Fréttablaðið - 17.12.2016, Síða 52

Fréttablaðið - 17.12.2016, Síða 52
Undirbúningur jólanna nær senn hæsta snúningi. Gunnar V. Andrés son, ljós- myndari Frétta- blaðsins, dró fram nokkrar að- ventumyndir frá fyrri árum fyrir okkur að skoða. Sumt virðist lítið breytast en aðrir siðir sýnast horfnir fyrir fullt og allt. Jólasveinarnir sprellfjörugu sem búa í Esju létu sig ekki vanta á Austurvöll þegar kveikt var á Óslóartrénu í miklu mannhafi í árið 1989. Jón Sigurðsson stóð líka vaktina að venju. Háir og lágir gerðu jólainnkaup á aðventunni 1978. Það gilti líka um forseta Íslands. Kristján Eldjárn og eiginkona hans, Halldóra Ingólfs- dóttir, röltu um Austurstrætið, kíktu í búðarglugga og brostu við blaðaljósmyndara. Í höfuðstað Íslands voru engin jól án jólaöls. Nokkrum dögum áður en hátíðin gekk í garð árið 1978 dúkkuðu borgarbúar upp með öll not- hæf ílát og stilltu sér upp í biðröð hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar í Þverholtinu. Rjúpnaskyttur nútímans teljast heppnar að rata heim með sjálfar sig úr veiðinni. Árið 1993 var veiðin frjálsari og magnveiðimenn skiluðu þúsundum fugla á jólaborð landsmanna. Snorri Jóhannesson, bóndi á Augastöðum í Borgarfirði, skaut sér til tekna í Okinu og var með 800 rjúpur í bílskúrnum. Haukur Morthens, ástsælasti söngvari þjóðarinnar í áratugi, mætti í upptökusal í Sjónvarpinu í desember byrjun 1981 þar sem tekinn var upp jólaþáttur fyrir börnin og alla aðra sem horfðu með. Hér sést Haukur undirbúa sig fyrir næstu töku. hátíð var í bæ Man ég þá er Gunnar V. Andrésson gva@365.is ljósmyndari 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r52 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.