Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.09.2019, Qupperneq 65
Úr frændgarði Ragnheiðar Ragnarsdóttur Ragnheiður Þóra Ragnarsdóttir Ragnar Ármann Magnússon löggiltur endurskoðandi í Reykjavík Árni Magnússon bóndi á Mallandi Baldvina Ásgrímsdóttir húsmóðir á Mallandi á Skaga Magnús Antoníus Árnason bóndi í Ketu á Skaga og fi sksali í Reykjavík Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir húsmóðir í Ketu á Skaga og í Reykjavík Sveinn Magnússon útvegsbóndi og formaður í Efra-Nesi og í Ketu Sigurlaug Guðvarðardóttir húsmóðir í Efra-Nesi og í Ketu á Skaga Sigurbjörg Ragnars- dóttir skrifstofu- maður Ragnar Svanur Aðal- steinsson útgerðar- stjóri á Siglufi rði Eggert Birgir Aðalsteinsson þúsund- þjalasmiður í Kópavogi Kristín Aðalsteinsdóttir fatahönnuður í Los Angeles, d. 2019 Svanlaug Aðalsteinsdóttir framhaldsskólakennari í Neskaupstað Marta G. Ragnars- dóttir skrifstofu- stjóri Hjördís Brynja Birgis- dóttir myndlistar- maður í Reykjavík Birgir Helgi Helgason forritari í Svíþjóð Jóna Svanlaug Þorsteinsdóttir dansari í Reykjavík Eggert G. Þorsteinsson kokkur í Reykjavík Hrafnhildur H. Ragnars- dóttir prófessor í sálfræði Dagur Kári Pétursson kvikmyndaleikstjóri í Reykjavík Gunnar Þorri Pétursson bókmenntafræðingur og þýðandi í Reykjavík Magnús Einarsson bóndi í Halakoti Sesselía Filippusdóttir húsmóðir í Halakoti í Flóa Ásmundur Magnússon bóndi í Stóru-Hlíð og vegavinnuverkstjóri. Fósturfaðir: Gunnlaugur Magnússon, bóndi á Ytra-Ósi Jósefína Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir í Stóru-Hlíð í Víðidal, V-Hún. Fósturmóðir: Marta Magnúsdóttir húsmóðir á Ytra-Ósi í Steingrímsfi rði Sveinn Jóhannsson bóndi á Tjörn Sigríður Jónsdóttir húsmóðir á Tjörn á Vatnsnesi Svanlaug Ingibjörg Ásmundsdóttir Gunnlaugsdóttir saumakona og húsmóðir í Reykjavík DÆGRADVÖL 65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2019 „FÉKK ÞESSI GÁFNALYFIÐ?” „ERTU AÐ FARA AÐ BYGGJA SUNDLAUG?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar viðrar vel til ástarjátninga. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann NÝJA ÍBÚÐIN ER EKKI ALVEG TILBÚIN HEPPNI EDDI! ÉG VAR AÐ KAUPA NÝJAN SPORTVAGN! VILTU PRÓFA HANN? JAHÁ! JÆJA ÞÁ! ÁFRAM NÚ! Hjálmar Freysteinsson yrkir áheimasíðu sinni limruna „Staf- ganga“: Á því er varla neinn vafi að velgengni mesta þeir hafi, sem hafa þann sið að hika ekki við að nota staðlausa stafi. Sigrún Haraldsdóttir yrkir þriðju- dagslimru: Hann Ási frá Austurlandi var ekki í góðu standi hans ástmær var gölluð og yfirleitt kölluð Sveinfríður síétandi. Páll Imsland heilsaði leirliði í miðjum landsleik með þessari limru: Karl einn var skotinn í kellu, en kellingin gerði úr rellu. Hundskastu burt með þinn hundleiða durt. Hlauptu og kauptu þér mellu. Hallmundur Guðmundsson yrkir um fæðukeðjuna á Boðnarmiði: Í morgunsárið lítinn fugl ég leit langa stund við maðkinn var að bisa. Enginn lífsins lokadægur veit; úr leyni birtist undurfalleg kisa. Árni Gunnarsson slær því fram að nú sé orðið tímabært að grobba: Ævibrautin bein og klár, við brattann aldrei hikað. Kominn drjúgt á efri ár og ekki fæti skrikað. Stefán Aðalsteinsson gerir bragarbót: Kominn hátt á efri ár ennþá samt mig dreymir, hvað ég er nú kænn og klár karl, sem engu gleymir. Nú getur Guðmundur Arnfinns- son ekki setið á sér og kveður „Karlagrobb“: Konurnar mig dýrka og dá, djarfur þyki penni, og þó ég segi sjálfur frá, sérstakt glæsimenni. Í kvöldfréttum kom fram að kom- inn væri tími á að girða af fé bænda fyrir trjárækt. Af því tilefni yrkir Óla Friðmey Kjartansdóttir. Hallast nú hin helgu vé, hrekjast bændur undan. Hver vill éta hrat og tré heldur en okkar væna fé? Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Stafganga og Sveinfríður síétandi Hamraborg 10, Kópavogi Sími: 554 3200 Opið: Virka daga 9.30–18 VERIÐ VELKOMIN Í SJÓNMÆLINGU ———
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.