Fréttablaðið - 28.09.2017, Blaðsíða 34
Innflutningur á tilsniðnum húsum frá Noregi tíðkaðist á fyrstu öldum Íslandsbyggðar og hefur slíkur innflutningur átt sér stað á öllum
öldum síðan, ekki síst vegna katalóga sem sýndu
hús, byggingahluta og skraut sem notaðir voru
sem fyrirmyndir hjá íslenskum forsmiðum.
Elstu hús sem varðveist hafa hér á landi, og eiga
með vissu uppruna sinn í Noregi, eru frá seinni
hluta 18. aldar, eru forsmíðuðu katalóghúsin frá
norsku trésmiðjunni Strømmen Træ varefabrik.
Norska húsið í Stykkishólmi er til að mynda
forsmíðað, norskt hús, reist árið 1832 af Árna
Thorlacius, kaupmanni og útgerðarmanni í
Stykkishólmi. Húsið er fyrsta tvílyfta íbúðar
húsið sem reist var á Íslandi en það var byggt
úr tilsniðnum viði frá Noregi. Norska húsið er
nú í eigu Byggðasafns Snæfellinga og Hnapp
dæla. Á miðhæðinni hefur verið sett upp „heldra
manna heimili“ Árna og Önnu Thorlacius á 19.
öld, en á jarðhæð eru sýningarsalir og krambúð.
Í risinu er opin safngeymsla þar sem gestir geta
glöggvað sig á hinum miklu viðum sem húsið er
byggt úr og upplifað stemningu liðins tíma.
Heimild: stykkishólmur.is
Norsku katalóghúsin
Íbúðarhús úr gámum er í byggingu úti í eyðimörkinni í Kaliforníu. Framkvæmdir munu
hefjast í byrjun næsta árs en húsið
á að byggja fyrir kvikmyndafram
leiðanda nokkurn og fjölskyldu
hans sem býr í Los Angeles.
Hönnun hússins er í höndum
James Whitaker sem rekur stúdíó í
London. Whitaker hafði nokkrum
árum áður unnið tillöguna að
gámahúsinu sem skrifstofuhús
næði á lóð í Þýskalandi en ekkert
varð úr þeim framkvæmdum.
Kvikmyndaframleiðandinn
féll fyrir hönnun Whitakers
þegar hann var staddur ásamt
vinum sínum á landareign sinni
í eyðimörkinni við Joshua Tree
þjóðgarðinn. Einhverjum þeirra
varð að orði: „Veistu hvað færi vel
á þessum stað?“ og sýndi land
eigandanum mynd af gámahúsi
Whitakers.
Gengið var frá samningum um
að í eyðimörkinni risi sumarhús
eða afdrep fyrir fjölskylduna eftir
teikningunum af skrifstofuhús
næði Whitakers.
Húsið verður samsett úr hvít
máluðum gámum sem standa út
og upp af hver öðrum í allar áttir.
Steinsteyptar súlur lyfta undir þá.
Húsgögnin eru hönnuð af ísra
elska iðnhönnuðinum Ron Arad
en Whitaker vann lengi á hönn
unarstofu Arads í London.
Hugmyndin er að húsið tengist
umhverfinu en veiti þó íbúum þess
næði til þess að vera í friði. Whit
aker hefur sagt eigandann vera
„draumaviðskiptavin“ arkitekts og
að bakgrunnur hans í kvikmynda
iðnaðinum geri hann opinn fyrir
óvenjulegum útfærslum.
Óvenjulegt
gámahús
Nánari upplýsingar veita sölumenn
timburverslunar BYKO í síma 515-4000 eða
með tölvupósti á serlausnir@byko.is.
RAMMAHÚS
FORSNIÐIN
Hentug lausn fyrir ferðaþjónustu
- VAL UM TVÖ BYGGINGARSTIG
- ÞÚ ÁKVEÐUR STÆRÐINA
- KEMUR Í TILSNIÐNUM EFNISPÖKKUM
Fjölmargir möguleikar
Hér eru nokkur dæmi um skipulag húsa*
RML
3292
RMM
22
RMM
5393
RMS
6893
RMM
27
RMM
32
RMM
36
RMM
41
RMM
46
RMM
51
RMM
56
RML
10
RML
13
RML
16
RML
19
RMS
53
RMS
59
RMS
65
RMS
71
RMS
78
RMS
84
RMS
90
RML
3292
RMM
22
RMM
5393
RMS
6893
RMM
27
RMM
32
RMM
36
RMM
41
RMM
46
RMM
51
RMM
56
RML
10
RML
13
RML
16
RML
19
RMS
53
RMS
59
RMS
65
RMS
71
RMS
78
RMS
84
RMS
90
RML
329
RM
2
RM
539
RMS
6893
RM
27
RM
32
RM
36
RM
41
RM
46
RM
51
RM
56
RML
10
RML
13
RML
16
RML
19
RMS
53
RMS
59
RMS
65
RMS
71
RMS
78
RMS
84
RMS
90
RML
3292
RMM
22
RMM
5393
RMS
6893
RMM
27
RMM
32
RMM
36
RMM
41
RMM
46
RMM
51
RMM
56
RML
10
RML
13
RML
16
RML
19
RMS
53
RMS
59
RMS
65
RMS
71
RMS
78
RMS
84
RMS
90
Lítil Miðlungs Stór
22 53
27
59
32
65
36
7141
7846
4
51
56
0
3,2 m
5,3 m
6,8 m
13
16
1
1
*stærðir í m2
4 KYNNINGARBLAÐ 2 8 . s e p t e m B e R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U ReININGAhús