Fréttablaðið - 28.09.2017, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.09.2017, Blaðsíða 28
Elín Albertsdóttir elin@365.is Vala Eiríks fetar ekki troðnar slóðir í fatavali. MYNDIR/EYÞÓR Valdís, eða Vala eins og hún er kölluð, segist alltaf hafa verið veik fyrir bóhem- og hippastíl. Hún gengur helst ekki í síðbuxum nema þær séu extra þægilegar en elskar að ganga í þægilegum kjólum eða pilsum. Vala sér um að spila vinsælustu tón- listina á FM957 milli klukkan 13-17 alla virka daga. „Ég er alltaf með topp lögin á fóninum,“ segir hún en sjálf hefur Vala lengi sungið með hljómsveitum og sem trúbador. Það má segja að Vala fari sínar eigin leiðir í tískunni og hún viðurkennir það. Hún þykir frumleg og frjálsleg. „Já, ég hef alltaf viljað ráða mér sjálf í klæðaburði. Uppáhaldsbúðin mín er Indiska en einnig hef ég gaman af því að heim- sækja markaði í útlönd- um, til dæmis indverska. Mér finnst Freebird falleg verslun og á nokkrar flíkur þaðan. Síðan safna ég að mér úr öllum áttum, til dæmis second hand fötum. Ég á til dæmis margar flíkur úr fataskáp mömmu. Ég er hrifin af litum og blómum. Ég er eiginlega alltaf berfætt og það er orðið að vinnu- staðabrandara á FM. Mér finnst langbest að vera berfætt en ég fer reyndar í skó þegar mér verður kalt. Ég nýt þess að vera eins og mér líður best og er ófeimin við það,“ segir Vala og gantast með að heima vilji hún helst ekki vera í fötum. „Mér finnst frábært að vera bara eins og ég er,“ segir hún. Vala hefur unnið á FM frá árinu 2015. „Ég hef haft áhuga á tónlist frá því ég man eftir mér. Hugur minn stefndi á að vera hundrað prósent starfandi tónlistarmaður. Ég þurfti hins vegar að finna mér vinnu með tónlistinni og var svo heppin að finna mig í útvarpi. Ég hlakka til að mæta í vinnuna alla daga,“ segir þessi unga og hressa útvarps- kona sem spilar á úkúlele, píanó og gítar. „Mamma er undrabarn í tónlist. Hún getur tekið upp hvaða hljóðfæri sem er og spilað. Hún syngur með kór en ég myndi vilja sjá hana gera meira í tónlist.“ Vala hefur margvísleg áhugamál fyrir utan tónlistina. Ferðalög eru ofarlega á lista auk alls kyns menningar. Hún stundar pole fitness, loftfimleika og þjálfar fimi sína á súlu. „Ég byrja daginn á að sveifla mér á súlu sem ég er með í svefnherberginu mínu. Það er Berfætta útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir, dagskrár- gerðarmaður á FM957, hefur sérstakan fatastíl sem eftir er tekið. Henni finnst best að vera frjálslega klædd og berfætt. frábær líkamsrækt og þjálfun sem maður fær á súlunni og það er ekkert dónalegt við það,“ segir Vala sem býr ein með kisunum sínum en hún er mikill dýravinur. „Það eru margir spennandi hlutir að gerast hjá mér á næstunni. Ég ætla aðeins út fyrir þæginda- rammann í leiklist og tónlist. Ég hef mikinn áhuga á leiklist og langar að leggja hana meira fyrir mig,“ segir Vala en enn sem komið er má hún ekki upp- lýsa um væntanlegt verkefni. Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466 Opið 8-22 LEIÐSÖGUNÁM FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS, Bíldshöfða 18, sími 567 1466, Opið til kl. 22.00, Martha Jensdóttir kennari. Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn- dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland. Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám. Helstu námsgreinar: • Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum. • Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. • Mannleg samskipti. • Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir. Umsögn: „Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands. Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald- snám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir kennari. - Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið - Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum. Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland. -Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms. -Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu Helstu námsgreinar: - Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum. - Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga. - Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. - Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði. Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða. Umsögn: Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa, frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem skapaði gott andrú sloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tí a var mjög vel varið hvort sem maður hyggur á fer aleiðsögn e a ekki. Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466 pið 8-22 I FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS, Bíldshöfða 18, sími 567 1466, Opið til kl. 22.00, Martha Jensdóttir kennari. nit iðað og ske tilegt ná fyrir þá, sem vilja ky nast Íslandi í máli og myn- du . Námið er opið öllu þeim, sem áhuga hafa á að læra hver ing standa skal að leiðsögn erlendra og innlendra ferðam nna um Ísland. Stuðst r við nám krá menntamálaráðuneyt sins m viðurkennt leiðsögunám. Helstu námsgreinar: • Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum. • Saga landsins, jar f æði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. • Ma nleg samskipti. • Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þes sem farið er í vettvangsferðir. msögn: „Síðasta haust hóf ég leiðsögu ám við Ferðamálas óla Íslands. Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald- snám. Þett nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir kennari. - Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið - LEIÐSÖGUNÁM VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU Opið 8- 2 Magnús Jónsson fv. veðurstofustjóri U sögn: S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskól Íslands. Námið stóð vel u dir væntingum þar se fjölmargir ke ar komu að kennslun i og áttu þeir a ðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og ekki síst að vekja mig til umhugsu ar um þá auðlind sem la dið okkar er og þá virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og fróðir hver á sínu sviði og áttu auðv lt með að koma efninu ti skila. Námi efur mikla atvinnumöguleika og spennandi tí r eru framundan. Guðrún Helga Bjarnadóttir, Vestmannaeyjum Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Flottar yfirhafnir, fyrir flottar konur „„Plastgleði þín og plastsorg er raunveruleg“ Málþing um stöðu og lausnir á plastvandanum 28. september 2017. 16:00 - 17:30. Í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Dagskrá: Plaststefna Íslands Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Örplast í fráveitu Íris Þórarinsdóttir, tæknistjóri fráveitu hjá Veitum. Endurvinnsla á plasti Gyða Sigríður Björnsdóttir, sérfræðingur hjá Sorpu. Leysum plastvandann Dr. Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Landvernd EU action to combat marine litter Michael Mann, sendiherra sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi. Spurningar úr sal og léttar veitingar í lokin. Fundarstjóri: Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða. UMHVERFIS- OG AUÐLINDAFRÆÐI 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . s E p t E M B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.