Fréttablaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 68
Jólamyndir Baldur Gísli, manstu eitthvað eftir jólunum í fyrra? Já, þá fékk ég rúsínur í skóinn. Ertu búinn að fá eitthvað í skóinn núna? Já, ég fékk Everest. Hann á heima í snjónum og er í Hvolpasveitinni. Ertu búinn að baka jólasmá- kökur? Ég skreytti piparköku- hús með mömmu og pabba. Við skreyttum það með snjó og settum smartís á þakið. Hvert er uppáhaldsjóla- lagið þitt? Fann ég á fjalli og Við kveikjum einu kerti á. Eruð þið byrjuð að undirbúa jólin á leikskólanum? Já, ég fór á jólaball á Uglugarði og það komu jólasveinar. Ég man ekki hvað þeir heita. Það er ekki búið að setja upp jólatré á Vinagarði. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að leika með bílana mína. Uppáhaldsbíllinn minn er gulur lítill og svo grænn jeppi. Hver er uppáhaldsjólasveinn- inn þinn? Það er eiginlega bæði Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir eru svolítið fallegir á litinn. Gluggagægir er líka flottur. Kannski kemur Hurðaskellir í nótt. Hvað finnst þér skemmtilegt að gera úti? Fara í göngutúr í Hús- dýragarðinn. Mér finnst nautið svo skemmtilegt. Líka hestarnir. Bráðum ætla ég að fara með snuðin mín í Húsdýragarðinn, ég er hættur að nota snuð. Áttu uppáhaldsbækur til að lesa á kvöldin? Ys og þys í Erilborg. Emil í Kattholti er líka skemmti- legur. Uppáhaldssagan mín er um Krumma. Skemmtilegast að leika með bíla Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar. Baldur Gísli á bæði stóra og litla bíla, sá græni er einn af köggunum. FréttaBlaðið/Vilhelm Hann Walter Björgvin Hinriksson sendi okk- ur þessa Grýlumynd. mamma: Hvað er að sjá þig? Ásta: Ég datt í drullupoll. mamma: Í þessum fínu fötum? Ásta: Já, ég hafði ekki tíma til að fara úr þeim. Unnur: Hugsaðu þér mamma, kennarinn minn hefur aldrei séð hest. mamma: Hvernig veistu það? Unnur: Ég teiknaði hest í skólanum í dag og hann vissi ekki hvaða dýr það var. Kalli: Hvers lags hundur er þetta? lára: Þetta er lögregluhundur. Kalli: Mér finnst hann nú ekkert líkur lögregluhundi. lára: Það er af því hann er leynilög- regluhundur. Kennarinn: Nefndu mér tíu afrísk dýr. Gummi: Níu gíraffar og einn fíll. Brandarar MÓTORSPORTIÐ Opið í dag 11-14 Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi / Sími 557 4848 / www.nitro.is ✓Motocrossgalla ✓Hanska ✓Mótorhjólafatnað ✓Vélsleðagalla ✓Skó ✓Hjálma ✓Gleraugu Og allt hitt... Eigum allt fyrir Bragi Halldórsson 230 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r68 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.