ástkærrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
Maríu Ásbjörnsdóttur
Borgarbraut 65a, Borgarnesi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Brákarhlíðar fyrir einstaka
umönnun og hlýju.
Jónína K. Eyvindsdóttir Magnús Kristjánsson
Drífa Eyvindsdóttir
ömmu- og langömmubörn.
Elsku móðir mín,
Jessica Sigurjónsson
Hraunbæ 174,
sem lést þann 11. desember
verður jarðsett frá Landakotskirkju
fimmtudaginn 17. desember kl. 15.00.
Jósef Natan Ólafsson
Ástkær fósturmóðir mín,
tengdamóðir, amma og langamma,
Unnur Kristín
Sumarliðadóttir
Hraunbæ 140, Reykjavík,
sem lést á líknardeild Landspítalans í
Kópavogi mánudaginn 7. desember, verður
jarðsungin föstudaginn 18. desember kl. 15.00.
Sigurgeir Ernst Birna Baldursdóttir
Viktoría Sigurgeirsdóttir Jón Ingiberg Jónsteinsson
Unnur Kristín Sigurgeirsdóttir
Róbert Elí Jónsson Óskírð Jónsdóttir
Ástkær systir mín,
Gerður Helga Hjörleifsdóttir
verslunarstjóri,
Þórsgötu 23,
lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu
Reykjavík, þann 13. des. síðastliðinn.
Útförin verður gerð frá Fríkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 29. des. kl. 13.00.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hjartavernd.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ásgeir Hjörleifsson
Ástkær móðir mín,
Þórdís Bjarnadóttir
áður til heimilis í Hvassaleiti 58,
Reykjavík,
lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Grund laugardaginn 12. desember.
Útför hennar fer fram frá Háteigskirkju
mánudaginn 21. desember kl. 13.00.
Hildur Sveinbjörnsdóttir
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Ketill Kristjánsson
Lautasmára 3,Kópavogi,
lést á Landakoti 10. desember.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju
föstudaginn 18. des kl. 13.00.
Ingibjörg Einarsdóttir
Bergur Ketilsson Gunnur S. Gunnarsdóttir
Guðrún B. Ketilsdóttir Kristófer Einarsson
Ingibjörg Ketilsdóttir
Kristján Ketilsson
Einar Ketilsson Michele Y. Ketilsson
Sigmar Þór Óttarsson Helga Konráðsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær systir okkar,
amma og langamma,
Unnur S. Óskarsdóttir
lést þann 7. desember síðastliðinn.
Útför hennar fer fram frá Glerárkirkju
föstudaginn 18. desember kl. 10.30.
Oddný S. Óskarsdóttir
Kristján Guðmundur Óskarsson
Rebekka Unnur
Telma Glóey
Áróra Kristín
Þökkum innilega auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför
hjartkærs föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
Ragnars Sigurðar
Bergmanns Benediktssonar
Barkarstöðum, Miðfirði,
Húnaþingi vestra.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar
Vesturlands, Hvammstanga fyrir hlýju og nærgætni
við umönnun hans.
Karl Georg Ragnarsson María Rós Jónsdóttir
Ásta Pálína Ragnarsdóttir Magnús Sverrisson
Jenný Karólína Ragnarsdóttir Hilmar Sverrisson
Margrét Halla Ragnarsdóttir Jón Gunnarsson
Benedikt Ragnarsson Jóhanna Helga Þorsteinsd.
Helga Berglind Ragnarsdóttir Sigmar Benediktsson
Álfheiður Árdal Jakob S. Friðriksson
og fjölskyldur þeirra.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
systir, amma og langamma,
Bergþóra Jónsdóttir
frá Fáskrúðsfirði,
Krosseyrarvegi 8, Hafnarfirði,
lést á Sólvangi 7. desember.
Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
fimmtudaginn 17. desember kl. 13.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim er vildu
minnast hennar er bent á Hjartavernd.
Björn Kristmann Guðmundsson Erla Eyjólfsdóttir
Jón Guðmundsson
Jóna Jónsdóttir
Erna Jóhannsdóttir
Helga Jóhannsdóttir
og ömmubörn.
1 6 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I K U d A G U r28 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð
tímamót