Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2016, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 17.03.2016, Qupperneq 59
Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Hadda Fjóla Reykdal, Hallgrímur Helga- son, Hulda Hákon, Húbert Nói Jóhannesson, Jón Óskar, Óli G. Jóhannsson og Steinunn Þórarins- dóttir leiða saman hesta sína. Allir velkomnir. Fyrirlestrar Hvað? Til hvers að tala um dauðann? Hvenær? 17.15 Hvar? Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a, 1. hæð K. Hulda Guðmundsdóttir, MA- guðfræðingur, skógarbóndi og formaður Nýrrar dögunar, sam- taka um sorg og sorgarviðbrögð, flytur síðasta erindið um dauðann í dag. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Fyrirlestur Lone Koldtoft Hvenær? 16.00 Hvar? Norræna húsið Lone Koldtoft, aðjúnkt í dönsku máli og bókmenntum við Háskól- ann í Lundi, heldur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finn- bogadóttur í erlendum tungu- málum og Norræna hússins um glæp sem hafði mikið vægi í lífi og verkum danska heimspekingsins Sørens Kierkegaard. Fyrirlesturinn er fluttur á dönsku. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Önnur afþreying Hvað? Franska um allan heim Hvenær? 17.30 Hvar? Café Lingua í Borgarbókasafninu, Grófinni „Franska um allan heim“ er við- burður þar sem sem hægt verður að mæla sér mót við frönskumælandi einstaklinga frá ýmsum heimshorn- um sem búsettir eru á Íslandi, miðla eigin kynnum og reynslu af frönsku- mælandi menningarheimum og/eða njóta hreinlega fræðandi ferðalags um hinn frönskumælandi heim í góðum félagsskap. Frönskunemend- ur hjá Alliance FranÇaise og íbúar frá Belgíu, Marokkó og Kanada koma til með að kynna málið. Gestum gefst tækifæri til að smakka á möndlu- köku og mintutei frá Marokkó og láta kitla bragðlaukanna með góð- gæti frá hinum frönskumælandi heimi. Allir velkomnir. Hvað? Leshringurinn Sólkringlan Hvenær? 17.30 Hvar? Borgarbókasafnið, Sólheimum Leshringurinn Sólkringlan er sameiginlegur leshringur Borgar- bókasafnanna í Kringlunni og Sólheimum. Er skipst á að hittast á söfnunum en hópurinn hittist þriðja fimmtudag hvers mánaðar. Þema vorannarinnar er skáldævi- sögur eða ævisögulegar skáld- sögur. Bókin Jarðnæði eftir Odd- nýju Eiri lesin. Allir hjartanlega velkomnir. Tónlist Jóhanns Jóhannssonar verður flutt í Hörpu í kvöld. Gefðu sparnað í fermingargjöf Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í útibúum Landsbankans. Kynntu þér sparnaðar- leiðir fyrir fermingarbarnið á klassi.is. Gjafakort Landsbankans er góð leið til að gefa sparnað í fermingar- gjöf. Ef fermingarbarnið leggur 30.000 krónur eða meira í sparnað hjá Landsbankanum greiðir bankinn 6.000 króna mótframlag. Þannig getur gjafakortið lagt grunn að góðum fjárhag. Erna Sóley Eyjólfsdóttir Klassafélagi og karate–lærlingur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Fjöldi listamanna hefur bæst í hóp þeirra sem fram koma á tónlistarhá- tíðinni ATP á Íslandi en hún fer fram á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. Þeir sem bæst hafa í hópinn eru meðal annars kvikmyndatónskáldin Clau- dio Simonetti (Goblin) og Fabio Frizzi en fyrir var búið að boða komu bandaríska tónskáldsins Johns Carp- enter og er því kvikmyndatónlist í hæsta gæðaflokki í boði á ATP. Hið áhrifamikla tríó frá Ástralíu Dirty Three hefur boðað komu sína, tilraunasveitin This Is Not This Heat lætur til sín taka, alþjóðlega stór- stjarnan Omar Souleyman mætir til leiks og sveitin Suuns kemur frá Montreal. Einnig koma fram íslensku sveitirnar Valdimar, Kimono og Muck ásamt fleiri framúrskarandi listamönnum og hljómsveitum. Ítalska tónskáldið Claudio Simon- etti (Goblin) á mjög farsælan feril að baki við að semja tónlist fyrir hryll- ingsmyndir Dario Argento. Hann kemur á ATP á Íslandi sem Goblin og á efnisskránni verða vinsælustu verk Goblin en sveitin á sér langa sögu í ítalskri framúrstefnu- og kvik- myndatónlist. Fabio Frizzi kemur til með að flytja nýjar tónsmíðar en auk þess mun hann heiðra hið sérstaka sam- starf sitt við leikstjórann Lucio Fulci. Á tónleikunum koma saman með- limir úr Frizzi 2 Fulci sveitinni ásamt söngvurum. Frizzi kemur til með að flytja tónlist sína við The Beyond sem á einmitt 35 ára afmæli um þessar mundir. Vinsældir hans hafa aukist síðustu ár eftir að Quentin Tarantino notaði tón- list hans úr The Psychic (a.k.a. Seven Notes in Black) í kvik- myndinni Kill Bill, Vol. 1. – glp Kvikmyndatónskáldin Claudio Simonetti og Fabio Frizzi koma fram á ATP Omar Souley­ man snýr aftur til landsins en hann kom fram á Iceland Airwaves 2013. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 59F i M M T U D A g U R 1 7 . M A R s 2 0 1 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.