Fréttablaðið - 17.12.2016, Síða 26

Fréttablaðið - 17.12.2016, Síða 26
Íslenskir jólasveinar í Árbæjarsafni. Fréttablaðið/antonbrink Ef til vill hafa ekki allir foreldrar tök á að undirbúa laufabrauðs­útskurð og föndur en vilja samt sem áður kynna börn sín fyrir gömlum jólasiðum úr æsku. Þá er tilvalið að sækja jóladagskrár í boði, til að mynda þá sem er í boði á Árbæjarsafni á sunnudag. Þar er dagskrá á öllu safnsvæð­ inu og hægt að rölta á milli gömlu húsanna og fylgjast með undir­ búningi jólanna eins og hann var í gamla daga.  Í Árbænum sitja fullorðnir og börn með vasahnífa og skera út laufabrauð en uppi á baðstofulofti er spunnið og prjónað. Í Kornhús­ inu búa börn og fullorðnir til músa­ stiga, jólapoka og sitthvað fleira. Í Hábæ er hangikjöt í potti sem gestir Músastigar og laufabrauð í Árbæjarsafni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður heiðursgestur á jóla­hátíð Hróksins í dag.  Hátíðin er haldin í h ö f u ð st ö ð vu m Hróksins, Geirsgötu 11. Þar hefur farið fram fatasöfnun í þágu græn­ lenskra barna og ungmenna. Dagskráin er fjölbreytt að sögn Hrafns Jökulssonar, formanns Hróks­ ins. Hann telur upp Bjartmar Guð­ laugsson tónlistarmann, Jóhannes Kristjánsson eftirhermu og Lindu Guðmundsdóttur harmóníkuleik­ ara frá Finnbogastöðum sem munu skemmta gestum. „Gáttaþefur rekur inn nefið og Stekkjastaur teflir við gesti og gangandi,“  segir Hrafn  og einnig verði myndasýning frá starfi Hróksins á Íslandi og Grænlandi.  „Gómsætar vöfflur og kökur og rjúkandi kakó verður líka í boði. Þar munu konur úr prjónahópi Gerðu­ bergs standa vaktina, en þær eru mjög virkar í starfi Hróksins,“ segir Hrafn frá. Hann segir starfsárið hafa verið fjölbreytt. „Liðsmenn félagsins hafa farið sex sinnum til Grænlands og haldið fjölmargar hátíðir til að útbreiða skák, gleði og vináttu. Þá hafa fjölmargir sjálfboðaliðar unnið við fatasöfnunina fyrir grænlensku börnin, og Kalak og Hrókurinn stóðu í haust að heimsókn 11 ára barna frá Austur­Grænlandi ellefta árið í röð, sem hingað komu til að læra sund og kynnast íslensku samfélagi,“ segir Hrafn. Hróksmenn hafa í ár heimsótt Barnaspítala Hringsins flesta fimmtu­ daga.  „Þær heimsóknir hófust árið 2003 og hafa skapað óteljandi gleði­ stundir. Þá vinna Hróksmenn náið með Vinaskákfélaginu að því að efla skákiðkun meðal fólks með geðrask­ anir og má segja að þessi tvö verkefni standi hjörtum liðsmanna Hróksins næst,“ segir Hrafn.  „Að auki hefur félagið efnt til fjölda viðburða fyrir unga sem aldna og í vor söfnuðu Hróksmenn þremur milljónum króna í þágu sýrlenskra flóttabarna. Liðsmenn Hróksins starfa í anda einkunnarorðanna ,,Við erum ein fjölskylda“ segir Hrafn og vonast til að sem flestir komi á jólahátíðina á Geirsgötu 11 á milli 14 og 17. kristjanabjorg@frettabladid.is Útbreiða skák, gleði og vináttu Hróksmenn fagna jólum og halda hátíð í dag. Árið hefur verið viðburðaríkt og hafa bæði grænlensk, íslensk og sýrlensk börn notið góðs af starfsemi Hróksins. Konur í prjónahópi í Gerðubergi aðstoða Hróksmenn í góðgerðarstarfseminni. Prjónakonur í Gerðubergi með gjafir handa börnunum í kulusuk sem Hróksliðar sjá um að koma til skila. Fréttablaðið/SteFÁn fá að bragða á. Í Nýlendu má fylgjast með tréútskurði og í Miðhúsum er hægt að fá prentaða jólakveðju. Í Efstabæ er jólaundirbúningurinn kominn á fullan skrið og skatan komin í pottinn. Í hesthúsinu frá Garðastræti eru búin til tólgarkerti og kóngakerti eins og í gamla daga. Jólahald heldra fólks við upphaf 20. aldar er sýnt í Suðurgötu 7 og í Krambúðinni eru kramarhús, kon­ fekt og ýmis jólavarningur til sölu. Á sunnudag er einnig haldin guðs­ þjónusta í safnkirkjunni, sungið og dansað í kringum jólatréð þar sem jólasveinar skemmta gestum. – kbg í vor söfnuðu Hróksmenn þremur milljónum króna í þágu sýrlenskra flóttabarna. á sunnudag er guðs- þjónusta í kirkjunni og sungið og dansað í kringum jólatréð. 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r26 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.