Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 46

Morgunblaðið - 12.09.2019, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • Skógarhlíð 14 • S: 528 3000 • www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvistarfi og sjúkraflutningum. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkalls- þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem verða ráðnir hefja þjálfun hjá slökkviliðinu í febrúar 2020 sem stendur fram í maí þegar vaktavinna hefst. Allir starfsmenn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Kynningarfundur verður haldinn fyrir umsækjendur í slökkvistöðinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 12. sept. nk. kl. 14-16 og boðið verður uppá prufudaga 19. sept. fyrir konur og 20. sept. fyrir karla. Ítarlegar upplýsingar um hæfniskröfur og umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Slökkvistarf og skra utningar www.shs.is Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins SASS - fulltrúi/gjaldkeri Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi. Samtökin hafa verið starfrækt frá árinu 1969. Starfssvæði samtakanna er frá Ölfusi í vestri að Höfn í Hornafirði í austri. Öll 15 sveitarfélögin á Suðurlandi eiga aðild að SASS. Megin starfsemi SASS felst í hagsmunagæslu fyrir íbúa og sveitarfélög á Suðurlandi ásamt því að veita ráðgjöf, styrki og aðra þjónustu til handa atvinnu- og menningarlífi á Suðurlandi. Nánari upplýsingar má finna á www.sass.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 23. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:                           !    "       Helstu verkefni:  #                         $     %       &$&&            & ''     (     )   &       )               *            +    $ ,-  &   . / *       %  0 0      "   . Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.