Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 27

Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 27
ERFÐAGJAFIR.IS Erfðagjöf er vinsæll valkostur víða um heim þegar kemur að ráðstöfun eigna að lífshlaupi loknu. Sjö íslensk góðgerðafélög kynna nú erfðagjafir undir yfirskriftinni „Gefðu framtíðinni forskot“. Samhliða kynningarátakinu er almenningi boðið að sitja málþing um erfðagjafir, þar sem fjallað verður um ýmis atriði sem ber að hafa í huga. Léttar veitingar verða í boði og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar á erfðagjafir.is. Dagskrá: 11:30 Gestir boðnir velkomnir. 11:40 Gylfi Magnússon dósent og formaður stjórnar styrktarsjóða Háskóla Íslands fjallar um hvernig erfðagjafir hafa nýst háskólanum. 12:00 Bjarnfreður Ólafsson lögmaður fer yfir hagnýt atriði sem varða erfðagjafir. 12:30 Formlegri dagskrá lýkur og gestum býðst að njóta ljúfra tóna Óskars og Eyþórs á meðan hægt verður að spjalla við fulltrúa frá góðgerðafélögunum. Fundarstjóri er Ketill Berg Magnússon, fyrir hönd Almannaheilla, samtaka þriðja geirans. GEFÐU FRAMTÍÐINNI FORSKOT Málþing um erfðagjafir í IÐNÓ föstudag kl. 11:30 Ljósmynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.