Fréttablaðið - 28.09.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 28.09.2017, Blaðsíða 26
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Otikon eyrnadropar hreinsa eyrnamerg úr hlust, draga úr verk og styðja við meðferð við eyrnabólgu,“ segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölu- fulltrúi hjá Artasan. Sýking í miðeyra eða miðeyrna- bólga getur orsakast af stíflu í kokhlust sem tengir saman miðeyra og nefkokið. Við kvef getur stíflan valdið söfnun vökva sem getur orðið gróðrarstía og leitt til sýk- ingar. Þessi bólga er algengari hjá ung- börnum og börnum þar sem kokhlustin er þrengri og stíflast auðveldlega. Aðalein- kenni eyrnabólgu er verkur, sem getur verið frá vægum til óbærilegs í versta falli sem leiðir til æsings og óróa, aðallega hjá börnum. „Mikilvægt er að taka fram að eyrnaverkur gefur ekki endilega til kynna bólgu og stundum er nægi- legt að eyrnagöngin séu stífluð til að valda verk, með öðrum orðum þá þarf eyrnaverkur ekki endi- lega að tengjast bakteríusýkingu,“ áréttar Þórhildur. „Otikon eru eyrnadropar til úðanotkunar sem innihalda nátt- úruleg efni sem notuð eru til að hreinsa eyrnamerg úr hlustinni, draga úr eyrnaverk og styðja við meðferð við eyrnabólgu,“ segir Þórhildur. Otikon hefur marga kosti, úðinn hjálpar til við að fjarlægja eyrnamerg úr hlustinni á eðli- Framhald af forsíðu ➛ Otikon l Meðferð við eyrnaverk og bólgu í tengslum við miðeyrnabólgu l Hjálpar til við að fjarlægja eyrnamerg úr hlustinni Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölufulltrúi hjá Artasan. legan hátt en úðinn mýkir eyrna- merginn og smyr hlustina, hann nýtist þannig til að bæta heyrn með því að losa tappa af eyrna- merg úr hlustinni. Úðinn þekur hlustina með olíulagi sem ver hana fyrir utan- aðkomandi efnum auk þess sem úðinn getur dregið úr verkjum. Úðinn hentar börnum og full- orðnum og mikill kostur þykir hve auðveldur hann er í notkun. Otikon fæst í næsta apóteki. Auðveld notkun l 1-2 úðar í eyra, mest þrisvar á dag í 5 til 7 daga, eða þangað til einkenni lagast. l Hristið flöskuna, réttið úr úðastútnum og setjið endann u.þ.b. ½ cm inn fyrir op hlustarinnar, úðið. l Bíðið í hálfa mínútu og setjið lítinn bómullarhnoðra í eyrað. Eftir úðun má halla höfðinu til hliðar til að flýta fyrir að lausnin berist inn í eyrað. l Geymið dropana á svölum stað en þá má nota í þrjá mánuði eftir opnun. Úðinn hentar börnum og fullorðnum en mikill kostur þykir hve auð- veldur hann er í notkun. 100% náttúruleg innihaldsefni NÝTT Fyrir fjóra (og jafnvel í afgang daginn eftir) 1 stór sæt kartafla 5-6 stórar gulrætur 1 dós tómatar í dós 1 dós kókosmjólk (feitari gerðin) 2-3 hvítlauksrif 2-3 sentimetrar engifer 1-2 msk. karrý 1 kjúklingateningur Safi úr 1 límónu Um ½ - 1 lítri vatn Skrælið sætu kartöfluna og gul- ræturnar og skerið í hæfilega bita. Sjóðið í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar. Hellið í matvinnsluvél ásamt tóm- ötunum og helmingnum af vatninu og maukið slétt. Rífið engifer og hvítlauk og steikið létt í olíu í góðum súpupotti. Hellið maukinu út í ásamt restinni af vatninu. Vatns- magn fer eftir því hversu þykka þið viljið hafa súpuna. Prófið ykkur áfram. Bætið karrý, uppleystum kjúklinga- krafti og kókosmjólk við og látið suðuna koma upp. Bragðbætið með límónusafa og salti ef þarf. Gott er að bera súpuna fram með sólblóma- eða graskersfræjum, ferskum krydd- jurtum og góðu brauði. Kraftmikil sætkartöflusúpa Skammdegið er á næsta leiti og haustpestir farnar að herja á fólk. Þá er gott að fá eitthvað heitt og næringarríkt í kroppinn. Þessi súpa gefur bæði vítamín og kraft. Súpan er matarmikil og afar bragðgóð. Súpan er ekki síðri daginn eftir. Það er gott að dreifa yfir hana sólblómafræjum. 20% AFSLÁTTUR Shiseido kynning í Sigurboganum mmtudag, föstudag og laugardag. Kynnum glæsilega nýja haustliti ásamt spennandi nýjungum í kremum. Sérfræðingur frá Shiseido veitir faglegar ráðleggingar. Falleg gjöf fylgir með kaupum á tveimur Shiseido vörum. 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . S E p T E m B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.