Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 39

Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 39
PalmadeMallorca meðHeiðari Austmann 31. október í4nætur Halloween á spáni 595 1000 . heimsferdir.isBókaðuþína ferð á Heimsferðir, K100 ogHeiðar Austmann fagna hrekkjavöku á Spáni í heimsborginni Palma deMallorca 31. október í fjórar nætur K100-tilboðsverð aðeins 69.995 kr. á mann miðað við tvo saman í herbergi. Ef þú bókar þína ferð fyrir 15. september kemstu í „lukkupott“ K100 og Heimsferða því 16. september verða tveir heppnir ferðalangar dregnir út og fá ferðina sína endurgreidda. Hrekkjavakan á Spáni er haldin hátíðleg ár hvert og skemmtileg stemning einkennir andrúmsloftið á þessum árstíma. Henni verður fagnað þetta árið í heimsborginni Palma de Mallorca. Heiðar Austmann verður með í för og föstudaginn 1. nóvember verður gleði og gaman í hótel-garð- inum á Hotel Joan Miro milli kl. 16 og 18 þar sem Heiðar mun halda „chill-out“-partí við sundlaugina. Laugardaginn 2. nóvember verður svo farið í göngu um borgina og endað í tapas-hádegisverði í Palma. Bóka og greiða þarf sérstaklega í þessa ferð og kostar hún 9.900 kr. á mann. Innifalið í verði: Flug og hótel með morgunverði. Einnig verður Heiðar Austmann með „chill out“-partí föstudaginn 1. nóvember milli 16 og 18. Ekki innifalið: Akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir. K100 VERÐIÐ 69.995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.